Tíminn - 09.12.1994, Side 16
Föstudagur 9. desember 1994
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland, Faxaflói, Subvestur- og Faxaflóamib: Norbaustan kaldi eba
stinningskaldi í fyrstu en allhvasst vestan til á mibum síbdegis. Él.
• Breibafjörbur og Breibafjarbarmlb: Allhvass eba hvass norbaustan. Él.
• Vestfirbir og Vestfjarbamib: Subaustan og sibar austan eba norbaustan
stinningskaldi eba allhvass og él til landsins.
• Strandir og Norburland vestra og Norbvesturmib: Cengur í vaxandi norb-
austanátt meb éljagangi. Allhvasst eba hvasst undir hádegi en stormur á mibum
sibdegis.
• Norburland eystra, Austurland ab Clettingi og Norbausturmib: Norban
stinningskaldi en sibar allhvass meb éljagangi.
• Austfirbir, Austur- og Austfjarbamib: Fremur haeg breytileg átt og él.
• Subausturland og Subausturmib: Norbvestan kaídi. Styttir upp til landsins.
• Norburland eystra, Austurland ab Clettingi og Norbausturmib: Norban
stinningskaldi en sibar allhvass meb éljagangi.
• Austfirbir, Austur- og Austfjarbamib: Fremur hæg breytileg átt og él.
• Subausturland og Subausturmib: Norbvestan kaldi. Styttir upp til landsins.
• Subausturland og Subausturmib: Subaustan stinningskaldi, en kaldi vestan-
til. Skúrir.
Skýrsla Aflvaka sýnir tekjumismun heimila hvergi minni en á íslandi, en:
Fátækustu heimilin eru
ekki í samanburöinum
Hagblikk hf.
Kristján P. Ingimundarson
S: 91-642211 Fax: 91-642213
ÁL, ÞAKRENNUR OG
FYLGIHLUTIR
BLIKKSMÍÐAVÉLAR
HANDVERKFÆRI
Jólabækurnar 16% dýrari
en fyrir síbustu jól
Tekjumunur heimila er minni
á íslandi en annars stabar í
heiminum eins og fram hefur
komib í fréttum ab undan-
förnu, — þ.e.a.s. þegar fjest fá-
tækustu heimilin á íslandi
hafa verib tekin út úr íslensku
samanburbartölunum og mib-
ab vib tekjur ársins 1989.
í nýrri skýrslu Aflvaka, um
samkeppnisstöbu íslands í al-
þjóblegum samanburbi, vekur
athygli ab tekjumunur er áber-
andi minni milli heimila á ís-
landi en nokkru ööru landi. Þeg-
ar nánar er aö gætt og rýnt í
„smáa letriö" kemur hins vegar í
ljós ab íslensku samanburbartöl-
urnar ná abeins til u.þ.b. helm-
ings íslenskra heimila og yfirleitt
þeirra best settu. Fátækustu
heimilin, m.a. heimili allra
einyrkja, einstæbra foreldra
og ellilífeyrisþega, giftra
jafnt sem ógiftra, eru undanskil-
in í íslensku samanburbartöl-
unum.
Skýrsla Aflvaka er ab mestu
byggb á svissneskri skýrslu (The
World Competitiveness Report)
en íslensku samanburöartölurn-
ar fundnar hér á landi og bætt
inn í. í bréfi sem Aflvaki afhenti
meö skýrslunni er m.a. ab finna
eftirfarandi ábendingu varbandi
kafla skýrslunnar um tekjudreif-
ingu:
„I skýrslunni er byggt á skob-
un á tekjum heimila og tekju-
dreifing metin út frá þeirri for-
sendu. Erfitt hefur verib aö ná
fram óyggjandi upplýsingum
fyrir ísland í þessu sambandi, og
byggt hefur veriö á upplýsingum
um tekjur hjóna á aldrinum 25-
65 ára."
íbúöir á íslandi eru um 95.000
talsins og heimili því væntan-
lega álíka mörg. Þar af eru
kjarnafjölskyldur búandi á
65.000 heimilum. Á hinn bóg-
inn eigum vib aöeins um 37.000
gift hjón á aldrinum 25-65 ára
en kringum tíu þúsund fleiri ef
Bókaútgefendur búnir ab taka viröisaukaskattinn aö
fullu inn í verölagningu sína:
Um 16% hækkun á íslenskum
bókum er þab sem mesta at-
hygli vekur í útreikningum
Hagstofunnar á framfærslu-
vísitölunni í desemberbyrjun.
Veröbreyting íslenskra bóka
kemur inn í útreikningana
abeins einu sinni á ári, þannig
ab þarna er raunverulega um
ab ræba verbhækkun jólabók-
anna frá síbustu jólum.
Eins og menn kannski muna
hækkubu jólabækurnar ekkert
um síöustu jól þrátt fyrir ab þá
væri á þær lagbur 14% viröis-
aukaskattur. En nú viröast
bókaútgefendur ekki hafa getaö
beöiö lengur heldur tekiö vask-
inn aö fullu inn í verölagiö og
m.a.s. gott betur. Þessi 16%
hækkun jólabókanna hækkar
framfærsluvísitöluna um 0,04%
og útgjöld vísitölufjölskyldunn-
ar þar meö nokkuö á annab
þúsund krónur.
Af öbmm veröhækkunum
ber mest á 2,6% hækkun á
bensíni og 1,7% hækkun á vib-
haldskostnaöi húsnæbi. Sam-
anlagt olli þetta 0,18% hækkun
framfærslukostnabar.
Meira en 6% mebaltals verö-
lækkun á ávöxtum og grænmeti
lækkabi vísitöluna hins vegar
um 0,15% og vóg þar meb
nærri því á móti áhrifum ábur-
nefndra hækkana.
Framfærsluvísitalan hækkabi
því abeins um 0,1% milli nóv-
ember og desember. Og sam-
kvæmt verbmælingum hennar
er framfærslukostnaöur nú ab-
eins 0,5% hærri en á sama tíma-
bili í fyrra.
öll pör í óvígbri sambúö er einn-
ig meötalin.
Upplýsingar um tekjudreif-
ingu milli íslenskra heimila eru
þannig reiknabar út frá tekjum
fólks á um eöa innan viö helm-
ingi heimila í landinu — þ.e.
þeirra sem yfirleitt hafa tvær fyr-
irvinnur á besta starfsaldri. Miö-
aö vib þá forsendu var fundib út
ab sá fimmtungur heimila (20%)
sem lægstar tekjur hafði deildi
meö sér tæplega 10% af heildar-
tekjum heimila í landinu. (í
Danmörku er samsvarandi hlut-
fall t.d. aðeins 5,4%.) Ljóst er aö
hlutfallið lækkaði umtalsvert ef
heimili einyrkja, allra yfir 65 ára
og einstæöra foreldra væm meö-
talin.
Þá má benda á að gífurlegar
breytingar hafa oröiö frá 1989.
Hjónafólk á besta aldri (25-65
ára) gengur nú atvinnulaust þús-
undum saman, þannig aö heim-
ilistekjur hafa nú hmnið nibur á
fjölda þeirra heimila sem fengu
ab vera meb í útreikningunum
1989. Þá var atvinnuleysi nær
óþekkt innan þessa hóps. ■
Þetta þýöir t.d. að einhver
Meðal- Jón sem þurfti 100.000
kr. sér til framfærslu fyrir ári
ætti núna aö vera jafnt vel/illa
settur meb 100.500 króna fram-
færslueyri. ■
Hallgrímur Helgason fór á kostum
á félagsfundi sjúkraliba ígœrþegar hann las upp úr nýútkominni bók sinni á Grettisgötunni ígœr. Ekki sér fyrir
endann á verkfallinu og var upplestur Hallgríms libur íab halda uppi góbum anda, þótt á móti biási. Vmamynd cs
Margrét Björnsdóttir vísar gagnrýni Guömundar Árna á bug:
Ekki hægt ab panta
samþykktir hjá FFJ
Margrét Björnsdóttir, aðstob-
armabur Sighvats Björgvins-
sonar og stjómarmabur í Fé-
lagi frjálsíyndra jafnabar-
manna, vísar því á bug ab Sig-
hvatur hafi tengst afskiptum
félagsins af hinum svoköll-
ubu Gubmundar Árna mál-
um. Hún segist líta svo á ab
hún hafi fullt frelsi til ab
skipta sér af innanflokksmál-
um, óháb því hvaba starfi
hún gegni hverju sinni.
í Tímanum í gær var vitnaö í
nýútkomna bók Guömundar
Árna þar sem hann lýsir efa-
semdum sínum um ab Sighvat-
ur hafi ekki tengst afskiptum
Félags frjálslyndra jafnabar-
manna af sínum málum.
„Þegar Félag frjálslyndra jafn-
aðarmanna hóf afskipti af
þessu máli höfbu embættis-
færslur Gubmundar Áma Stef-
ánssonar bæöi í Hafnarfiröi og í
heilbrigðisráðuneytinu verib til
umfjöllunar í fjölmiðlum mán-
ubum saman án þess að viö
hefðum átt nokkurn hlut að
því," segir Margrét Björnsdóttir.
„Gubmundur Árni hefur hins
vegar reynt að gera okkur tor-
tryggileg allt frá því ab viö fór-
um að segja okkar álit á þessari
atburðarás. Það er kannski
mannlegt ab benda á abra þeg-
ar maður gerir slík mistök sem
hann geröi en okkur finnst þab
ekki stórmannlegt. Ég vil end-
urtaka þab sem ég hef ábur sagt
ab Sighvatur Björgvinsson
hafbi ekki hugmynd um þaö
sem vib vomm aö gera, á neinu
stigi málsins og þab var aldrei
borið undir hann," segir Margr-
ét ennfremur.
í bók sinni segir Guömundur
Ámi aö hann skilji ekki hvernig
Margrét geti skipt um flík oft á
dag, þ.e. talað annars vegar sem
aðstoðarmaður Sighvats og
hins vegar sem stjórnarmaður í
FFJ. Um þessi ummæli segir
Margrét:
„Ég lít þannig á aö sem félagi
í Alþýðuflokknum hafi ég fullt
frelsi og raunar skyldu til þess
aö skipta mér af innanflokks-
málum meb sama hætti og
hver annar. Félag frjálslyndra
jafnaöarmanna hefur meb
margvíslegum hætti látib sig
siöferði og bætt vinnubrögð í
stjórnmálum varba. Það var því
ekki óeblilegt aö vib hefðum
eitthvað um þab ab segja þegar
slíkt mál kom upp í okkar eigin
flokki. Þaö er mikib vanmat á
okkur í stjórn þessa félags ef
menn halda ab það sé hægt aö
panta hjá okkur pólitískar sam-
þykkttr." ■
FIMMFALDUR1. \TNNINGUR