Tíminn - 29.12.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.12.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. desember 1994 Mw 3 íslandsmet í karfa- og rœkjuveibum, þorskaflinn ekki minni síöan 1950. Fiskifélag íslands um verömœti útflutnings sjávarafurða 1994: Aldrei hærra í krónum talið eða 86,6 miljarðar Fiskifélag íslands áætlar ab andvirði útflutnings sjávaraf- uröa verbi um 86,6 miljaröar króna á árinu á móti 76,1 mil- jarbi í fyrra. Ver&mæti þessa út- flutnings hefur því aukist um 13,8% á milli ára og hefur aldr- ei veriö hærra í krónum taliö. Verömæti þessa útflutnings er áætlaö nema um 1.235 miljón- um dollara, sem er 9,5% aukn- ing frá fyrra ári. Sé mibab vib SDR hefur útflutningsverbmæt- ib aukist um 6,9%. Samkvæmt bráðabirgöatölum um aflamagn telur Fiskifélagib aö heildaraflinn veröi um 1.490 þús- und tonn aö verðmæti um 46 þorskafla nemur um 32% á milli ára 1994 og 1993, eða um 81 þús- und tonn. Heildarþorskafli á ís- landsmiðum er áætlaöur um 170 þúsund tonn í ár á móti 251 þús. tonnum í fyrra og hefur ekki ver- iö svona lítill síðan 1950. Hins- vegar veiddu íslensk skip 35.350 tonn í Barentshafi, Smugunni og á Svalbaröasvæðinu, aðallega þorsk. Verðmæti aflans er áætlaö 2.370 miljónir. Því til viðbótar má ætla aö 2-3 þúsund tonn af rækju hafi verið veidd á Flæm- ingjagrunni við Nýfundnaland, aö verðmæti um 450 miljónir króna. Þessu til viðbótar lönduðu er- á úthafskarfa, eða úr 20 þús. tonnum 1993 í 47 þús. tonn í ár. í heild hafa landsmenn því aldrei veitt meira af karfa í íslandssög- unni en í ár. Þá eykst ýsuaflinn og verður 58 þúsund tonn á móti 47 þús. í fyrra. Þetta er aukning um 23,4% og er ýsuaflinn kominn yf- ir meðaltal síðustu tíu ára. Hins- vegar minnkaði ufsaaflinn um 8 þúsund tonn á milli ára, 62 þús. tonn í ár á móti 70 þús. í fyrra. Þetta mun vera annað árið í röð sem afli á ufsa dregst svona mikið saman. Rækjuaflinn á árinu eykst um þriöjung eða 17.800 tonn og stefnir í að verða rúm 71 þúsund tonn á móti 53 þúsund tonnum í fyrra, sem þá var metár. Gert er ráð fyrir svipuðum humarafla í ár og í fyrra eða 2.200 tonnum, en veiðar á hörpudiski minnka tals- vert eða um fjóröung, 8.200 tonn á móti 11.500 tonnum í fyrra. Síldarafli eykst um 11 þúsund tonn, eða um rúmlega 9% og er áætlaður um 128 þúsund tonn. Þá veiddust 21 þúsund tonn af ís- landssíld og loðnuafli dróst sam- an um tæp 20%, eða úr 940 þús- und tonnum í fyrra í 753 þúsund tonn í ár. Lionshreyfingin: Björk í hóp með Davíö og Vigdísi í kvöld mun unga fólkið í Lionshreyfingunni heiðra söngkonuna Björk Guðmunds- dóttir sem Melvin Jones félaga, sem er æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar. Arna María Geirsdóttir í Perl- unni, sem er klúbbur ungs fólks í Lion á aldrinum 16-21 árs, seg- ir að Björg hafi verið valin vegna frábærrar frammistöðu hennar sem glæsilegur fulltrúi íslands á erlendum vettvangi. Hún segir að þeir sem hljóta þessa æðstu viðurkenningu hreyfingarinnar séu þeir sem hafa látið gott af sér leiða fyrir samfélagið. Fram til þessa hafa aðeins fjór- ir abilar utan Lionshreyfingar- innar hlotið þennan heiður og þar á meðal em Davíð Oddsson forsætisráðherra og Forseti ís- lands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir. Athöfnin fer fram í Lions- heimilinu að Sigtúni 9 og hefst klukkan 20.30. ■ miljarðar króna, mibað vib óslægðan fisk upp úr sjó. í fyrra var heildaraflinn 1.699 þúsund tonn að verðmæti 49,8 miljarðar króna. Aflamagnið hefur því dregist saman um 12,3% á milli ára en verömætið minnkab um 7,6%. A yfirstandandi ári er botnfisk- aflinn mun minni en hann hefur verið um árabil. Samdrátturinn í lend skip 71 þúsund tonnum af fiski hérlendis á árinu. Þar var helmingurinn loðna, 35.444 tonn, af þorski 15.900 tonn, og þar af löndubu erlend skip í eigu innlendra abila um 2.900 tonn- um. Þótt karfaafli á hefðbundinni veiðislóð hafi dregist saman, 88 þúsund tonn á móti 96 þús. í fyrra, þá rúmlega tvöfaldaðist afli Athugasemd vegna ummœla Garðars Hannessonar um stöðuveitingar hjá Pósti og síma í Tímanum 21. desember sl. var birt grein úr Póstmannablaðinu um stöbuveitingar hjá Pósti og síma og í framhaldi af því tjáir sig Garðar Hannesson, stöðvar- stjóri og annar fulltrúi Félags ís- lenskra símamanna í Starfs- mannaráði Pósts og síma. í framhaldi af ummælum Garðars óskar fulltrúi Póst- mannafélags íslands í starfs- mannaráði að birta eftirfarandi athugasemd frá félaginu: 1) Garðar nefnir eignarhalds- rétt stéttarfélaga á stöðum. Ekki veit ég hvernig háttar til hjá stéttarfélagi Garðars, Félagi ís- lenskra símamanna. Ef til vill telja þeir að þeir eigi stöður. Fulltrúar PFÍ í Starfsmannaráði Pósts og síma láta hins vegar fagleg sjónarmið ráða og styðja hverju sinni þá sem þeir telja hæfasta að teknu tilliti til hæfni og menntunar. í samræmi við þá stefnu félagsins gerði Þuríður Einarsdóttir, fulltrúi PFÍ í starfs- mannaráði og núverandi for- maður félagsins, athugasemd á næsta fundi starfsmannaráðs eftir að ráöherra hafði veitt um- rædda stöðu, að enn einu sinni væri staða stöðvarstjóra hjá Pósti og síma veitt starfsmanni sem ekki hefði lokið námi viö Póst- og símaskólann. 2) Fulltrúar PFÍ studdu Ing- veldi Bjarnadóttur vegna þess að þeir töldu hana hæfasta. Það er hins vegar rétt hjá Garöari að ekki er ástæða til að gagnrýna lokaafgreiðslu ráöherra. Sú af- greiðsla er rökrétt framhald samþykktar starfsmannaráðs. 3) Ummæli Garðars um „að ráðherra hafi áður gengiö fram- hjá Vigdísi þegar hún hafi sótt um stöðu stöðvarstjóra, bæði í Ólafsvík og Þorlákshöfn", eru vart svaraverb. Svarið er þó nær- tækt. Eignarhaldsrétturinn er ekki frekar hjá umsækjendum en félögum, eins og Garðar sjálfur vék ab í ummælum sín- um. 4) Lítilsvirbandi ummæli Garbars um póstnámið kemur engum sem til þekkja á óvart. Hann hefur löngum talið það vera lítils virði. Vib sem til þekkjum höfum löngum gefist upp á að ræða þetta við Garðar, svo fjarlægur er skilningur hans á námi Póst- og símaskólans. En mikilvægi póstnámsins dylst engum sem þab hefur stundað og sú þekking sem þar fæst er einn af hornsteinum stöðvar- stjórastarfsins. Þaö er lélegur skipstjóri sem ekki þekki háseta- starfið. Meb vinsemd og virðingu, Akureyri, 27. desember 1994 Jón Ingi Cœsarsson, varafonnaður PFÍ Tímamynd: CS Sighvatur Bjarnason, framkvœmaastjóri Vinnslustöövarinnar í Vestmannaeyjum og stjórnarformaöur í SÍF, var ígœr útnefndur maöur ársins í íslensku atvinnulífi af tímaritinu Frjálsri verslun. Hér má sjá Sighvat taka viö viöur- kenningunni úr hendi Erlends Ein- arssonar, formanns valnefndar- innar, en í bakgrunni er Magnús Hreggviösson, útgefandi blaösins. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Þróunarstarf í mat- rala vælaframleiöslu Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að rába starfsmann til rannsókna og þróunarstarfs á sviði kjöt- og mjólkurúrvinnslu. Starfsmanninum er ætlab ab taka virkan þátt í samstarfi Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins og Háskólans á Akureyri um uppbyggingu rannsókna og kennslu í matvælafræöi og tengd- um greinum. Starfsvettvangur verður á Búgarbi á Akureyri, Tilraunastöbinni á Möbruvöllum og abstöbu Háskólans á Akureyri. Æskilegt er ab starfsmabur geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist: Forstjóra Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Keldnaholti, 112 Reykjavík fyrir 1. janúar 1995. VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið 24. desember 1994. VOLVO 4401.81 5 dyra: 153061 TOYOTA COROLLA SEDAN XLi: 44819 VINNINGAR Á KR. 100.000: Últekt hjá verslun eða teróaskritstofu: 408 531 1323 3228 4039 6326 8034 8916 9531 9574 13891 14620 15343 18215 19048 19431 19592 21956 23206 23768 23904 26238 26764 27189 28152 28746 28843 29679 30173 30644 31323 31534 31965 33110 33871 35064 35135 36791 37881 39346 40308 41785 42076 43055 48204 48861 49259 51876 52477 54477 59122 60263 60519 61097 61108 77078 96657 117518 138121 61979 78029 98644 119014 139367 62886 79237 100128 119095 139946 63439 80878 103739 120021 140310 63610 81895 105597 123611 140585 63800 82574 106326 125750 141492 63964 82960 108762 125777 142135 65915 85161 109217 126307 145309 66287 85188 109410 128056 146074 67655 85981 111421 128433 146857 69392 85992 111600 128791 149363 70146 86258 113649 131935 149470 70857 87413 113896 132695 151980 72432 88736 115586 134254 153472 73088 89110 115775 136268 75796 90115 115895 136740 75993 91787 116016 137296 76379 . 94251 116279 137755 Handhatar vinningsmiöa framvisi þeim á skrifstofu Krabbameinsfólagsins aö Skógarhlíö 8, sími 621414. Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum veittan stuöning. wL Krabbameinsfélagið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.