Tíminn - 04.01.1995, Blaðsíða 12
12
tfllltlllt
Miövikudagur 4. janúar 1995
Stjörnuspá
fC-. Steingeitin
/yjtfl 22. des.-19. jan.
Hæ, hó, nýtt ár og flugeld-
arnir slokknaðir en stein-
geitin með lífsmarki og
heldur í sókn. Hún yppir
öxlum í dag, þrátt fyrir að
litur mánaðarins sé svartur.
&
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn skrifar 1995,
100 sinnum í röð fyrir há-
degi í dag til að æfa sig,
enda alltaf að klikka á þessu
atriði. Þetta er gott hjá
vatnsberanum, enda eru
mörg fordæmi um að æfing
bæti upp greindarskort.
Fiskarnir
<C>4 19. febr.-20. mars
Gunnlaugur, kollegi
stjörnuspámanns Tímans,
hefur spáö því að nýja árið
verði fiskunum erfitt. Vér
hér erum allsendis ósam-
mála og heimtum rök af
hálfu Gunnlaugs. Svona tal
er náttúrlega ábyrgðarlaust.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú verður grasmaðkur í dag
en tími fiðrildanna mun
renna upp síðar.
Nautið
20. apríl-20. maí
Nautið berst um á hæl og
hnakka við furðulegar
uppákomur í vinnunni í
dag. Grettir Sig. hann bara
hlær.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þér tékst að brjóta tvö af
þremur áramótaheitum í
dag og finnur fyrir gríðar-
legum létti eftir á. Til ham-
ingju með að hafa öðlast
sjálfstæði á ný.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þér líður eins og jólasvein-
unum í dag, sem senn eru
utan gátta og háfa sig á
brott.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Stilltu þig gæðingur.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Dagurinn verður sveittur
og kvöldið upplagt til búka-
bragöa. Vestfirskur ungling-
ur í merkinu borðar yfir sig
af hnoðmör.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Karlmenn í þessu merki
verða ólíkir sjálfum sér og
erfiöir í skapi vegna aura-
leysis. Iss bara.
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú ferö yfir árið sem fram-
undan er og telur frídaga.
Þegar þú kemst að því að
17. júní ber upp á laugar-
dag færðu taugaáfall.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn mun verða á
öðrum nótum en venju-
lega, enda bjartsýnn á nýja
árinu. Hann verður ekki
barinn í dag.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Ppi ^8^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Litla svlb kl. 20:00 Sími11200
Ófælna stúlkan Stóra svibib kl. 20:00
eftir Anton Helga jónsson jólafrumsýning
Sunnud. 8/1 kl. 16.00 Fávitinn
Mibvikud. 11/1 kl. 20.00 eftir Fjodor Dostojevskí
Fimmtud. 12/1 kl. 20.00 Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir
Óskin 4. sýn. á morgun 5/1. Uppselt
(Caldra-Loftur) 5. sýn. laugard. 7/1. Uppselt
eftir jóhann Sigurjónsson 6. sýn. fimmtud. 12/1. Uppselt
laugard. 7/1 7. sýn. sunnud. 15/1. Fáein sæti laus
50. sýning laugard 14/1 8. sýn. föstud. 20/1. Fáein sæti laus
Sýningum fer fækkandi Leynimelur 13 eftir Harald A. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen oq Indriba Waaqe Laugard. 7/1 - Laugard. 14/1 Snædrottníngin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 8/1 kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 15/1. kl. 14:00
Söngleikurinn
Kabarett Gauragangur
Frumsýning föstud. 13/1. Örfá sæti laus eftir Ólaf Hauk Símonarson
2. sýn. mibvikud. 18/1. Crá kort gilda Örfá sæti laus 3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda Örfá sæti laus Föstud. 6/1. Uppselt Sunnud. 8/1 - Laugard. 14/1. Ath. Sýningum ferfækkandi
4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kortgilda
Örfá sæti laus Gaukshreiðrið
5. sýn. mibvikud. 25/1. Gul kort gilda eftir Dale Wasserman
Munib gjafakortin okkar, Föstud. 13/1.
frábær tækifærisgjöf Ath. Sýningum fer fækkandi
Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibasala Þjóbleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn-
Mibapantanir í síma 680680, alla virka ingu sýningardaga.
daga frá kl. 10-12. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl.
Creibslukortaþjónusta. 10:00.
Cræna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta
Aösendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist rltstjórn blaðsins,
Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum
vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem
texti, eða vélritaðar.
SÍMI(91) 631600
„Hvað heldur þú að þetta verði... strákur e&a stelpa?"
KR0SSGÁTA 229 Lárétt
1 poka 5 rót 7 snemma 9 haf 10
ólærði 12 bylgja 14 hlass 16
þræll 17 snúin 18 armur 19 eyri
Lóðrétt
1 ílát 2 flatfiskur 3 goggur 4
óhamingja 6 yfirhöfnin 8 óstöð-
ug 11 lyktir 13 Norðurlandabúi
15 utan
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 hrip 5 lúkar 7 lóms 9 læ 10
drasl 12 aumt 14 egg 16 fáa 17
laust 18 lap 19 auð
Lóðrétt
1 hald 2 ilmi 3 pússa 4 hal 6
ræsta 8 óregla 11 lufsa 13 mátu
15 gap
mmm
EINSTÆÐA MAMMAN
®'8£ VJllTAS &- EAYM4KÉK5
® Bulls
1576