Tíminn - 10.01.1995, Page 11

Tíminn - 10.01.1995, Page 11
 Þri&judagur í Ó. janúar 1995 11 R KRISTJAN GRIMSSON Evrópuknatt- spyrnan England Bikarkeppnin — 3. umferb Aylesbury-QPR ............0-4 Barnsley-Aston Villa .....0-2 Birmingham-Liverpool .....0-0 Bristol City-Stoke........0-0 Bury-Tranmere.............2-2 Cambridge-Burnley.........2-4 Chelsea-Charlton..........3-0 Coventry-WBA..............1-1 Crystal Palace-Lincoln ...5-1 Everton-Derby.............1-0 Gillingham-Sheffield Wed. ...1-2 Grimsby-Norwich ..........0-1 Leicester-Enfield.........2-0 Luton-Bristol Rovers .....1-1 Mansfield-Wolves..........2-3 Millwall-Arsenal..........0-0 Newcastle-Blackburn.......1-1 Notts County-Man. City....2-2 Forest-Plymouth ..........2-0 Portsmouth-Bolton ........3-1 Reading-Oldham............1-3 Scarborough-Watford ......0-0 Southampton-Soutend ......2-0 Sunderland-Carlisle.......1-1 Swansea-Middlesbrough ....1-1 Swindon-Marlow ...........2-0 Tottenham-Altringham......3-0 Walsall-Leeds ............1-1 Wimbledon-Colchester......1-0 Wrexham-Ipswich ..........2-1 Wycombe-West Ham..........0-2 Skotiand Aberdeen-Falkirk..........0-0 Celtic-Dundee Utd.........1-1 Hibs-Kilmarnock...........2-1 Partick-Rangers ..........1-1 Motherwell-Hearts ........1-2 Staban Rangers....21 13 5 3 38-16 44 Hibs......20 7 11 2 29-17 32 Motherw. .20 8 8 4 34-28 32 Celtic.....20 5 12 3 21-18 27 Hearts.....19 7 3 9 25-29 24 Falkirk ...20 5 9 6 25-29 24 Dund.Utd. 20 5 7 8 22-33 22 Aberdeen.. 21 4 9 8 22-24 21 Kilmarn. ...20 4 8 8 21-28 20 Partick ...19 3 6 10 17-32 15 Ítalía Brescia-Reggiana ..........1-0 Cagliari-Inter.............1-1 Foggia-Genoa ..............2-1 AC Milan-Napoli............1-1 Padova-Cremonese ..........3-2 Parma-Juventus.............1-3 Roma-Bari .................2-0 Sampdoria-Lazio ...........3-1 Torino-Fiorentina..........1-0 Juventus ... Staban ..14 10 3 1 25-13 33 Parma ..15 94 2 26-13 31 Roma ..15 76 2 21-8 27 Fiorentina.. . 15 75 3 30-20 26 Lazio ..15 74 4 28-19 25 Sampdoria ..15 66 3 25-12 24 Bari ..15 7 1 7 16-18 22 Foggia ..15 56 4 18-16 21 AC Milan .. ..14 4 7 3 11-1019 Torino ..14 54 5 13-15 19 Inter M ..15 46 5 12-13 18 Cagliari ..15 46 5 12-17 18 Napoli ..15 38 4 20-25 17 Cremonese .15 5 0 10 14-20 15 Padova ..15 42 9 15-23 14 Genoa ..15 34 8 17-25 13 Reggiana ... ..14 23 9 10-19 9 Brescia ..15 1 5 9 8-24 8 Spánn — helstu úrslit Real Madrid-Barcelona......5-0 Compostela-Real Zaragoza ....3-3 Real Betis-Comna...........0-0 Bilbao-Sociedad............0-0 Staba efstu liba Real Madrid ..16 11 3 2 42-15 25 Zaragoza ...16 10 3 3 27-18 23 Coruna ......168 6230-1622 Barcelona ...16844 26-21 20 Bilbao ......168 35 15-15 19 Frakkland — helstu úrslit Nantes-Lille...............3-0 Sochaux-PSG................fr. Cannes-Nice................2-0 Bordeaux-Rennes ...........2-0 Bastia-Auxerre.............0-1 Staba cfstu iiba Nantes.......22 13 9 0 41-16 48 PSG..........21 12 5 4 32-17 41 Cannes .....22 11 4 7 32-20 37 Bordeaux....22 10 6 6 31-26 36 Auxerre......22 8 11 3 36-20 35 Tveir sigrar á Þjóöverjum íslenska landsliöiö í handknattleik lék tvo vináttulandsleiki viö Þjóöverja um helgina og unnu þá báöa. Á laugar- dag vann ísland 22-20, í Smáranum í Kópavogi. Þá var Bjarki Sigurösson besti leikmaöur íslands og á myndinni er hann aö skora eitt af 6 mörkum sínum. í seinni leiknum var enn minni munur, er ísland vann 22-21 eftir aö hafa náö öruggrí forystu í seinni hálfleik. Þar stóö Siguröur Sveinsson best, ásamt Patreki Jóhannessyni, og voru þeir markahœstir meö 8 og 6 mörk. Tímamynd bg Skattamál íþróttafélaga: Nokkur félög til rannsóknar „íþróttahreyfingin í heild sinni er ekki til rannsóknar, en ég get útaf fyrir sig ekki neitað því a"> þab eru ákvebin íþróttafélög til rannsóknar hjá okkur," sagöi Skúli Eggert Þórðarson skatt- rannsóknarstjóri, en Tíminn hefur heimildir fyrir því aö nokkur félög séu í alvarlegri rannsókn hjá skattinum, h’lst vegna vantalinna launa leik- manna, og þar á meöal sé knattspyrnudeild FH í Hafnar- firöi. Þórir Jónsson, formaöur kpattspyrnudeildar FH, sagði aö skatturinn hefði skoðaö bók- hald félagsins síöastliöið sumar, en þab væri ekkert sem benti til aö aðfinnslur frá skattinum væru á leiðinni. „Það var ekki um að ræöa neinar verulegar athugasemdir, en það má sjálf- sagt alltaf finna eitthvað aö hjá öllum félögum," sagði Þórir. ■ Hugmyndir uppi um oð breyta nokkrum íþróttahúsum í gistiheimili fyrir HM í handbolta vegna hárrar verölagningar á hótelum. Hákon Gunnarsson: MarkaÓurinn leysir máliö — kostnaöurinn allt aö 210 þúsund fyrir hótelgistingu alla keppnina Upp eru komnar hugmyndir um aö nýta einstök íþróttahús á keppnisstöðum HM í hand- knattleik sem gistiheimili. Aö- almarkmiðiö er aö grafa und- an hárri verölagningu, sem sum hótel hér á landi hafa boöiö upp á fyrir keppnina. Ljóst er aö aöeins hótelkostn- aöurinn fælir marga frá því a& koma til landsins. Dæmi um þaö er aö herbergi fyrir tvo, þar sem þaö er dýrast þegar HM fer fram, kostar í tvær vikur tæp 210 þúsund krónur. Hákon Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri HM-nefndarinn- ar, sagöi aö þaö væri verið að kanna alla möguleika fyrir þá sem em aö leita ab ódýrri gist- ingu fyrir mótiö, og þab væri al- veg ljóst aö þab yrði boðið upp á ýmsa valkosti. „Þó svo gisti- þátturinn sé í annarra höndum, þá höfum viö eftirlit með hon- um," sagði Hákon, en hann var Óhætt er aö segja að Ásgeir Ás- geirsson, knattspyrnukappi úr Fylki, hafi komiö víða viö með félagsliðum um helgina. Á föstudag lék hann meö Fylki í Reykjavíkurmótinu innanhúss, en söðlaöi um á laugardag þeg- ar hann klæddist grænni peysu Breiöabliks og lék með liöinu í æfingamóti Gróttu. Ástæðan fyrir þessu er einföld: Ásgeir er á leið til Breiðabliksmanna og sagöi Bjarni Jóhannsson, þjálf- ari Breiðabliks, aö þetta væri komið þaö langt að aðeins Fylkismenn ættu eftir að skrifa undir og samþykkja félagaskipt- staddur á Akureyri í gær, ein- mitt í þeim erindagerðum að kanna valkosti í gistingu þar. Hákon sagði ab 1. febrúar þurfi að greiða stabfestingargjald fyrir hótelgistingu. Þá sæist hver raunveruleg eftirspurn væri bak- við bókanirnar og þá mundi losna eitthvað af hótelunum. „Ég hef enga trú á öbru en markaburinn leysi þetta mál sjálfur. Hótelin tapa á því að hafa tóm herbergi, við töpum á því ab fá fáa áhorfendur á keppnina og mibasalinn tapar á því að koma ekki út mibunum. Þetta er bara eitthvað sem menn verba að taka höndum saman um að leysa," sagði Hákon. Að sögn Ársæls Harðarsonar, framkvæmdastjóra Ráðstefnu- skrifstofu íslands sem sér um hótelmál fyrir HM fram að 1. febrúar, ganga bókanir bara nokkuð vel. „Við erum með u.þ.b. 70% af gistirýminu í in. „Það verður að koma í ljós hvort Ásgeir fer í byrjunarliðiö, Fyrsta punktamótinu í borðt- ennis á þessu ári, Lýsismót- inu, lauk á sunnudag í Tíma- húsinu (gamla Hampiðjuhús- inu). Það kom engum á óvart að Guðmundur E. Stephensen sigraði í meistaraflokki, en Kristján Jónasson veitti hon- um mikla keppni í undanúr- Reykjavík í maí, og mér sýnist það vera svona meira og minna uppbókað. Það eru aö visu gloppur í því, þar sem er eðli- lega mestur þrýstingur seinni vikuna." Ársæll sagði að miðað við eftirspurnina væri varla hægt að segja að verðið fyrir hótelherbergi væri hátt. „Það er boðið upp á venjuleg sumarverð og því ekki um að ræða neitt uppsprengt verð, þó svo ég hafi heyrt sögur um allt að 20 þús- und krónur fyrir nóttina, en það er vitleysa." Ársæll sagði að verðið fyrir nóttina væri 5-15 þúsund krón- ur fyrir tvo í herbergi, en það væri boðið upp á eins manns herbergi á 4-13 þúsund krónur fyrir nóttina. „Inni í þessu verði er söluþóknun ferðaskrifstof- anna og ef það em til hærri verð en þetta í tengslum við HM, þá er bara einhver að okra og smyrja á verðið, en það hef ég en hann er mikill styrkur," sagði Bjarni. ■ slitum. Báðir eru þeir úr Vík- ingi. Loturnar enduðu þann- ig: 21-15, 17-21 og 21-19. Guðmundur sigraði síðan annan Víking, Ingólf Ingólfs- son, í úrslitum 21-14 og 21- 12. Tómas Guðjónsson, KR, lenti í þriðja sæti, en Kristján í fjórða. ■ ekki orðið var við," sagði Ársæll. Sigurður Sigurðsson, formað- ur handknattleiksdeildar Vík- ings, sagði að það hafi verið rætt um að nota Víkina undir svefnpokapláss vegna HM í mrí. „Málið var rætt lauslega og kannað og ef einhverjir vildu koma og nýta húsið, þá væri sjálfsagt auðvelt að finna út úr því," sagði Sigurður. ■ / Urslit Körfuknattleikur Úrvalsdeildin Grindavík-Skallagr. 79-86 (38- 48) Keflavík-Snæfell .... 110-79 (55- 40) Tindast.-Njarbvík .. 89-103 (42- 49) Valur-Akranes .106-87 (55- 38) ÍR-Haukar 98-87 ... (56- 41) KR-Þór 94-80 (54- 43) Staban A-ribill Njarbvík 22 21 1 +421 42 Skallagr 21 12 9+ 31 24 Þór 20 11 9+ 44 22 Haukar 22 7 15-119 14 Akranes 20 6 14-171 12 Snæfell 21 0 21 -579 0 B-ribill Grindavík ....22 18 4 +357 36 ÍR 22 16 6+105 32 Keflavík 22 14 8+180 28 KR 22 11 11 + 32 22 Valur 22 7 15 - 139 14 Tindastóll ....22 616- 152 12 1. deild kvenna Keflavík-Breiðablik 89-66 Tindastóll-Grindavík 39-59 1. deild karla ÍS-KFÍ 83-80 Þór Þ.-Leiknir 87-64 Breibablik-KFÍ 78-83 Höttur-Selfoss 63-103 Höttur-Selfoss 80-06 Ásgeir Ásgeirsson til Breiöabliks: Spilaði með Fylki á föstudegi og Breiðablik á laugardegi Lýsismótiö í borötennis: Gu&mundi veitt nokkur keppni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.