Tíminn - 10.01.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 10.01.1995, Qupperneq 12
12 WWHIi Þribjudagur 10. janúar 1995 Stjörnuspá fíL Steingeitin /VO 22. des.-19. jan. Þér vex fiskur um hrygg í dag. Óstuö. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Eitthvaö stórbrotiö gerist í fjármálunum í dag á þess- um annars lítilfjörlega þriöjudegi. Stjörnurnar mæla meö áhættu. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Allt þetta myrkur úti, svo hnausþykkt, en ljós í hjarta vatnsberans sem veröur á f jölskyldunótunum og faömar sína nánustu fast þegar kvöldar. Allir veröa fallega vaxnir aö innan. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú leysir Eyvind í dag. Nautiö jljrÁ 20. apríl-20. maí Skotheldur dagur framund- an meö tilheyrandi töffara- mennsku og samhæföu göngulagi. Sóknarfæri hjá gellum og gaurum, enda auðveldara að finna leiðina að einmana sálum í dimm- unni. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Rosalega leiðinlegt í vinn- unni í dag og erfitt aö halda sér vakandi. Atvinnu- lausir glotta við tönn og hafa sálfræðilega yfirburði á launaþrælana um þessar mundir. Krabbinn 22. júní-22. júlí Hyggst þú ekki gera eitt- hvaö í þínum málum, væna? Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Almennur doði einkennir daginn í dag. Stjörnurnar líta þannig á að janúarmán- uður sé nokkurs konar einskismannsland og hvetja til almennrar leti. Til dæmis ættu allir Birnir að njóta sjálfskipaðra fríðinda sinna og liggja í híði. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Franskar, kók og hamborg- ari. Stórbætir daginn. Vogin 24. sept.-23. okt. Ekkert. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Spurning um að nota dag- inn til að gera eitthvað fyrir útlitið. Ljósaböð, strípur og klæðakaup koma sterklega til greina en kapp er best með forsjá. Fegurðin kemur að innan segja menn, en því er nú óneitanlega stundum erfitt að trúa. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú kippir þér í hitt kynið í kvöld. Þaö verður meiri háttar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófæina stúlkan eftir Anton Helga jónsson Á morgun 11/1 kl. 20.00 - Fimmtud. 12/1 kl. 20.00 Sunnud. 15/1 kl. 16.00 - Mibvikud. 18/1 kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson 50. sýning laugard 14/1 Föstud. 20/1 - Föstud. 27/1 Fáar sýningar eftir Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 14/1 - Laugard. 21 /1. Fár sýningar eftir Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince. Þýbandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd: Cretar Reynisson. Búningar: Elín Edda Árnadóttir. Dansahöfundur: Katrín Hall. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstjóri: Pétur Grétarsson. Leikstjóri: Cubjón Pedersen. Leikarar: Ari Matthíasson, Edda Heibrún Backman, Eggert Þorieifsson, Cublaug E. Ólafsdóttir, Hanna María Karisdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurbsson, Jóna Cubrún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jóns- son, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einars- son og Þröstur Gubbjartsson. Dansarar: Aubur Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Gubmunda H. Jó- hannesdóttir, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilia Valieva og Sigrún Gubmundsdóttir. Hljóm- sveit: Eirikur Öm Pálsson, Eyjólfur B. Alfrebsson, Hilmar lensson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock, Þórbur Högnason og Pétur Crétarsson. Frumsýning 13. janúar. Uppselt 2. sýn. mibv.d. 18/1. Crá kort gilda. Oriá sæti laus 3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda. Örfá sæti laus 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Örfá sæti laus 5. sýn. mibv.d. 25/1. Gul kort gilda. 6. sýn. föstud. 27/1. Cræn kort gilda. Örfá sæti laus Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir f síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Jólafrumsýning Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 6. sýn. fimmtud. 12/1. Uppselt 7. sýn. sunnud. 15/1. Uppselt 8. sýn. föstud. 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 15/1 kl. 14:00 Sunnud. 22/1 kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 14/1. Örfá sæti laus Fimmtud. 19/1. Nokkur sæti laus Fimmtud. 26/1. Nokkur sæti laus Laugard. 29/1. Ath. Sýningum fer fækkandi Gaukshreibrið eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Nokkursæti laus Laugard. 21/1 Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frákl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta „Hugsaöu þér bara allt draslib sem þú ættir ef ég bryti ekki eitthvað af því." KROSS( 1— m 3ATA t ■ r® Pl i s ■B - 233. Lárétt 1 jötunn 5 málningarefni 7 heimshluti 9 stöng 10 byr 12 ástundun 14 deila 16 hestur 17 útlimir 18 rösk 19 nudd Ló&rétt 1 lipur 2 slökkvari 3 tjón 4 sonur 6 stjórnir 8 námsefniö 11 starfið 13 smásveinn 15 skjót Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt 1 bjór 5 langt 7 ræmu 9 ná 10 grams 12 slæm 14 önd 16 áði 17 gassi 18 þil 19 tré Ló&rétt 1 borg 2 ólma 3 raums 4 ögn 6 álmi 8 æringi 11 slást .13 æðir 15 dal EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.