Tíminn - 10.01.1995, Page 16
Veörib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
Þriöjudagur 10. janúar 1995
• Suburland til Breibafjarbar og Subvesturmib til Breibafjarbar-
miba: Léttir til meb N- og NA-kalda.
• Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarbamib og
Norbvesturmib: N- og NA-kaldi á mibum. Él.
• Norburland eystra til Austfjarba og Norbausturmib til Aust-
fjarbamiba: N- og NV-átt. Stinningskaldi eoa allhvasst. Heldur vaxandi
eljagangur.
• Subausturland og Subausturmib: NV- kaldi og léttskýjab.
Listalíf í Hafnarfirbi:
Myndlistarskól-
inn sleginn af
Stjórnendur Myndlistarskólans í
Hafnarfiröi hafa ákveöiö aö
leggja niöur starfsemi skólans
þar sem fjárhagsgrundvöllur
hans sé brostinn. Myndlistar-
skólinn stendur ekki undir sér
eftir aö bæjarstjórn Hafnarfjarö-
ar hætti aö styrkja starfsemi
hans um áramótin.
Þetta kemur fram í frétt frá
Myndlistarskólanum í Hafnarfiröi.
Myndlistarskólinn var stofnaður
af hlutafélaginu Himinn og Haf
hf. árið 1992. Fjöldið nemenda á
undanförnum þremur árum er
samanlagt nálægt 500. í tengslum
við skólann hefur verið rekinn
sýningarsalurinn Portið, sem hef-
ur á s.l. þremur árum dregiö til sín
náiægt 100 þúsund gesti. ■
Raufarhafnarhreppur gefur tré, golfsett og hús í til-
efni 50 ára afmœlisins:
„Afmælisbamið"
útdeildi gjöfum
Toyotajeppa Siguröar Óla Ólasonar bjargab úr sprungu á Langjökli. Sprungan lœtur lítib yfir sér, en er í raun 5-
6 metrar á breidd Og 10-15 á dýpt. Mynd: Sigurbur Einorsson
Ökumaöur jeppa, sem fór ofan í sprungu á Langjökli:
„Sprungan hefði getað
gleypt heilt einbýlishús"
Þrjár afmælisgjafir frá „afmæl-
isbarninu" sjálfu voru ákveðn-
ar á hátíöafundi í tilefni af 50
ára afmæli Raufarhafnarhrepps
s.l. laugardag.
Skógræktarfélagi Raufarhafnar
var afhent gjafabréf fyrir einni
trjáplöntu á hvern íbúa hrepps-
ins. Kvenfélaginu Freyju var af-
hent „Gamla Kaupfélagshúsið" til
eignar, með það að markmiði að
tryggja varðveislu hússins og að
kvenfélagiö eignaðist þak yfir
starfsemina. Og Helga Olafssyni,
sem sat í sveitarstjórn í 20 ár sam-
fellt, var afhent golfsett í þakklæt-
isskyni fyrir störf að málefnum
hreppsins. Fundurinn var hald-
inn í tilefni af því að 50 ár voru
liðin frá fyrsta hreppsnefndar-
fundi í nýstofnuðu sveitarfélagi.
Öllum íbúum hreppsins var boð-
ið til fundarins og kaffisamsætis
að honum loknum og þáði mikill
fjöldi íbúanna boðið.
Á hátíðarfundinum var stað-
fest samþykkt um að Raufarhafn-
arhreppur gerðist formlegur
stofnaðili að Ferðamálasamtök-
um Norður- Þingeyjarsýsiu ásamt
Skeggjastaðahreppi og Vopna-
fjarðarhreppi.
í tilefni 50 ára afmælisins var
samþykkt að setja skuli upp vel
skilgreind markmið og útfærða
framkvæmdaáætlun í umhverfis-
málum sveitarfélagsins næstu tíu
árin. Niðurstaða þeirrar vinnu
skal kynnt íbúunum fyrir lok af-
mælisársins. Meðal sérstakra
áhersluatriða er að komið verði á
fót hugmyndasamkeppni um
umhverfismál meðal íbúanna.
Bestu og frumlegustu hugmyndir
íbúanna um aðgeröir t.d. í snyrt-
ingu þorpsins eða endurbætur
einstakra svæöa verða verðlaun-
aðar. ■
„Sprungan var nógu stór til
aö gleypa heilt einbýlishús,
fimm til sex metrar á breidd
og tíu til fimmtán á dýpt,"
sagöi Siguröur Óli Ólason í
samtali viö Tímann, en
hann lenti í því á dögunum
aö missa sérútbúinn Toyota-
fjallabíl sinn ofan í sprungu
á Langjökli.
Bíllinn fór þó ekki niður á
botn sprungunnar, heldur
lagðist á hliðina á þunna snjó-
brú sem var yfir sprungunni.
Það hefur án efa verið heldur
óhuggulegt fyrir Sigurð, þegar
hann áttaði sig á aðstæðum.
Sigurður var á leið yfir Lang-
jökul, úr Borgarfirði til Hvera-
valla, ásamt félaga sínum og
voru þeir á tveimur bílum. Þeir
þorðu ekkert að eiga við bíl
Sigurðar af ótta við að missa
hann ofaní sprunguna og
ákváðu að fara til byggða eftir
aðstoð, en þeir voru komnir
um fjórtán kílómetra inn á
jökulinn þegar þetta gerðist.
Færið á jöklinum var mjög
þungt, að sögn Sigurðar; kom-
ust þeir ekki efst upp á jökul-
inn og urðu að hanga norðan-
megin í honum. Sagði Sigurð-
ur að ef menn kæmust ekki
upp á jökulinn, á sprungulaust
svæði, þá ættu menn bara að
gleyma þessu og koma sér
heim.
Daginn eftir fór björgunar-
sveit 4X4 klúbbsins upp á jök-
ulinn á þremur vel útbúnum
stórum jeppum. Björgunin á
jeppa Sigurðar tókst mjög vel
og reyndist bíllinn sáralítið
skemmdur. ■
BEINN SIMI
AFCREIÐSLU
TÍMANS ER
563 «1631
Hafðu
s
Urslita ab vœnta í vibrœbum Alþýbubandalagsins og óhábs félagshyggjufólks um sameiginlegan frambobslista:
Óháðir vilja efla áhrif
launafólks og námsmanna
„Ég hef ekki í hyggju aö ganga í
Alþýöubandalagiö og mun ekki
heldur fara í framboö undir for-
merkjum þess eins. Heldur yröi
þar um tengingu aö ræöa, eins-
hversskonar útvíkkun eöa
bandalag viö óháöa. Á þeirri for-
sendu er ég tilbúinn aö fara
fram," segir Ögmundurjónasson,
formaöur BSRB.
Hann segir aö síðustu daga hafa
fariö fram viðræður milli fulltrúa úr
hópi óháðra, sem aðhyllast sjónar-
mið félagshyggju og íhugað hafa
framboð í tengslum við Alþýðu-
bandalagið og forystu þess. Hann
segir að forusta AB bæði í Reykjavík
og á landsvísu hafi tekið vel í hug-
myndir óháðra um bandalag um
skipan framboðslista fyrir þing-
kosningarnar í vor. Hann býst fast-
lega við því að niðurstöður úr þess-
um viðræðum muni liggja fyrir áð-
ur en mánuðurinn er allur.
Ögmundur leggur áherslu á að
sem formaður BSRB liggi trúnaður
hans við Bandalag starfsmanna rík-
is og bæja og almennt úti í verka-
lýðshreyfingunni. Hann vill ekki
að svo stöddu gefa upp nQfn ann-
arra óháðra einstaklinga sem hugs-
anlega munu gefa kost á sér í sam-
eiginlegt framboð með Alþýðu-
bandalaginu. Hann fullyröir hins-
vegar að hópur óháðs
félagshyggjufólks sem kemur að
þessu máli, fari ört stækkandi og
skipti oröið mörgum tugum. Enn
sem komið er sé áherslan á þetta
MAL DAGSINS
Alit
lesenda
Síöast var spurt:
Væri þab rétt hjá
kennurum ab fara í
verkfall? §
Nú er spurt: Á ab flýta kosningum og kjósa um
kjarasamninga?
Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13
sameiginlega framboö bundin við
Reykjavíkurkjördæmi en hinu sé
þó ekki að leyna að svipað þenkj-
andi einstaklingar á landsbyggð-
inni hafa sýnt málinu áhuga í sín-
um kjördæmum.
Formaður BSRB segist aöhyllast
almenn félagshyggjusjónarmið, en
hefur ekki sett það svo mjög fyrir
sig í gegnum tíðina hvaða stofpun
eða flokkur hefur haldið þeim á
lofti. Mestu skiptir að unnið sé að
þessum málefnum. Hann segir að
þeir sem skipa þennan hóp óháðra
sem íhuga sameiginlegt framboð
með AB, sé sama sinnis. Það telur
brýnt að fólk úr hreyfingu launa-
fólks og námsmanna hafi afgerandi
áhrif á stefnu og stjóm í landsmál-
unum, en á eigin forsendum.
Ögmundur segir að það sé ekkert
nema gott um það að segja þegar
flokkur eins og Alþýðubandalagið,
sem á sér traustar rætur í sjónar-
miðum félagshyggju, er reiðubúið
að opna sínar raðir fyrir sjónarmið-
um óháðs félagshyggjufólks. ■
stjórn á
málunum
NUPO LÉTT