Tíminn - 11.02.1995, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 11. febrúar 1995
Kjör heiburs-
borgara
fjarbar
Bæjarstjóm Hornafjarðar hefur
kosib Ásgrím Halldórsson heið-
ursborgara Hornafjarðar vegna
mikilvirks framlags hans til at-
vinnuuppbyggingar og annarra
starfa í Hornafirbi.
Ásgrímur fæddist 7. febrúar
1925 og er því nýorbinn sjötug-
ur.
Foreldrar hans voru Halldór Ás-
grímsson alþingismaður og Anna
Guöný Guðmundsdóttir.
Ásgrímur lauk Samvinnuskóla-
prófi 1946. Hann starfaði hjá
Kaupfélagi Vopnfirðinga 1946-
1953.
Kaupfélagsstjóri var hann hjá
Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga
frá því í mars 1953 til 1. ágúst
1975. Hann var jafnframt fram-
kvæmdastjóri Fiskimjölsverk-
smibju Hornafjarðar frá stofnun
1969 til 1. ágúst 1975 og Borgeyj-
Homa-
ar h/f frá 1953 þar til í júní 1977.
Ásgrímur sat í hreppsnefnd
Hafnarhrepps í 11 ár, þar af nokk-
ur ár sem oddviti hreppsnefndar.
Ásgrímur stofnaði fiskvinnslu-
og útgerðarfélagið Skinney h/f og
var framkvæmdastjóri þess fram
á síðasta ár.
Framlag Ásgríms til hinnar öfl-
ugu atvinnuuppbyggingar, sem
verið hefur í Hornafiröi á libnum
áratugum, er ómetanlegt og því
var samþykkt einróma í bæjar-
stjórn Hornafjaröar að heiöra Ás-
grím á þessum tímamótum.
Eiginkona Ásgríms er Guðrún
Ingólfsdóttir, sem verið hefur
virk í félags- og menningarmál-
um byggöarlagsins og staðið við
hlið eiginmanns síns í þeim
vandasömu og erfiðu störfum,
sem honum hefur veriö trúab fyr-
ir. ■
BEINN SÍMI: 553 U 30
ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00
Tökum notaða bíla sem greiðslu
upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra
greiðslumöguleika.
Tekið hefur verið tillit til vaxta í
útreikningi á mánaðargreiðslum.
Frá 677.000,- kr.
169.250,- kr. út og
17.281,- kr.
í 36 mánuði.
677.
Sœnskœttabir kjúklingar komnir íhús hjá Reykjabúinu. jón Magnús jónsson, sem rekur búib ásamt Gubmundi
bróbur sínum, er hér ásamt 3 mánaba „Svíum", sem eru reyndar orbnir talsvert pattaralegir fuglar. Tímamynd cs
Reykjabúiö — ekki Reykjagaröur:
Mibstöb alifuglafram-
leibslunnar í Mosfellsbæ
í Mosfellsbæ er höfubborg
kjúklinga- og alifuglaræktar í
landinu, og þar hófst alvöru
kjúklingarækt á sjöunda ára-
tugnum, þegar Jón M. Gub-
mundsson á Reykjum, þá odd-
viti Mosfellshrepps, hóf ab
framleiba holdakjúklinga,
sem hlutu mikib lof á neyt-
endamarkabi. Jón á Reykjum
var einmitt stofnandi Reykja-
búsins, sem synir hans tveir,
Gubmundur og Jón Magnús,
reka í dag.
Reykjabúiö starfar að stærst-
um hluta að ungarækt og rækt-
un stofns, sem fyrirtækib selur
til hænsnabúa víða um landið.
Auk þess selur Reykjabúið nokk-
uð af kjúkiingakjöti á veitinga-
staði landsins. Reykjabúib er
eini framleiðandi kalkúnakjöts
á íslandi, en sala þess hefur vax-
ið umtalsvert á örfáum árum og
er komið inn á jólamatseðilinn
hjá fjölmörgum fjölskyldum í
landinu.
Tvö fyrirtæki í Mosfellsbæ
sinna neytendamarkaöi fyrir
kjúklinga. Annab þeirra er
Reykjagarður hf., sem hefur
höfuðstöðvar sínar í Mosfells-
bæ, en neyddist til að flytja eld-
isstöðvar sínar og sláturhús
austur fyrir fjall, að Ásmundar-
stöðum og að Hellu. Að sögn
Bjarna Ásgeirs Jónssonar, fram-
kvæmdastjóra Reykjagarös hf.,
þótti bæjarbúum ýmsum ekki
viö hæfi ab slíkur rekstur færi
fram í bænum. „Þeir fluttu
hingað upp í sveit, en þoldu svo
ekki lyktina," sagði hann.
Frystihús fyrirtækisins og sölu-
starfsemi er þó í Mosfellsbæ.
Eins og fram kom í Tímanum
hefur Reykjagarður yfirburða-
stöðu á markaðnum og hlut-
deildin talin nálægt 60 prósent-
um.
Hitt sölufyrirtækið heitir
Markaðskjúklingar hf. og selur
þaö undir merkinu ísfugl. Af-
urðir ísfugls koma frá allmörg-
um kjúklingabændum á suð-
vesturhorni landsins. Fyrirtækið
rekur fullkomið sláturhús,
pökkun, sölumennsku og dreif-
ingu afurðanna.
Ranglega var farið með nafn
fyrirtækis í myndatexta meb
forsíðumynd í Tímanum á
þriðjudag, þegar sagt var frá nýj-
um, sænskum kjúklingastofni,
sem nú er kominn í stærri kjúk-
lingabú landsins og góðar vonir
eru bundnar vib. Þar var mynd
af Jóni Magnúsi Jónssyni í
Reykjabúinu, ekki Reykjagarði
eins og þar stóð. Biðjumst viö
velvirðingar á þessum mistök-
um. ■
Macintosh Performa 475 er öflug einkatölva, sem
hentar sérlega vel hvort heldur er fyrir heimili,
skóla eða fyrirtæki. Hægt er að nota hana fyrir nánast
allt sem viðkemur námi, starfi eða leik.
Svo er hún með íslensku stýrikerfi og fjölmörgum
forritum á íslensku.
Macintosh Performa 475 er með
15" Apple-litaskjá, stóru hnappaborði, mús,
4 Mb vinnsluminni og 250 Mb harðdiski.