Tíminn - 11.02.1995, Page 17
Laugardagur 11. febrúar 1995
17
V<An
v‘J . •
iVÍ eó sínu nefi
Vib veröum á rómantísku nótunum í þættinum í dag, enda lag
þáttarins um ástina. Þetta er lag sem þeir félagar John Denver
og Placido Domingo geröu feiknavinsælt fyrir margt löngu
undir enska heitinu „Perhaps Love". Eyjólfur Kristjánsson og
Bergþór Pálsson hafa hins vegar sungiö íslenska útgáfu af þessu
viö ágætar undirtektir landsmanna, en þaö var faöir Bergþórs,
Páll Bergþórsson fyrrv. veöurstofustjóri, sem íslenskaöi textann
svo vel aö hann tekur upphaflega textanum langt fram. Lagiö
er erlent.
Góöa söngskemmtun!
C
X 3 2 0 1 0
KANNSKI ER ASTIN
G Em
Kannski er ástin sumum sæluhús
C D
í svörtum noröanbyl.
G Em
Og hún vekur von um unaö
C D
og hún veitir hjartans yl.
Em G
Ef erfiöleikar ógna
C D
og einsemd sækir heim,
C D G
mun ástarminning ein úthýsa þeim
Kannski er ástin eins og gluggi,
og opnar stofudyr
og hún býöur þér í bæinn
og betra líf en fyrr.
Og þótt þig beri langt af leið,
um leyndan villustig
mun ástin vísa veg og vernda þig.
Hm Em
Og mjúk er ástin eins og ský,
C D G
en einnig hörö sem stál,
Hm Em
og einum er hún vani,
C D G
en öörum hjartans mál.
Hm Em
Og stundum endist ástin vel
C D G
þótt ýmsum hverful sé
Hm Em C D
og hún er mörgum eitt og allt en öörum vafafé.
G Em
Kannski er ástin eins og sjórinn,
C D
full af öfgum, köld og hlý,
G Em
líkust eldi, þegar úti er kalt,
C D
og æstum þrumugný.
Em G
Ef allt að óskum gengur
C D
og eilífð bíöur mín,
C D G
mun endast alla tíö mín ást til þín.
Em
rTTL Ti!
i í
» 1 * rr^yr
L ! í í ; !
0 2 2 0 0 Ö
D
,x 0 0 1 3 2
Hm
t
i >
< »^ *
X X 3 4 2 1
!!!!
FRAMSOKNARFLOKKURINN
Akranes
Ingibjörg Pálmadóttir alþingismabur er meb vibtalstíma í Fram-
sóknarhúsinu vib Sunnubraut, sunnudaginn 12. febrúar milli kl.
16.00-18.00.
Borgarnes
Ingibjörg
Ingibjörg Pálmadóttir alþingismabur og baejarfulltrúar fram-
sóknarmanna í Borgarbyggb eru meb vibtalstíma í Framsóknar-
húsinu, Borgarnesi, þribjudaginn 14. febrúar frá kl. 20.30-
22.30.
Stjórn Frarmóknarfétagsins
Sunnuda^íaían
1 kg epli
4 egg
8 msk. sykur
500 gr kókosmjöl (1 1/2 dl)
50 gr braubrasp
Smjör og rasp í formiö
Eplin eru skræld, fjarlægið
kjarnana og skeriö eplin í báta,
leggiö þá í vel smurt og raspi
stráö form. Þeytið eggin vel
saman með sylóinum. Kókos-
mjöli og raspi bætt út í og þaö
sett yfir eplin í mótinu. Bakaö
viö 200° í 25-30 mín. þar til
þaö er orðið ljósbrúnt. Kaldur
þeyttur rjómi borinn meö þeg-
ar kakan er borin fram.
3 msk. smjör
3 msk. hveiti
2 1/2 dl mjólk
1 tsk. salt
5 egg
300 gr niöurrifinn ostur
Smjöriö er brætt í potti,
hveitinu bætt út í og bökuö
upp sósa meö mjólkinni. Látið
sjóöa þar til sósan þykknar.
Eggin eru aðskilin, eggjarauö-
unum hrært saman viö jafn-
inginn ásamt rifnum ostinum.
(Þaö rná bæta 1 rrisk. koníak út
í, ef vill). Eggjahvíturnar eru
stífþeýttar og þeim blandaö
varlega saman við sósujafn-
inginn. Hrærunni er svo hellt í
vel smurt „soufflé"- form, þ.e.
eldfast mót meö háum könt-
um, og þetta bakað við 175° í
ca. 60 mín. eöa þar til „soufflé-
ið" hefur lyft sér og er orðið
stíft. Borið fram beint úr ofn-
inum og brauö, smjör og salat
boriö meö.
tfu'O.ð es íetsa m
ný,íaíaðar V'öfádur?
2egg
2 msk. sykur
4 msk. brætt smjör
1/2 tsk. lyftiduft
4 dl mjólk
Ca. 2 dl hveiti
Egg og sykur þeytt vel sam-
an og öllu hinu bætt út í og
hrært í jafnt deig á meðan
vöfflujárniö er látiö hitna.
Vöfflurnar bornar fram nýbak-
aðar meö góöri sultu og þeytt-
um rjóma.
Ffyóti&ýt 0ý pott
írauð
3 dl hveiti
3 dl haframjöl
3 dlsykur
3 dl mjólk
1/2 tsk. negull
1 tsk. kanill
1 tsk. kakó
1 tsk. matarsódi
Örlítiö salt
Öllu hrært saman, sett í
smurt jólakökuform, aflangt,
og bakað viö ca. 175° í 1 klst.
Prófið með prjóni hvort
brauðið er bakað. Ef ekkert
deig loöir viö prjóninn, er
Viö brosum
Á veitingahúsinu:
„Þjónn, viljiö þér spyrja kokkinn hvort hann vilji selja
mér uppskriftina aö súpunni sem ég var aö borða. Ég á
nefnilega verksmiðju sem framleiöir veggfóöurslím."
Afi var aö segja barnabörnunum frá barnæsku sinni:
„Viö vorum svo fátæk og sveitin, sem við áttum heima í,
var svo fátæk aö regnboginn var bara svartur og hvítur."
Lögregluþjónninn: „Hvers vegna stalst þú bílnum?"
Maðurinn: „Ég var aö flýta mér í vinnuna."
Lögregluþjónninn: „Hvers vegna tókst þú ekki strætis-
vagn?"
Maðurinn: „Ökuskírteiniö mitt er bara gefið út fyrir
fólksbíl."
brauöið bakaö. Annars þari
þaö að vera svolítið lengur í
ofninum. Notið smjör meö,
álegg óþarft.
/CiuJÍá.U'öXktar-
Tilvalið er aö boröa kiwi-
ávöxt nú í vetrarkuldanum.
Hann er svo C- vítamínríkur,
að hann inniheldur næstum
því tvöfalt meira C-vítamín en
appelsína. Skerið ávöxtinn í
sundur í miðju og borðið
hann meb teskeið úr eggjabik-
ar. Svo er kiwi mjög góöur til
að hafa viö höndina sem
„millimáltíö" eða eftirréttur.
Vert að reyna.
Soðinn (jis&ur
Fiskurinn hreinsaður og
skorinn í þunnar sneiöar. Fisk-
urinn settur í sjóðandi vatnið.
Saltaö. Fiskurinn soðinn í ca.
10 mín. og látinn vera í soö-
inu 7-10 mín. Fiskurinn á að
vera hvítur í gegn og laus frá
beininu þegar hann er soðinn.
Borinn fram vel heitur.
Brætt smjör og soðnar kartöfl-
ur bornar meö.
Fi$£(iöd í o(«i
400 gr fiskflak, roöflett
1/2 tsk. salt
1/2 tsk. karrý
1 msk. vatn
25 gr smjör
Eldfast mót smurt. Fiskflök-
in skorin í stykki, raöað í mót-
iö. Salti stráö yfir. Karrý hrært
með vatni og hellt yfir fiskinn.
Smjöriö látiö í smábitum yfir
fiskinn. Álpappír settur yfir
mótið. Soöiö í ofninum í ca.
30 mín. viö 200°. Fiskurinn
borinn fram í mótinu, með
heitum soðnum kartöflum og
góöu hrásalati.
■PMM!NM4.«an
s m »» i