Tíminn - 11.02.1995, Side 18

Tíminn - 11.02.1995, Side 18
18 Laugardagur 11. febrúar 1995 Georgina var nýlega út- skrifub sem sálfræ&ing- ur, 26 ára a& aldri. Sta&- urinn, sem hún skrifa&i um, var stofnun fyrir ge&sjúka af- brotamenn í Torquay, Devon- sýslu, Englandi. Georgina haföi verið lausráöin um skeið, en bauðst síðan vinna í Devon. Yfirmaöur hennar leit á starfib sem góða þjálfun fyrir hana og lofaði henni góöri stöðu á einkastofunni sem hann rak, ef hún léti tilleiðast í hálft ár. Sjálf var hún því mótfallin, en fannst hún ekki eiga annarra kosta völ. Georgina var þó vel að manni og engin gunga. Hún var hávaxin og haföi stundað líkamsrækt frá unglingsaldri. Hún haföi búið á ýmsum stööum í heiminum, þ.á m. Bandaríkjunum, Austurríki, Hong Kong, Kambódíu og Víet- nam. Hún var ekki kona sem hræddist auöveldlega, langt í frá. En í þetta skipti var beygur í henni. Lítill agi Það, sem Georgina setti sig að- allega á móti, var það orð sem fór af Torquay-hælinu. Þrátt fyrir að sumir sjúklinganna væru alvar- lega ofbeldishneigðir, voru örygg- iskröfur í lágmarki og varasömum sjúklingum leyft að fara einum síns liðs í bæinn. Forrábamenn stofnunarinnar litu svo á að hæfi- iegt frelsi væri mikilvægur liður í lækningu fólksins. Georgina hóf störf í júní og þrátt fyrir ab hún væri langt í frá ánægb með kringumstæður, gekk þó allt vel fram í september. Árásln 28. september kl. 11.00 var Ge- orgina ab ljúka fyrsta viðtalstíma sínum um morguninn. Hvorki hún né sjúklingur hennar heyrbu þegar dyrnar opnuðust og maður gekk hljóðlaust inn. Næstu sek- úndur voru hryllilegar. Ábur en Georgina hafði orðið mannsins vör, náði hann að læðast aftan að henni með hníf, sem hann stakk á kaf í bakið á henni. Georgina féll á gólfið, en áður en meðvit- und hennar fjaraði út heyrði hún í sífellu: „Þú skalt deyja, þú skalt deyja." Áður en yfir lauk, voru 17 stungusár á líkama hennar. Þegar æbiö rann af árásarmann- inum, virtist hann fyrst gera sér grein fyrir atburðinum. Hann byrjaði að titra og kaliabi upp fyr- ir sig „Ó guð, hvað hef ég gert." Síðan hljóp hann hálfkjökrandi út. Sjúklingur Georginu sat eins og steinrunninn og kom ekki upp nokkru hljóði. Hann hringdi ekki neyðarbjöllunni fyrr en nokkru eftir að árásarmaðurinn var far- inn. Georgina var með lífsmarki þegar öryggisgæslan kom henni til aðstoðar, en mjög illa farin. Farið var með hana í skyndingu á gjörgæsludeild. Nál í heystakki Á meðan hófst leitin að tilræð- ismanninum. í flestum tilvikum þegar svona gerist, koma aðeins örfáir til greina, en í þetta sinn gegndi öðru máli. Það voru tugir hættulegra sjúklinga sem hefðu getað framið glæpinn og sá, sem þaö hafbi gert, myndi mögulega endurtaka verkib. Lögreglumaður lýsti kringumstæðum sem svo, að leitin væri eins ög að nál í hey- stakki. Alls voru um 300 sjúklingar á hælinu og því var úr vöndu a& ráöa. Sjúklingurinn, sem horft hafði á árásina, gat ekki sagt ann- aö en ab tilræðismaöurinn hefði veriö með skegg. Þab útilokaði allmarga, en samt komu 30-40 manns til greina. Að lokum var hægt aö útiloka Ceorgina Robinson. Hættuleg atvinna Sálfrœöingurinn lét lífiö fyrir starf sitt binson var talinn í þeirra hópi. Ef Robinson var sekur, af hverju hafði hann þá valiö Ge- orginu? Þetta var sú spurning sem brann á vörum lögreglunnar. Skömmu seinna skilaöi Nick Foster sér heim og eftir stutt við- tal útilokaöi lögreglan að hann hefði átt hlut að máli. Þá var Ro- binson einn eftir. Á meðan lögreglan leitaði aö honum, kom þaö henni á óvart aö vita hve mikiö frelsi Robinson hafði haft. Hann var iðulega án eftirlits, fékk að ganga einn um í garðinum og hafði nokkrum sinnum farib út fyrir stofnunina og niöur í bæ síðustu vikurnar. Robinson var sem fyrr segir yf- irburða greindur og svo virtist sem hann hefði leikiö þann leik ab láta hjúkrunarfólkið halda aö honum færi sífellt fram og fær- ustu sérfræðingar stofnunarinnar báru aö hann væri á miklum batavegi. En svo var ekki. Robin- son setti kerfisbundiö bata sinn á sviö og eftir að hann hafði náð trausti forráöamannanna keypti hann sér stóran kjöthníf með 5 tommu löngu blaði í einni af bæj- arferðum sínum. Á meðan leitin að Robinson stóð sem hæst, lést Georgina af áverkum sínum. „Einhver í hvítum sloppi" Andrew Robinson fannst kvöldið eftir einn á ráfi í almenn- ingsgarði. Hann játabi þegar á sig morðið og veitti enga mótspyrnu vib handtöku. Þegar hann var spurður af hverju hann hefði myrt Georg- inu, svaraöi hann: „Hún var læknir." Andrew Robinson bak viö rimla í fylgd lögreglunnar. SAKAMÁL alla nema tvo, sem fundust ekki innan stofnunarinnar. Annar var Foster sem var kvæntur og þriggja barna faðir, áður vel metinn verbbréfasali. Álagið í vinnunni hafbi valdib sturlun hjá honum, sem náði há- marki í tilraun hans til að myröa konuna sína. Síðan haföi hann verið mjög þunglyndur, en sér- fræbingum þótti ólíklegt að hann væri maðurinn á bak viö verkið. Snillingurinn Hinn var Andrew Robinson. Sem unglingur hafði Robinson heiminn nánast í höndum sín- um. Hann var meb greindarvísi- tölu snillings, mjög myndarlegur og frábær íþróttamaður. Hann gat náð sér í hvaða stúlku sem var; var vinmargur og fyrirmynd ann- arra í hvívetna. En allt þetta dugöi ekki til að veita honum gæfu í lífinu. Robinson beit þab í sig sem barn að hann ætlaði að verða orr- ustuflugmaður í breska konung- lega flughernum og varö þetta að þráhyggju þegar fram liðu stund- ir. Það var ekkert annað sem kom til greina í hans huga. Þegar að því kom að stóra stundin átti að renna upp, kom í ljós aö Robinson var með sjón- galla, sem varð til þess að umsókn hans var hafnað. Tilveran hrundi. Robinson beit það í sig að hann væri gjörsamlega misheppnaður og kenndi útliti sínu um. Hann eyddi sérhverjum eyri í lýtalækn- ingar og lét breyta bæbi eyrum, nefi og munni. Samt var hann ekki ánægður. Foreldrar hans hvöttu hann til háskólanáms og töidu að það yrði nóg til aö hann fengi um eitthvaö annab aö hugsa. Robinson lét af þeim óskum, en gerðist æ þung- lyndari uns hann reyndi að fyrir- fara sér með að taka inn svefntöfl- ur. Fimm vikum síðar var Robin- son útskrifabur af spítala og þá kynntist hann stúlku, sem hann varð sjúklega ástfanginn af. Hann vildi eignast hana alla á svip- stundu, kvænast, eignast með henni börn og deila allri ævinni meb henni. Þetta tal hans varð til þess að stúlkan varb honum frá- hverf og sleit sambandinu. Þar með hófst afbrotasaga Ro- binsons, sem taldi samfélagið hafa hafnað sér og valdi af handa- hófi fórnarlömb til að klekkja á. Milli þess sem hann framdi glæpi sína — yfirleitt vopnuð rán eða tilefnislausar líkamsárásir flakkaði hann á milli hinna ýmsu stofnana, en var reglulega hleypt út í samfélagið aftur undir mis- miklu eftirliti lækna. Slælegt eftirlit Robinson hafði verið sendur á Torquayhælið í sömu viku og Ge- orgina hóf störf. Við komu var hann greindur sem „samfélags- lega hættulegur geðklofi". Robinson og Georgina höfðu aldrei átt neitt samneyti. Georg- ina vann ekki með veikustu sjúk- lingum stofnunarinnar, en Ro- Það var hrein tilviljun að Ro- binson valdi Georginu. Þennan morgun gekk hann um meö hníf innanklæða til þess eins að leita að „einhverjum í hvítum sloppi", en hann hafði fyllst hatri á lækn- um sínum í fyllingu tímans og kennt þeim um hvernig komið var fyrir honum. Georgina var fórnarlamb þessarar villu. Gáleysi í maí árið 1994 var Robinson fundinn sekur um manndráp og dæmdur til 13 ára útilokunar frá samfélaginu hið minnsta. Stofn- unin var harðlega gagnrýnd og yfirlæknirinn sagði upp störfum. Nú hefúr öryggi og eftirlit verið stórhert. Georgina lést í blóma lífs síns, var drepin af geösjúkum af- brotamanni vib störf sín og fyr- ir það þarf einhver að svara. „Það hefði ljóslega veriö hægt að koma í veg fyrir þetta," var mat lögreglufulltrúans, sem sá um rannsóknina. ■ Georgina Robinson sálfrœöingur var óglöö yfir nýja starfinu. í júní 1993 skrifaöi hún í bréfi til foreldra sinna: „Ég fékk vondar fréttir í vikunni... ég er miöur min yfir aö þurfa aö fara þangaö, því maöur hefur heyrt ýmsar sögur. Mér líkar ekki viö andrúmsloftiö."

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.