Tíminn - 14.02.1995, Page 6
6
Þribjudagur 14. febrúar 1995
Crásleppuvertíöin 1994:
Áætluð út-
flutnings-
verðmæti 1,3
miljarðar
Þjóövoki vjll upprœta tvöfalda launakerfiö, hœkka skattleysismörk lágtekjufólks og aö verö-
trygging veröi miöuö viö framfœrsluvísitölu:
Þjóbvaki vill kjarajöfnun
Þjóðvaki — hreyfing fólksins
telur brýnt aó ríkisvaldib og
aóilar vinnumarkaðarins beiti
sér fyrir kjarajöfnun í þjóbfé-
laginu, sem tryggi raunveru-
legar kjarabætur til fólks meb
lágar og mebaltekjur.
Þetta kemur fram í ályktun
um kjaramál, sem samþykkt var
á fyrsta stjórnarfundi Þjóbvaka
sem haldinn var sl. laugardag.
Um 40 manns sátu fundinn þar
sem m.a. var rætt um kosninga-
baráttuna, kjara- og sjávarút-
vegsmál o.fl. Á fundinum var
samþykkt ályktun í sjávarút-
vegsmálum þar sem áhersla er
lögb á ab bæta hlut smábátaút-
gerbar. Öbrum hugmyndum í
sjávarútvegsmálum og fleiri
málaflokkum var vísab til sér-
stakra vinnuhópa.
í ályktuninni um kjarajöfnun
leggur Þjóbvaki m.a. áherslu á
naubsyn þess ab uppræta tvö-
falda launakerfib og ab allar
launagreibslur og önnur kjör
verbi felld inn í kjarasamninga
og launataxta. Gerb er krafa til
atvinnulífsins um aukna fram-
leibni og ab hagræbing og end-
urskipulagning í fyrirtækjum
nái einnig til yfirbyggingar og
stjórnunarkostnabar, en eigi
ekki upphaf og endi hjá lægst
launaba fólkinu.
Þá telur Þjóbvaki brýnt ab
minnka vægi verbtryggingar á
fjármagnsmarkabi og vill miba
verbtryggingu eingöngu vib
breytingar á framfærsluvísitölu.
Jafnframt á ab gefa þeim, sem
skulda í húsnæoiskerfinu og hjá
LÍN, kost á því ab breyta gmnd-
velli lána sinna frá lánskjaravísi-
tölu yfir í framfærsluvísitölu.
Þjóbvaki vill einnig hafa tvö
þrep í tekjuskattskerfinu og
hækka skattleysismörk í 67 þús-
und krónur á mánubi hjá þeim
sem em meb eina miljón króna í
árstekjur. Þetta mundi þýba 4%
launahækkun hjá þeim sem eru
meb rúmlega 80 þúsund krónur
á mánubi og auka kostnab ríkis-
ins um 1,5 miljarb króna. Tekju-
lágir, einstæbir foreldrar og hjón
meb 16-19 ára unglinga á fram-
færi eiga einnig ab geta nýtt per-
sónuafslátt þeirra.
Til ab mæta tekjutapi ríkis-
sjóbs vegna áburnefndra breyt-
inga á tekjuskattskerfinu, leggur
Þjóbvaki til ab þegar í stab verbi
komib á fjármagnstekjuskatti.
Þab þýbir ab skattur verbur
greiddur af öliun. eignatekjum
umfram eblilegan sparnab og
stóreigna- og hátekjuskattur
verbi lagbur á tekjuháa einstak-
linga og þá sem eiga miklar
skuldlausar eignir. ■
Tímakaup verkakonunnar hœkkaö úr 0,19 kr. í 250 krónur á s.l. 35 árum:
Verkakonukaup hækkað
um 130.000% frá 1960
Tvö umferð-
aróhöpp á
sama stað
Tvö umferbaróhöpp urbu á sama
stab, á melunum ofan vib Álfa-
trabir í Dalasýslu, á dögunum.
Fyrra óhappib varb þegar bifreib
fauk útaf veginum í norban hvass-
vibri, en mikil hálka var á vegin-
um. Bíllinn lenti á umferbarmerki
vib veginn og skemmdist veru-
lega.
Daginn eftir var komib sunnan
hvassvibri á sama stab. Þá fauk
dráttarbíll meb tengivagn til á
veginum og skall utan í fólksbíl
sem hann var ab mæta. Fólksbíll-
inn skemmdist verulega, kastabist
út fyrir veg og tættist á honum
hlibin. Engin slys urbu á fólki og
ab sögn lögreglunnar í Búbardal
voru þab bílbeltin sem björgubu,
en þrír farþegar voru í bílnum.
TÞ, Borgamesi
„Tímakaupib hefur hækkab
um 130.000% síban ég fór
fyrst á vertíb í febrúar 1960.
Samt finnst mér ég enn blank-
ari núna en þá." Skýrslur Hag-
stofunnar stabfesta ab fisk-
verkakonan sem þetta mælti
fór síbur en svo meb neinar
ýkjur um 130.000% hækkun á
tímakaupinu á sínum 35 ára
starfsferli. Þessi kauphækkun
virbist þó ekki nægjanleg, því
fiskverkakonan sér nú fram á
ab neybast til ab fara í verkfall
til ab knýja á um einhverja
kauphækkun.
Þegar þessi ónefnda verka-
kona réð sig fyrst í frystihús í
febrúar árib 1960, var tíma-
kaupib hennar rúmlega 19
krónur gamlar, sem samsvara
því 19 aurum nýjum (0,19 kr.).
Síban hefur þessi verkakona,
eins og annab verkafólk, stabib í
stöðugri kjarabaráttu — sem
stundum hefur jafnvel kostab
margra vikna verkföll — og af-
raksturinn verið eftir því. Oft
hefur verkalýbsfélagib hennar
skrifab undir tuga prósenta
kauphækkanir. Þess á milli
hækkabi kaupib líka (um langt
árabil) sjálfkrafa á 3ja mánaba
fresti í kjölfar hækkana á fram-
færsluvísitölunni. Árangur þess-
arar 35 ára baráttu er sá, að
núna eru lágmarkslaun verka-
konu um 250 kr. á tímann, sem
er um 130.000% hækkun, sem
fyrr segir.
Er þab nema von ab verka-
konunni, sem og mörgum
starfsfélögum hennar, gangi illa
að skilja af hverju hún er samt
alltaf svona blönk, eftir
130.000% hækkun á tímakaup-
inu? „Og hafa hagfræbingarnir
ekki líka reiknab út heilmikla
kaupmáttaraukningu á þessum
35 árum?" Er nema von ab
verkakonan spyrji? ■
Áætlub útflutningsverbmæti
grásleppuvertíbarinnar á síb-
asta ári eru um 1,3 miljarbur
króna, sem er 30% aukning frá
fyrra ári.
Tveir þribju hlutar aflans var
fullunninn í innlendum verk-
smibjum og flutt út sem kavíar,
en afgangurinn fór í til vinnslu í
erlendum verksmibjum. Mest
var flutt út til Danmerkur, eba
64% af heildarútflutningnum.
Frá þessu er greint í síbasta frétta-
blabi Landssambands smábáta-
eigenda.
Þar kemur einnig fram ab
heildarafli vertíbarinnar nam um
11.662 tunnum, sem er töluverb
aukning frá vertíbinni þar á und-
an, en þá skilabi vertíbin 8.737
tunnum. Sýnu mest var landab í
Stykkishólmi eba sem nam 1.099
tunnum. Þab er veruleg aukning
frá fyrra ári, en þá skilabi vertíbin
abeins 677 tunnum í Stykkis-
hólmi. Þá dróst afli saman í Kan-
ada á milli ára, eba 12.800 tunn-
ur í fyrra á móti 17.800 á vertíb-
inni 1993. Hinsvegar varb aukn-
ing í afla Norbmanna, en
vertíbin í fyrra skilabi þeim 6.200
tunnum á móti 5.720 tunnum
árib 1993. Hjá Dönum skilaöi
vertíðin 2.500 tunnum eba jafn
miklu og á vertíðinni 1993.
í upphafi vertíðarinnar hér
innanlands í fyrra var lágmarks-
verö ákvebib um 1300 þýsk
mörk fyrir hrognatunnuna. Það
hækkabi hinsvegar þegar á ver-
tíbina leið og allt upp í 1600
þýsk mörk, þegar sýnt þótti aö
ekki yröi um mikinn afla ab ræöa
hjá helstu samkeppnislöndum
íslendinga. ■
A köldum
klaka
Á köldum klaka (Cold Fever) ★★★
Handrit: Fribrik Þór Fribriksson og )im
Stark.
Klipping: Steingrímur Karlsson.
Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson.
Kvikmyndataka: Arí Kristinsson.
Hljób: Kjartan Kjartansson.
Framleibandi: jim Stark.
Leikstjóri: Fribrík Þór Fribriksson.
Abalhlutverk: Masatoshi Nagase, Císli
Halldórsson, Fisher Stevens, Lili Taylor,
Laura Hughes, Bríet Hébinsdóttir, Rúrík
Haraldsson og Flosi Ólafsson.
Stjömubíó.
öllum leyfb.
Það er fáheyrt ab íslenskur
kvikmyndaleikstjóri frumsýni
tvær myndir í fullri lengd án
þess ab þab líbi ár á milli. Þetta
hefur Friöriki Þór Friðrikssyni
tekist, sem sýnir svo ekki veröur
um viilst aö orbspor hans hefur
farib víða eftir velgengni Barna
náttúrunnar. Fjármögnun er-
lendis frá er orbin allt að því
naubsyn, ef vel á ab fara,
þannig aö það er talsvert afrek
aö gera mynd, sem ekki nýtur
mikilla styrkja frá innlendum
abilum.
Söguþráburinn er á þá leib ab
ungur Japani (Nagase) tekur sér
ferö á hendur til íslands til aö
framkvæma minningarathöfn
um foreldra sína, sem fórust af
slysförum sjö ámm áöur. Hann
kemur til landsins í séríslensku
leiöindavebri, roki og skafrenn-
ingi, og er ekki búinn ab vera
lengi á landinu þegar alls kyns
hrakningar taka ab herja á
hann. Ferbalagib í Citroén
braggabíl veröur síöan sögulegt,
þar sem hann á meðal annars í
höggi vib óvebur, bandaríska
ferbamenn og íslenska sviba-
kjamma.
í upphafi er ekki laust vib ab
myndin minni nokkub á Stutt-
an Frakka, en fljótlega tekur
hún eigin stefnu, þótt vissulega
megi sjá á henni ýmis höfund-
areinkenni. í Börnum náttúr-
unnar var þaö ísland aö sumar-
lagi og Hornstrandir, sem nutu
sín, en hér er þab veturinn, jökl-
arnir og hraunin. Friörik nýtur
aðstobar Ara Kristinssonar, sem
fangar alla dýrbina af svo miklu
listfengi ab betur verbur varla
gert. Á litlum kafla, þegar lokin
nálgast, er sagan aðeins teygö á-
fram, en þá bjargar myndataka
Ara málunum. Friðrik og Ari
sameina síðan krafta sína fulí-
komlega í mögnubu atriði meb
Álfrúnu Örnólfsdóttur, atriði
sem slær áhorfandann gersam-
KVIKMYNDIR
ÖRN MARKÚSSON
lega út af laginu og er mjög eft-
irminnilegt.
Kímnigáfa Fribriks er allsér-
stæb og hún nýtur sín mjög vel
þegar við á. Handrit hans og
Starks, sem er bandarískur, hef-
ur ab geyma marga skondna
punkta um landa þeirra. Japan-
inn reynir eftir fremsta megni
ab halda ró sinni og bíta á jaxl-
inn, þrátt fyrir ógöngurnar, en
tilgangur hans með ferðinni er
að friba sálir foreldranna og sína
eigin samvisku.
Tæknivinna er vel leyst af
hendi, þannig ab umgjöröin er
öll til fyrirmyndar og tónlist
Hilmars Arnar er mjög góð, eins
og vib var aö búast.
Japanann leikur Masatoshi
Nagase og hann stendur sig
meb prýbi vib erfiöar aðstæður.
Lili Taylor og Fisher Stevens
leika brábfyndnar persónur, tvo
hrakta bandaríska ferðamenn,
sem eru eins konar innskot í
myndina, og gera þab vel. Sér-
staklega er Stevens eftirminni-
legur, en í hans persónu hefur
veriö safnab öllu því sem er
mest óþolandi vib samlanda
hans. Gísli Halldórsson skipar
stærsta hlutverkiö af íslenskum
leikurum og skilar því meö
miklum sóma. Aörir leikarar
skipa minni mllur, en undan-
tekningalaust hefur vel tekist til
viö leikaraval.
Á köldum klaka er vöndub
kvikmynd frá Fribriki, sem ber
nokkur sterk stíleinkenni hans,
sérstæðan húmor, mikla frá-
sagnargáfu og næmni fyrir landi
og þjób. Hann nýtur abstoðar
hóps góbra manna vib um-
gjörbina utan um söguna, sem
er einföld, skemmtileg og vel
leikin. ■