Tíminn - 14.02.1995, Side 7

Tíminn - 14.02.1995, Side 7
Þri&judagur 14. febrúar 1995 7 sölustaba? Andstaba viö áfengisfrum- vörp á Alþingi gœti frestaö afgreiöslu: Tilboö í rekstur út- Leikhópurinn tekur sér hvíid á œfingu. Nýlegt finnskt leikrit frumsýnt í Borgarleikhúsinu á nœstunni: Heimili dökku fiðrildanna Fjármálaráöherra vill aö í fram- tíöinni veröi leitaö tilboöa í rekstur útsölustaöa ÁTVR til þess aö minnka kostnaö og auka afrakstur ríkisins. Minnk- andi líkur eru á aö takist aö af- greiöa frumvörp um breytingar á áfengislöggjöfinni, sem liggja fyrir Alþingi, en þau hafa m.a. mætt andstööu innan Alþýöu- bandalags og Framsóknar- flokks. í kjölfar EES er nauösynlegt aö breyta lögum um áfengissöluna. Fyrir Alþingi liggja tvö frumvörp fjármálaráöherra og eitt frumvarp frá dómsmálaráöherra. Helstu breytingarnar eru þær aö einokun ríkisins á innflutningi áfengis er rofin. Þá er lagt til aö sköttun rík- isins af áfengi veröi breytt. Þaö felur í sér aö álagningunni veröi breytt úr smásöluálagningu frá ÁTVR yfirí vörugjald sem tekiö er af vörunni viö innflutning. Aö sögn fjármálaráöherra er ekki gert ráö fyrir aö nýja fyrirkomulagiö þýöi breytta tekjuöflun ríkissjóös. „Þaö er reiknaö meö aö ríkis- sjóöur eigi aö koma sléttur út úr þessu, þegar á heildina er litiö," segir Friörik Sophusson fjármála- ráöherra. Friörik segir aö ekki sé heldur um stefnubreytingu í sölu áfengis aö ræöa. „Þaö er ekki veriö aö breyta smásöluútsölum, því þær eru annars vegar veitingastaöir meö leyfi til vínveitinga og hins vegar vínbúöir ÁTVR. Aftur á móti er veriö aö gefa innflytjend- um og framleiöendum kost á því aö taka aö sér dreifinguna, enda séu þeir búnir aö greiöa af vöru- gjaldiö þegar aö þvi kemur. Þetta hefur þann kost, aö ríkiö sparar sér birgöahald," segir Friörik. Fjármálaráöherra segist ekki sjá fyrir sér miklar breytingar á áfengisveröi, en segir þaö sína persónulegu skoðun aö í framtíð- inni hljóti áfengisútsölustaðir að veröa á vegum einkaaöila, en rik- iö veröi fyrst og fremst eftirlitsað- ili. ■ Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri: Elin Antonsdóttir, markaös- fræðingur og atvinnuráögjafi hjá Iönþróunarfélagi Eyjafjarð- ar, leiöir framboð Kvennalistans í Norðurlandskjördæmi eystra í komandi alþingiskosningum, en listinn var ákveöinn á fundi um síðustu helgi. Sigrún Stef- ánsdóttir, húsmóöir á Akureyri, er í öðru sæti og Ásta Baldvins- dóttir, skólaritari á Laugum í Reykjadal, er í þriöja sæti. Kvennalistinn á ekki þingmann í Norðurlandskjördæmi eystra á því kjörtímabili sem nú er aö ljúka, en Málmfríöur Siguröar- dóttir, nú bókavörður á Akur- eyri, átti um árabil sæti á Al- þingi sem fulltrúi Kvennalistans í kjördæminu. Elín Antonsdóttir kvaö list- ann munu berjast fyrir því aö fá Nú standa yfir æfingar í Borg- arleikhúsinu á finnsku verki, Heimili dökku fiörildanna, sem er leikgerö á samnefndri skáldsögu eftir skáldkonuna Leenu Lander. Þaö er finnskur leikstjóri, Eija-EIína Berg- holm, sem heldur um stjórn- völinn í sviösetningunni, en þetta er önnur sviösetning á leikgerö skáldsögunnar. Er ætlunin aö frumsýna verkiö í byrjun mars. Heimili dökku fiðrildantia kom út 1992 á finnsku og var sjötta skáldsaga höfundarins. Leena Lander er fædd 1955 og hefur nú sent frá sér átta skáldsögur. Lengi framan af ferli hennar þingmann í kjördæminu, þótt vissulega væri á brattann aö sækja. Kvennalistinn hafi ekki komið jafn vel út í skoðana- könnunum aö undanförnu og áöur, og væri það nokkurt á- hyggjuefni. Ljóst væri aö fram- boð Þjóövaka Jóhönnu Sigurð- ardóttur höföaöi nokkuö til kvenna, þar sem konur væru þar einkum í forsvari. Elín kvaö höf- uöáherslu komandi kosninga- baráttu veröa lagöa á atvinnu- og umhverfismál, þar sem meö- al annars yrði horft til iðnaðar og ferðaþjónustu, en þar ættu konur verulega möguleika til at- vinnu. Þá sagöi Elín nauðsyn- legt fyrir Kvennalistann að taka þátt í myndun ríkisstjórnar að kosningum loknum, því ekki væri heppilegt fyrir hann sem stjórnmálaflokk aö starfa ein- göngu í stjórnarandstöðu. samdi hún sögur sem töldust til afþreyingarbókmennta. Meö út- gáfu á Heimili dökku fiðrildarma skipaði Leena sér með eftir- minnilegum hætti á stórskálda- bekk. Sagan var tilnefnd til Fin- landia-verðlaunanna og síðar til verðlauna Norðurlandaráðs. Hún vakti mikla athygli í heimalandi höfundar og var þýdd á önnur Norðurlandamál. Er útgáfa hennar væntanleg í ís- lenskri þýðingu Hjartar Pálsson- ar í mars á vegum Forlagsins. Þá hefur hún vakið umtal vestur í Bandaríkjunum og kvikmynda- réttur festur. Er Robert Duvall áhugamaður um kvikmyndun sögunnar. Það var hins vegar í Kosningastarf Kvennalistans á Norðurlandi eystra hófst með birtingu framboðslistans og hef- ur Sigrún Stefánsdóttir, sem skipar annab sæti hans, verib ráðin kosningastjóri. Fjórða til tólfta sæti á framboðslista Kvennalistans skipa: Bjarney Hermundardóttir, bóndi Tunguseli, Sigurlaug Arngríms- dóttir, hjúkrunarfræbingur Ak- ureyri, Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði Akureyri, Jófríður Traustadóttir, leikskólakennari Eyjafirði, Ragna Finnsdóttir, prentsmiður Akureyri, Hólm- fríður Haraldsdóttir, húsmóðir Grímsey, Helga Erlingsdóttir, oddviti Landamótaseli, Guð- björg Þorvarðardóttir, dýra- læknir Húsavík, og Málmfríður Sigurðardóttir, bókavörður og fyrrum þingkona Akureyri. Turku að ráðist var í að gera leiksýningu eftir sögunni og var sú sýning á fjölum Borgarleik- hússins í Turku í ellefu mánuði við miklar vinsældir leikhús- gesta. Eija-Elína Bergholm er þekkt- ur leikstjóri og kvikmyndahöf- undur í heimalandi sínu og hef- ur á löngum ferli leikstýrt við öll helstu leikhús í Finnlandi. Hún hefur einnig starfað sem kvikmyndaleikstjóri og höfund- ur heimildarmynda og er um þessar mundir yfirmaður í fram- leiösludeild innlends efnis við finnska sjónvarpið. Er mikill fengur að fá hana til starfa hér á landi, en sýningar hennar þykja búa yfir mjög persónulegum, sjónrænum stíl. Hennar sam- starfsmenn við sviðsetningu Borgarleikhússins verða Stein- þór Sigurðsson sem er höfundur leikmyndar, Láms Björnsson hannar ljós, Stefanía Adolfs- dóttir sér um búninga og Nanna Ólafsdóttir semur dansa. Þýbing Hjartar Pálssonar er lögð til grundvallar í sýningunni, en Eija hefur breytt nbkkuð þeirri leikgerð sem sýnd var í Turku. í Heimili dökku fiðrildarma seg- ir frá ungum manni, Juhani Jo- hansson, sem stendur á tíma- mótum. Voldugt byggingarfyr- irtæki vill ráða hann til ábyrgð- arstarfa, en hann er spurður óþægilegra spurninga um atvik úr bernsku sinni. Hann var á unga aldri tekinn frá foreldrum sínum sökum óreglu þeirra og komið í fóstur á uppeldisstofn- un. Veru hans þar lauk í þann mund sem geigvænlegir atburð- ir áttu sér stað á eynni þar sem stofnunin var. Miðaldra vinnu- kona á heimilinu var myrt. Þetta atvik sækir nú á Juhani og hann rifjar upp ævi sína frá því heimili foreldra hans var leyst upp, minnist dvalar sinnar á eynni og reynir að átta sig á þeim öflum sem mótað hafa líf hans allt til þessa dags. Sagan er þannig í senn lýsing á aöstæð- um fólks á einangruðu betrun- arhæli á sjötta áratug aldarinnar og uppgjör við örlög mannsins í stærra samhengi í heimi þar sem grið em rofin, svik eiga sér stað og lífríki náttúmnnar er ógnað af manna völdum. Stór hópur leikara kemur fram í sýningunni: Þröstur Leó Gunnarsson, Steinunn Ólafs- dóttir, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karlsson, Jón Hjartarson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Eyjólf- ur Kári Friðþjófsson, Benedikt Erlingsson, Magnús Jónsson, Theodór Júlíusson, Jakob Þór Einarsson, Stefán Sturla Sigur- jónsson, Ari Matthíasson og fleiri. Frumsýning á Heimili dökku fiðrildanna er fyrirhugub í byrj- un mars í tengslum við norræna listahátíð sem nú stendur yfir á vegum Norðurlandaráðs. ■ Hópur skóla- barna fastur á Bröttubrekku Hópferöabifreiö lenti í vand- ræöum á Bröttubrekku aöfara- nótt föstudagsins og sat þar föst fram eftir nóttu. í bílnum var hópur skólabarna, sem vom á leiö úr Borgarnesi í Búöardal, en þau höföu veriö á sameigin- legri skemmtun átta gmnn- skóla á Vesturlandi sem haldin var í Borgarnesi. Töluveröur skafrenningur var á fjallvegum á Vesturlandi seinni- part fimmtudagsins. Snjór hafði safnast í skafla á Bröttubrekku, auk þess sem töluverö hálka var á heiðinni, og festist hópferöabíll- inn í einum skaflinum. Snjóplóg- ur var kallaður til aðstoöar frá Búöardal og aöstoöaði rútuna til byggða. Ekkert amabi að börnun- um, en þau komust til síns heima um kl. 5 um morguninn. TÞ, Borgamesi Kvennalistinn í Noröurlandi eystra: Elín Antonsdóttir leiðir framboðslista

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.