Tíminn - 14.02.1995, Síða 14
14
Þri&judagur 14. febrúar 1995
DAGBOK
IWWWWUUVJUVJUVJIJUI
Þribjudagur
14
febrúar
45. daqur ársins - 320 dagar eftir.
7. vlka
Sólris kl. 9.28
sólarlag kl. 17.57
Dagurinn lengist
um 6 mínútur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Þriðjudagshópurinn kemur
saman í Risinu kl. 20 í kvöld.
Sigvaldi velur lög og stjórnar.
Allt eldra fólk velkomiö.
Gjábakki, Fannborg 8
Þriðjudagsgangan fer frá
Gjábakka kl. 14. Kaffibolla-
spjall á eftir.
lenskum áhrifum. Verkin á
tónleikunum eru samin af
Birni og Agli, nokkur eru
frumflutt og í öðrum tilvikum
er um nýjar útsetningar að
ræða.
Handhöfum stúdentaskír-
teina er boðinn ókeypis að-
gangur, en aðgangseyrir fyrir
aðra er 300 kr.
Magnús Gubmundsson.
Safnabarfélag As-
kirkju
Aðalfundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 21.
febrúar kl. 20.30 í safnaðar-
heimili kirkjunnar. Stjórnin.
Háskólatónleikar
Á Háskólatónleikum í Nor-
ræna húsinu miðvikudaginn
15. febrúar leikur Tríó Björn
Thoroddsen ásamt Agli Ólafs-
syni. Tónleikarnir eru um
hálftími að lengd og hefjast
kl. 12.30.
Tríó Björn Thoroddsen
skipa ásamt Birni, sem leikux
á gítar, þeir Gunnar Hrafns-
son á kontrabassa og Ásgeir
Óskarsson á trommur. Ásamt
þeim kemur fram Egill Ólafs-
son sem leikur á raddbönd.
Um er aö ræða nýtt efni sem
þeir félagar hafa æft undan-
farna mánuði og hyggja þeir á
frekara tónleikahald meb
þessu efni. Tónlistinni sem
þeir flytja mætti lýsa sem „lat-
in" djassi með sterkum ís-
Eftir einn - ei aki neinn!
UUMFERÐAR
RÁD J
Fundur á Hótel Sögu:
Er nýtt veibistríð í vænd-
um?
Það tók ekki nema rúman
áratug að stöðva hvalveiðar,
nú er hafin herferð gegn „fisk-
veibum í atvinnuskyni". Á að
banna netaveiðar? Á að
banna loðnuveiðar? Eiga þeir
„grænu" að ráða ferðinni aft-
ur?
Til ab fá svör við þessum
spurningum efnir Fiskifélag
íslands til fundar á morgun,
miðvikudag, kl. 20 í þingstofu
A, 2. hæb á Hótel Sögu. Yfir-
skrift fundarins er: „Er nýtt
veiðistríð í vændum?"
Magnús Guðmundsson
kvikmyndageröarmaöur verð-
ur frummælandi. Hann mun
gera grein fyrir ýmsum starfs-
aðferðum friðunarhreyfinga.
Sýnd verða atriði úr myndum
Magnúsar og frumsýnd atriði
sem koma til meb ab valda
umróti ekki síður en fyrri
myndir Magnúsar. Fyrirspurn-
ir að loknu erindi.
Allir áhugamenn um sjávar-
útvegsmál og umhverfismál
eru hvattir til að mæta.
Viðskiptaþing Verslunarráðs:
Hvar stendur ísland í
samkeppni þjóbanna?
Á Viðskiptaþingi Verslunar-
ráðs íslands á morgun, mið-
vikudag, verður fjallað um
„Samkeppni á íslandi/ísland í
samkeppni", þar sem þrjár
vinnunefndir innan ráðsins
leggja fram úttektir og tillögur
í skýrslum um samkeppnis-
þjóðfélagib, upplýsingaþjóð-
félagið og eftirlitsþjóðfélagið.
Sérstakur gestur þingsins er
dr. Bruce R. Scott, prófessor
við Graduate School of Busi-
ness Administration í Har-
vardháskóla í Bandaríkjunum,
sem ætlar ab fjalla um sam-
keppnishæfni og sóknarstefn-
ur þjóðanna. Hann mun sér-
staklega víkja að íslandi í er-
indi sínu og eiga orðaskipti
við tvo valda viðmælendur,
svo og fundarmenn. Þingið
verður á Hótel Sögu á morgun
kl. 11-15, en þátttöku þarf að
skrá hjá Verslunarráðinu.
Félag frjálslyndra jafnaðar-
manna:
Fundur um sjávarút-
vegsmál á Kornhlööu-
loftinu
Hver eiga markmið fisk-
veibistjórnkerfis að vera?
Hvaba leiðir eru færar að
þeim markmiðum, pólitískt
og praktískt? Er unnt að fjalla
um sjávarútvegsmál frá sjón-
arhóli almannahagsmuna?
Til ab ræða þessi mál efnir
Félag frjálslyndra jafnaðar-
manna til fundar á Korn-
hlöðuloftinu við Bankastræti í
kvöld, þriðjudag, kl. 20.30.
Frummælendur verða:
Einar Oddur Kristjánsson,
útgerðarmaður, kynnir hug-
myndir vestfirskra sjálfstæðis-
manna um nýtt stjórnkerfi
fiskveiða.
Ágúst Einarsson, prófessor
og ritari Þjóðvaka, fjallar um
kosti og galla kvótakerfis og
ber það saman við sóknarstýr-
ingu.
Þorvaldur Gylfason, prófess-
or, fjallar um hagræn og sið-
feröileg rök í þessum mála-
flokki og hvernig beita megi
veiðigjaldi sem hagstjórnar-
tæki.
Fundurinn er öllum opinn.
Ab loknum framsögum verða
fyrirspurnir og umræbur.
Fundinum lýkur kl. 23. Kaffi-
gjald er 500 kr. Fundarstjóri
er Vilhjálmur Þorsteinsson,
ritari FFJ.
Hæstiréttur íslands 75 ára:
Hátíbarfundur í Há-
skólabíói
Hæstiréttur íslands er 75 ára
fimmtudaginn 16. febrúar
næst komandi. Þann dag kl.
11 mun dómsmálaráðherra
Þorsteinn Pálsson leggja
hornstein að nýju húsi
Hæstaréttar að Lindargötu 2.
Kl. 14 verður hátíðarfundur
í Háskólabíói. Dagskrá hans er
svohljóbandi:
Forseti Hæstaréttar, Hrafn
Bragason, setur hátíðina.
Samantekt um sögu æðsta
dómsvalds á íslandi, leiklestur
undir stjórn Sveins Einarsson-
ar. Flytjendur: Ingvar E. Sig-
urðsson og Jóhann Sigurðar-
son.
Ávarp dómsmálaráðherra,
Þorsteins Pálssonar. Ávarp
forseta eins hæstaréttar hinna
Norburlandanna.
Ávarp formanns Lögmanna-
félags Islands, Ragnars Aðal-
steinssonar hæstaréttarlög-
manns. Ávarp formanns
Dómarafélags íslands, Allans
Vagns Magnússonar.
Tríó Reykjavíkur; Guðný
Guðmundsdóttir fibla, Gunn-
ar Kvaran selló, Halldór Har-
aldsson píanó: Sveinbjörn
Sveinbjörnsson: 2. þáttur,
Andantino, úr tríói í e-moll
fyrir fiðlu, selló og píanó.
Erindi, Sigurður Líndal pró-
fessor. Þáttur dómsvaldsins í
þróun réttarins.
Tríó Reykjavíkur. Johannes
Brahms: Tríó op. 101 í c-moll,
1. þáttur, Allegro enertico.
Lokaorð forseta Hæstaréttar.
Nýja hcestaréttarhúsib, eins og þab mun líta út fullgert.
Daaskrá útvaros oa siónvaros
Þribjudagur 14. febrúar ^6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarna- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horni& 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, „Ævisaga Edisons" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Fjandmenn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Hetjuljób: Helgakvi&a Hundingsbana 1 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á si°i 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arjael - Odysseifskvi&a Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Myrkir músíkdagar 1995 21.00 Ævagamlir söngvar um holdsins lystisemdir. 21.30 Erindaflokkur á vegum „íslenska málfræ&ifélagsins" 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hérog nú 22.30 Veburfregnir 22.35 Úr hugarheimi íslendings 23.30 Tónlist á sí&kvöldi 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þriðjudagur 14. febrúar ^ 13.30 Alþingi 16.45 Vi&skiptahorni& 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arijós (85) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri (11:13) 18.30 SPK 19.00 Hollt og gott 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lagarefjar (5:6) (Law and Disorder) Breskur gaman- myndaflokkur um málafærslukonu sem ýmist sækir eba ver hin undar- legustu mál og á í stö&ugum útistöb- um vi& samstarfs-menn sína. Abal- hlutverk: Penelope Keith og Simon Williams. Þý&andi: Kristmann Ei&s- son. 21.05 Háskaleikir (2:4) (Dangerous Cames) Bresk/þýskur spennumyndaflokkur um leigumorb- ingja sem er talinn hafa farist í flug- slysi. Hann skákar í því skjólinu og skilur eftir sig blóöi drifna slób hvar sem hann fer. Leikstjóri er Adolf Win- kelmann og a&alhlutverk leika Nathaniel Parker, Cudrun Landgrebe og |eremy Child. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.00 Hagsæld í framtib Umræ&uþáttur um gæbastjórnun í sjávarútvegi sem þegar er talin hafa skilab umtalsver&um bata f greininni og stu&lab a& bættu vinnuumhverfi. Stjórnandi: Páll Benediktsson frétta- ma&ur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þribjudagur 14. febrúar 16.45 Nágrannar^ Jj . 17.10 Clæstarvonir rfSTUoÍ 17.30 PéturPan ^ 17.50 í bli&u og stri&u 18.15 Rá&agó&ir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib me& Stefáni jóni Haf- stein 20.45 VISASPORT 21.20 Framlag til framfara Fiskeldisfyrirtæki hafa or&ib bur&arás- ar í nokkrum héru&um hér á landi. í þessum þætti verbur sjónum beint a& eldisstö&vum sem minna hefur farib fyrir og fjallab ver&ur um rann- sóknar- og þróunarstarf og nýjar lei&ir í þessari atvinnugrein. Úmsjón- armenn eru Karl Garbarsson og Krist- ján Már Unnarsson. Stö& 2 1995. 21.55 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (14:21) 22.45 ENC (4:18) 23.35 Barton Fink Hér segir af leikritaskáldinu Barton Fink sem flyst frá New York til Hollywood ári& 1941 og ætlar a& hasla sér völl í heimi kvikmyndanna. Þegar vestur kemur kynnist Fink dul- arfullum sölumanni sem umturnar öllum áformum hans. A&alhlutverk: john Turturro og john Goodman. Leikstjóri: joel Coen. Bönnub börn- um. 01.30 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótel Reyk|a-
vlk Irð 10. tll 16. febr. er I Holts apótekl og Lauga-
vegs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að
morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefn-
ar I slma 18888.
NeyðarvaktTannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhállóum. Simsvarl
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
lek eru opin á virkum dögum Irá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sína
yikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opió I því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opió Irá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I slma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. feþrúar 1995.
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir.......................... 11.096
Full tekjutrygging ellilffeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisjjega.......23.320
Heimilisuppbót................................7711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meólagv/1 barns :.......................... 10.300
Mæóralaun/feóralaun v/1 bams..................1.000
Mæóralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubælur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbælur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..........:..................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170
Daggrelðslur
Fullir læóingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hveri barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framlæri ....142.80
GENGISSKRANING
13. febrúar 1995 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar
Bandarfkjadollar 66,83 67,01 66,92
Sterlingspund ....104,55 104,83 104,69
Kanadadollar 47,62 47,80 47,71
Dönsk króna ....11,166 11,202 11,184
Norsk króna ... 10,042 10,076 10,059
Sænsk króna 9,020 9,052 9,036
Finnskt mark ....14,327 14,375 14,351
Franskur franki ....12,694 12,738 12,716
Belgfskur frankl ....2,1365 2,1437 2,1401
Svlssneskur franki. 52,13 52,31 52,22
Hollenskt gyllini 39,23 39,37 39,30
Þýskt mark 43,99 44,11 44,05
ítölsk Ifra ..0,04140 0,04158 0,04149
Austurrlskur sch 6,248 6,272 6,260
Portúg. escudo ....0,4262 0,4280 0,4271
Spánskur pesetl ....0,5093 0,5115 0,5104
Japanskt yen ....0,6770 0,6790 0,6780
írskt pund ....103,83 104,25 98,66 104,04
Sérst. dráttarr 98^28 98>7
ECU-Evrópumynt.... 82,92 83,20 83,06
Grfsk drakma ....0,2807 0,2817 0,2812
BILALEIGA
AKUREYRAR
■MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ'
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar