Tíminn - 14.02.1995, Side 16

Tíminn - 14.02.1995, Side 16
Þriöjudagur 14. febrúar 1995 Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.B0 í gær) • SV-mib: Allhvöss A og NA-átt og dálítil súld. NA-hvassvi&ri og skýjaö en úrkomulítib síbdegis. • Suburl. til Breibafj., Faxaflóamib og Breibafj.mib: NA-átt, allhvöss í fyrstu en allhvöss eba nvöss meb kvöldinu. Skýjab en úrkomulítib. • Vestf. og Vestfj.mib: NA-átt, allhvöss í fyrstu en hvassvibri í kvöld. Held- ur vaxandi éljagangur, einkum þó á mibum og norban til. • Strandir, Norburl. vestra og NV-mib: A-kaldi eba stinningsk. og smáél á mibum og annesjum, en hægari og þurrt til landsins. Cengur í allhv. eba hvassa NA-att meb éljum þegar libur a daginn. • Norburl. eystra og NA-niib: NA- stinnmgskaldi, smáél á mibum og an- nesjum og vaxandi éljagangur vib ströndina. Sumsstabar allhvass þegar lib- ura daginn. • Austurl. ab Clettingi, Austf., A-mib og Austfj.mib: N og NA- stinn- ingskaldi pg sumsstabar allhvass á mibum, en kaldi eba stinningskaldi til landsins. El. • SA-land og SA-mib: A og NA- stinningskaldi, stöku él á mibum en létt- skýjab til landsins. Gengur i allhvassa A og NA-átt meb lítils háttar slyddu þegar liburá daginn. Menntamálaráöherra um samþjöppun valds í fjöl- miblun: Sérlög um samruna ekki utilokuð Menntamálarábherra útilokar ekki þann möguleika a& setja sérlög um samruna fjölmiðla. Þingmenn stjórnarandstöðu vilja efla Rík- isútvarpiö sem mótvægi vi& þaö aö eignarhald fjölmiöla á frjáls- um markaöi færist á færri hend- ur. Þetta kom fram í umræöum utan dagskrár á Alþingi í gær um samþjöppun valds í fjöl- miölun. Umræöan fór fram aö beiöni Ólafs Ragnars Grímsson- ar, í tilefni þess aö íslenska út- varpsfélagiö keypti í síöustu viku 35% hlut í Frjálsri fjölmiöl- un, sem gefur út DV og Tímann. „Ég tel þetta, sem hér hefur gerst, ekki endilega kalla á slíkt, hér er auövitaö ekki um beinan samruna aö ræöa," sagöi Ólafur G. Einarsson. Hann vitnaöi til þess aö slík löggjöf heföi veriö sett í öörum löndum, s.s. á hin- um Noröurlöndunum. Stjórnar- andstööuþingmenn úr Alþýöu- bandalagi, Framsóknarflokki og Kvennalista lýstu þeirri skoöun sinni aö efla bæri Ríkisútvarpiö til mótvægis við frjálsa fjöl- miðlamarkaðinn. Menntamálaráöherra taldi hins vegar að í umræöunum hefði komið fram oftrú þing- manna á ríkisrekna fjölmiöla, sem töldu aö svar við samþjöpp- un eignarhalds frjálsu fjölmiðl- anna væri að efla ríkisútvarpið. ■ Dómsmálaráöherra: Nefnd sem kannar heimilisofbeldi Þorsteinn Pálsson dómsmálaráö- herra hefur skipaö nefnd til þess að kanna orsakir, umfang og afleiðing- ar heimilisofbeldis og annars of- beldis gegn konum og börnum í samræmi við ályktun Alþingis frá því í maí í fyrra. Nefndinni er einn- ig ætlað að vinna að öðru verkefni, sem er að gera skýrslu um ofbeldis- verk barna og ungmenna, en beiðni um slíka skýrslu hefur komið fram á Alþingi. ■ í bland við tröll Svovar Cestsson, Lara Margret Ragnarsdottir og jon Kristjansson hlyba a rœbu Olafs Ragnars a Alþingi i gœr. Tímamynd: CS Ritstjóri Tímans sagbur málsvari íslenska útvarpsfélagsins og Frjálsr- ar fjölmiöunnar á þingi: Jón kveðst ekki vera Innbrot í þrjá bíla á Akranesi Brotist var inn í þrjá bíla á Akranesi a&faranótt mánudags- ins. Stolið var þremur bílút- vörpum, þar af tveimur me& innbygg&um geislaspilurum, ásamt hátöiurum úr einum bílnum. Bílvelta í Hvalfirbi Bíll valt á veginum um Hval- fjörö aðfaranótt laugardagsins, skammt frá Kalastööum. Bíll- inn lenti utan í snjóruðningi viö veginn og valt inná veginn. Lögreglan í Borgarnesi kom til aðstoðar og var bíllinn fjar- lægöur með kranabíl. Engin slys uröu á fólki. - TÞ, Borgamesi Einn bíllinn var opinn, en í öðrum haföi verið brotin rúöa til að komast inn í hann. Rannsókn stóö yfir í gær þegar Tíminn ræddi við lögregluna á Akranesi. Tveir menn voru í yfir- heyrslum og höföu viðurkennt hluta innbrotanna seinnipartinn í gær. - TÞ, Borgamesi Skólaganga skilar sér almennt í hærra kaupi, en ávinningur karl- anna er þar margfalt meiri held- ur en kvennanna. Karlar og kon- Forma&ur Alþý&ubandalagsins sag&i á Alþingi í gær, a& Jón Kristjánsson, þingma&ur og rit- stjóri Tímans væri verjandi sam- eina&s fjölmi&larisa Frjálsrar fjölmi&lunar og íslenska út- varpsfélagsins. Hann líkti Tím- anum vi& hjáleigu þessa flöl- mi&Iaveldis. Ritstjóri Tímans mótmælti og sag&i tilhæfulaust me& öllu aö hann væri í bland vi& tröll. Þetta kom fram í umræðum ut- ur me& grunnskólanámið eitt hafa jafna&arlega nær sama dag- vinnukaup. Kaup kvenna hækk- ar a&eins 7% a& afloknum fram- haldsskóla en ver&ur a& me&al- tali 42% hærra hafi þær lokiö há- skólaprófi. Körlunum dugar aftur á móti framhaldsskóli til ab ná 42% hærra dagvinnukaupi, en eftir háskólapróf hafa karlar ab me&altali 132% hærra dag- vinnukaup heldur en „grunn- skólagæjarnir". Kariarnir eru þá komnir 58% framúr starfssystr- um sínum me& sömu prófgrá&ur. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri skýrslu um launamun og kynbundinn launamun, sem Fé- lagsvísindastofnun vann fyrir Jafn- réttisráö. Markmiöiö var að finna hvaöa þættir hefðu mest áhrif á laun og starfsframa. Niöurstööur skýrslunnar byggjast á svörum 685 starfsmanna átta stórra fyrirtækja og stofnana, viö meira en 100 mis- an dagskrár, en tilefniö var kaup íslenska útvarpsfélagsins á 35% hlut í Frjálsri fjölmiölun. Ólafur Ragnar Grímsson, for- maöur Alþýöubandalags, sagöi aö máttur hinna stóru í íslenskri fjöl- miðlun væri oröinn slíkur aö ekki væri hægt ab sætta sig viö slíkt vald. Undir þetta sjónarmið tók einnig Svavar Gestsson, sam- flokksmaöur Ólafs Ragnars. Ólaf- ur Ragnar sagöi þaö dæmi um mátt eignarhaldsins aö Jón Krist- munandi spurningum,- Framangreind launahlutföll miðast viö dagvinnulaun aö auka- greiðslum viðbættum. Skýrslan staöfestir aö karlar em bæöi miklu frekar yfirborgaðir og líka miklu meira, sérstaklega hafi þeir lokiö háskólaprófi. Nær 3/4 allra há- skólakarla njóta einhverkonar aukagreiöslna (m.a. fyrir „óunna" yfirvinnu og „óekinn" akstur). Aukasporslur háskólakarla vegna dagvinnunnar einnar nema um 37 þús. kr. á mánuöi aö meðaltali (þ.e. slaga hátt í lágmarkslaun verka- fólks). Dagvinnukaup, aö auka- greiöslum meötöldum, er um 78—79 þús.kr. á mánuöi hjá kon- um og körlum meö grunnskóla- próf. Eftir framhaldsskóla hækkar þaö í 85 þús.kr. hjá konum en 109 þús. hjá körlum. Konurnar ná 114 þúsundum að meðaltali eftir há- skólapróf en karlarnir 179.000 kr. á mánuöi fyrir dagvinnuna eina. ■ jánsson, alþingismaður og rit- stjóri Tímans, skyldi halda uppi vöjnum fyrir fjölmiölarisann nýja. „Tíminn, málgagn Framsóknar- flokksins, hefur nú um nokkurt skeiö veriö hjáleiga hjá þessum mikla fjölmiölarisa, þar sem áhrifaaöilar í Sjálfstæðisflokknum starfa," sagöi Ólafur Ragnar. Ólafur vitnaöi þarna til um- mæla Jóns í umræöunni, þar sem hann sagöi ab eigendur Frjálsrar fjölmiölunnar heföu engin áhrif á ritstjórnarstefnu blaðsins þó aö Frjáls fjölmiðlun heföi tekið aö sér þaö verkefni samkvæmt samn- ingi aö gefa út Tímann. Formaður Alþýöubandalagsins sagöi jafnframt aö ritstjórn DV heföi falliö á trúveröugleikaprófi meö því aö flytja einungis eina litla frétt af breytingum á eignar- haldi Frjálsrar fjölmiölunar og meö því aö láta ritstjórann rétt- læta eignasamsteypu DV og ís- knska útvarpsfélagsins, eins og Ólaufur oröaöi þaö. „Á mig hafa verib bornar þær sakir að ég sé í bland viö tröll sem vilji ógna mannréttindum hér- lendis. Ég mótmæli því harðlega," sagöi Jón Kristjánsson í andsvör- um. Jón sagöi aö ræöa sín hefbi ekki gefið tilefni til ályktana þeirra Alþýöubandalagsmanna, því inn- tak hennar hefði veriö aö það þyrfti að styrkja og standa vörð um rekstur ríkisútvarpsins. ■ TVÖFALDUR 1. VINNINGUR ! MAL DAGSINS 88,9%_ Alit lesenda Sí&ast var spurt: V11,1% Á umrœban um Stasi- tengsl Alþýbubanda- lagsins erindi í íslensk stjórnmál ídag? Nú er spurt: Á ab herba reglur um sölu reyktóbaks og ákvœbi um reyklaus svœbi? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Karlar yfirborgaöir fjórum sinnum meira en konur og aöeins fjóröungur háskólakarla á taxtakaupi: Tímakaup karla hækkar 132% við háskólapróf

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.