Tíminn - 02.03.1995, Side 2
2
Fimmtudagur 2. mars 1995
Tíminn
spyr,,.
Ertu hlynnt(ur) eflingu nor-
ræns samstarfs?
Vilhjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri Verslunarráós ís-
lands:
„Já, ég er það. Ég tel ab norrænt
samstarf sé í okkar þágu. Vib þurf-
um ab styrkja okkar tengsl vib
Norburlöndin, sérstaklega vegna
þróunar í Evrópu og vegna þess ab
vib erum fyrir utan EB. Þá þurfum
vib ab vibhalda öllum þeim sam-
böndum og möguleikum sem vib
höfum. í rauninni þurfum við ab
vera hluti af því sem þar er að ger-
ast og einangrast ekki. Ab sjálf-
sögbu eru vibskiptalegir hagsmunir
í öflugu norrænu samstarfi. Norb-
urlöndin eru markabur fyrir okkur,
en síban má líka segja ab meb
margvíslegu norrænu samstarfi sé-
um vib ab styrkja okkar skynjun á
því umhverfi sem vib lifum og
störfum í. Þetta eru þjóbir sem eru
okkur skyldastar í menningarlegu
tilliti og einnig í vibskiptalegu til-
liti."
Bryndís Schram, framkvæmda-
stjóri Kvikmyndasjóbs íslands:
„Sem framkvæmdastjóri Kvik-
myndasjóbs þá hlýt ég ab vera þab.
T.d. þá tilheyrum vib „Scandinavi-
an Films", sem er samstarf allra
kvikmyndastofnana á Norburlönd-
um, og vegna smæðar okkar greib-
um vib 9,9% af því sem þab kostar
ab reka þab, þannig ab þab er ljóst
ab vib erum alltaf ab græba. Fyrir
þetta fáum vib abstöbu á kvik-
myndahátíbunum í Cannes og
Berlín til ab koma myndum okkar
á framfæri og margt fleira. Ætli vib
fáum þetta fé ekki tífalt til baka.
Einnig fáum vib meb þessu sam-
starfi abgang ab „Nordisk Film- og
TV-fond", en þab er sjóbur sem er
rekinn af norrænu rábherranefnd-
inni og framlag okkar í hann skilar
sér alltaf margfalt til baka. í fram-
haldi þá styb ég eindregib ab hald-
ið verbi á lofti kennslu í norrænu
málunum hér á landi, en mér hefur
fundist dálítib vanta upp á þab."
Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur:
„Ég hlýt ab vera þab."
Heilsuleysi og hœkkub dánartíbni oft bein afleibing atvinnuleysis:
Atvinnuleysi tvöfaldar
líkur á dauösföllum
Hætta heilsuhraustra manna
vib ab verba fyrir ótímabær-
um daubsföllum tvöfaldast á
fremur skömmum tíma ef þeir
missa vinnuna. Og þeir sem
halda lífi verba fljótlega
heilsulausari en samsvarandi
hópur sem heldur vinnu
sinni. Þetta var mebal
óvæntra niburstabna úr í víb-
tækri rannsókn sem lýst var í
breska læknablabinu og Ólaf-
ur Ólafsson landlæknir segir
frá í grein: „Atvinnuleysi fylg-
ir hækkub dánartíbni". Meg-
inniburstaba rannsóknanna
var sú ab atvinnuleysi sé mun
fremur orsök heilsuleysis
heldur en afleibing, eins og
ýmsir hafa ætlab.
Ab sögn landlæknis hafa
margir álitib aö meira heilsu-
leysi, meðal atvinnulausra en
þeirra sem vinnandi eru, megi
ab verulegu leyti skýra meö því
aö þeir sem búi við lélega heilsu
missi fremur vinnuna en aðrir
og eigi sömuleiöis erfiöara með
aö komast aftur í vinnu. Niður-
stööur veglegra rannsókna, þar
sem fylgst er meb fólki sem var
við góöa heilsu er þaö missti
vinnuna, hafi nú þvert á móti
sýnt ab heilsuleysi og hækkuö
dánartíðni sé oft bein afleiöing
atvinnuleysis.
Heilsufarsrannsókn sem gerö
var á árunum 1978-80 náöi til
tæplega 6.200 karla á fimmtugs-
aldri sem höföu fasta vinnu.
Rúmlega fjóröungur þeirra, um
1.780, misstu vinnuna eöa fóru
á eftirlaun næstu 5 árin á eftir,
en hinir héldu vinnunni allan
tímann. í ljós kom aö dánar-
tíöni þeirra sem misstu vinn-
una, þrátt fyrir að vera viö góöa
heilsu, var tvöfalt hærri en
þeirra sem ekki misstu vinnuna.
Eftir ab leiörétt haföi verið fyrir
Abalfundur M.F.Í.K.:
Fagnar breyttum
starfsháttum
Abalfundur Menningar- og fribar-
samtaka íslenskra kvenna sem
haldinn var fyrr í mánubinum
sendi frá sér ályktun þar sem
fagnab er „þeirri breytingu sem
orbib hefur á starfsháttum Félags-
Auglýsingastof-
ur ab sameinast
Auglýsingastofan Örkin hf. hefur
sameinast auglýsingastofunni
Argus hf. Sameinabar munu stof-
urnar heita Argus & örkin hf.
Samkvæmt upplýsingum frá Arg-
us & Örkinni er markmið samein-
ingarinnar ab skapa öflugri þjón-
ustuheild með víbtækari þekkingu
á auglýsinga- og markabsmálum.
Stærri heild geti betur tekist á vib
þau byltingarkenndu verkefni sem
framundan eru á svibi auglýsinga-,
kynningar- og markabsmála. ■
málastofnunar Reykjavíkur og
telur þab til fyrirmyndar ab til
forstöbu og stjórnunar í stofnun-
inni hafi valist konur sem hafa
fjölþætta menntun og reynslu vib
störf á svibi félagsmála.
M.F.Í.K. óskar þeim velfamaðar í
starfi og skjólstæbingum þeirra til
hamingju meb breytt vibhorf og
skýrar vinnureglur Félagsmálastofn-
unar."
Þá samþykkti abalfundurinn ab
skora á „háttvirta ríkisstjórn ab
ganga þegar til samninga vib kenn-
arasamtökin í landinu um bætt kjör
kennurum til handa. Fundurinn
telur það mikilvægt fyrir börn og
æskufólk ab hafa kennaralib sér til
leibsagnar sem er eingöngu við
kennslustörf, en þarf ekki ab taka á
sig ómælda aukavinnu til þess ab
framfleyta sér og fjölskyldum sín-
um." ■
áhrif heilsufarslegs stéttarmun-
ar, búsetu, reykingatíðni, áfeng-
isneyslu, líkamsþyngdar og
sjúkdóma viö fyrri heilsufars-
skoðun var dánartíöni vegna
kransæðastíflu og krabbameins
nærri tvöfalt hærri meöal þeirra
sem misst höfðu vinnuna held-
ur en þeirra sem höfðu atvinnu.
Landlæknir vitnar til annarrar
úttektar sem gerö var á tengsl-
um dánartíöni og lifskjörum
fólks í 12 Evrópulöndum. Þar
kom í ljós aö atvinnuleysi
tengdist mest dánartíöni. Dán-
artíðni reyndist 21% hærri á
þeim svæöum sem atvinnuleysi
var mest heldur en á svæöum
sem þar sem fæstir voru at-
vinnulausir.
Á alþjóölegum fundi heil-
brigðisstarfsfólks, sem haldinn
var í Reykjavík, segir landlæknir
einnig hafa komiö fram óræk
gögn um að langtímaatvinnu-
leysi fylgi veikindi og félagsleg
vandamál. „í grónum þjóöfé-
lögum nágrannalandanna má
sjá þess merki, þegar atvinnu-
leysi nær til 5% vinnandi fólks."
í mörgum borgum Norðurland-
anna séu 25-30% ungs fólks
raunverulega atvinnulaus. „Sem
dæmi má nefna aö heimsókn-
um ungs fólks til geðlækna og
sálfræðinga hefur fjölgaö um
40-50% í sumum velferðarborg-
um Noröurlanda," segir Ólafur.
Meðal atvinnulausra, sem áö-
ur voru viö góöa heilsu, eykst
tíöni eftirfarandi sjúkdóma:
Hjartasjúkdóma, háþrýstings
/heilabíóöfalls, magasára/maga-
bólga, vööva- og bakverkja,
þreytu og svefnleysis, höfuö-
verkja og geðtruflana, kvíöa og
þunglyndis, sjálfsmoröa og
sjálfsmorðstilrauna. ■
Fjölbrautaskólamennirnir báru sig fagmannlega oð. Tímamynd: cs
Fjölbrautarskólanemendur fá verkefni í verkfalli
lœrifebra sinna:
Kynntust raf-
og logsuðu
Norðurlandaráð
Geir H. Haarde
næsti f orseti
rs-m H Haarde, fonnaflur þing-
S SÍiSSwioktain.. verto
JiraaOur NorOuriandartta
taka viS embKtti l un
NorOurianda-**
R
^"nve^GuSnruna-
/ KJOX/,
3066!
Krakkarnir í Fjölbrautaskólan-
um í Garöabæ kynnast fleiru
en þurrum námsbókum. í
vikunni voru þau ab kynna
sér rafsubu og logsubu í skipa-
smíbastöbinni Norma vib
Arnarvog.
„Þetta fór vel af staö og krakk-
arnir sýndu þessu mikinn
áhuga," sagöi Þorsteinn Þor-
steinsson skólameistari í samtali
viö Tímann. Hann sagöi aö
hugsunin væri sú aö bjóöa upp
á kynningu á verknámi af ýmsu
tagi í samvinnu við fyrirtæki í
bænum með góðan búnaö.
Kennarar í verkfalli létu þetta
námskeiö krakkanna úr Fjöl-
brautaskólanum í friði, enda
truflar það væntanlega ekki
verkfallsbaráttuna hib minnsta.
Námskeiöið var fyrirhugað
löngu áöur en til verkfallsins
kom.
Guömundur Guðmundsson
verkfræöingur í Norma hefur
tekiö saman námsgögn og í fyr-
irtækinu hefur veriö komið upp
suðubásum sem uppfylla settar
kröfur um slíka kennslu. Guö-
mundur stefnir síöan nemenda-
hópnum, 12 krökkum, til prófs,
og þá verba þau aö standa sig. ■