Tíminn - 02.03.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.03.1995, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. mars 1995 7 t._ 999m9Hw ; ■ . Oskudagur í Reykjavík Öskudagurinn, hin íslenska kjötkveðjuhátíð, var haldinn hátíðlegur um land allt ígœr. Víða um land- ið mátti sjá furðuklœdd böm skemmta sér og átti það svo sannarlega við um miðborgina í Reykjavík. Þá stóðu foreldrar fyrir öskudagsskemmtunum í mörgum gnmnskólum og var það í fyrsta sinn í.tvær vikur sem mörg bamanna komu í skólann. Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkur sýnishom af bömum úr miðbœ höfuðborgarinnar, en þar var kött- urinn sleginn úr tunnunni eins og raunar víðar um land. Tímamyndir GS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.