Tíminn - 02.03.1995, Page 7

Tíminn - 02.03.1995, Page 7
Fimmtudagur 2. mars 1995 7 t._ 999m9Hw ; ■ . Oskudagur í Reykjavík Öskudagurinn, hin íslenska kjötkveðjuhátíð, var haldinn hátíðlegur um land allt ígœr. Víða um land- ið mátti sjá furðuklœdd böm skemmta sér og átti það svo sannarlega við um miðborgina í Reykjavík. Þá stóðu foreldrar fyrir öskudagsskemmtunum í mörgum gnmnskólum og var það í fyrsta sinn í.tvær vikur sem mörg bamanna komu í skólann. Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkur sýnishom af bömum úr miðbœ höfuðborgarinnar, en þar var kött- urinn sleginn úr tunnunni eins og raunar víðar um land. Tímamyndir GS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.