Tíminn - 02.03.1995, Page 3
Fimmtudagur 2. mars 1995
3
Vaxandi óánœgja meöal vagnstjóra hjá 5VR vegna framkomu stjórnar, meintrar óreibu inn-
an Starfsmannafélags 5VR og kjaramála:
Vagnstjórar hunsabir
bæði af borg og félagi
„Það var hægt að nota okkur í
kosningabaráttunni sl. vor en
síban þá hefur verib gengið al-
gjörlega framhjá okkur, bæbi af
hálfu borgar og stéttarfélags,"
sagbi vagnstjóri sem óskabi nafn-
leyndar af ótta vib afleibingar
þess ab tjá sig um málefni fyrir-
tækisins vib fjölmibla. En dæmi
eru um ab menn hafa teknir á
teppib vegna þess.
Vaxandi óánægja er meðal vagn-
stjóra vegna þess hvernig haldib
hefur verið á málum þeirra frá því
nýr meirihluti tók vib í stjórn SVR
eftir síbustu borgarstjórnarkosn-
ingar. En eins og kunnugt er þá var
því haldib fram að barátta vagn-
stjóra gegn einkavæðingu sjálf-
stæbismanna hefði átt mikinn þátt
í því að fella meirihluta þeirra í
borgarstjórn. Meðal annars hefur
stjórnin ekki enn svarað bréfi vagn-
stjóra frá 2. nóvember sl. þar sem
þeir lýstu yfir óánægju sinni meb
framkomu stjórnarinnar í þeirra
málum.
Ekki er ástandið betra innan
Starfsmannafélags SVR og m.a.
mun bæði árshátíð og þorrablóti fé-
lagsins hafa verið aflýst. Auk þess
staðhæfa vagnstjórar að óreiða sé á
bókhaldi Starfsmannafélagsins og
einnig hjá Ökuklúbbi félagsins,
sem þegið hefur umtalsverðar fjár-
hæðir í formi styrkja frá borg og
fleirum, m.a. vegna keppni nor-
rænna vagnstjóra í ökuleikni.
Þeir fullyrba einnig að ekkert hafi
veriö gert til að kynna þeim kröfur
Starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar og segjast hafa ríka ástæðu
til að óttast ab sérkröfum þeirra
verði sópað undir teppib. Þeir segj-
ast ekki eiga neinn fulltrúa í eigin-
legri samninganefnd St. Rv. eftir að
fækkað hafði verib í nefndinni.
Hinsvegar eiga vagnstjórar fulltrúa
í stóru samninganefnd félagsins.
Þeir gagnrýna þetta, m.a. vegna
þess að vagnstjórar eru meðal fjöl-
mennari starfsstétta sem aðild eiga
að St. Rv.
í sérkröfum vagnstjóra er þess
krafist m.a. að 6,5 tíma vaktir þeirra
verbi metnar til 8 stunda vinnu-
Kosib um samningana:
Borgnesingar
samþykktu
Deild versíunarmanna í Verka-
lýbsfélagi Borgarness samþykkti
nýgerba kjarasamninga meb öll-
um greiddum atkvæbum á fundi
sínum á þribjudagskvöldib. Þrír
fundarmanna sátu hjá vib at-
kvæbagreibsluna.
Fram kom á fundinum ab lítil
ánægja var með samningana og
hörb gagnrýni kom fram á lífeyris-
sjóðakerfið og sagði einn fundar-
manna ab það væri réttlætismál að
lífeyrissjóðir á landinu yrðu sam-
einabir í einn. -TÞ, Borgamesi
Félagsmenn í Verslunarmannafé-
lagi Arnessýslu og Félagi rafibn-
abarmanna á Suburlandi hafa
samþykkt nýgerba kjarasamn-
inga samtaka launþega og vinnu-
veitenda. Var þab gert á félags-
fundum í síbustu viku.
Nú síðari hluta vikunnar greiða
dags, vetrarálag verði greitt vegna
erfiðra abstæðna við akstur, grunn-
laun verbi hækkub til samræmis
vib það sem vagnstjórar fá t.d. á ísa-
firbi og Akureyri. En þeir munu
vera með 12% hærri laun en vagn-
stjórar hjá SVR.
Samtök um kvennalista leggja
áherslu á ab taka þátt í ríkis-
stjórn eftir næstu kosningar.
Kvennalistinn gengur líkt og
abrir stjómmálaflokkar óbund-
inn til kosninga, en vill ekki taka
afstöbu til þess hvort æskilegra
sé ab mynda vinstri stjóm eba
stjórn meb Sjálfstæbisflokknum.
Jóna Valgerbur Kristjánsdóttir,
þingkona í Vestfjarbakjördæmi,
segir að margir kjósendur líti svo á
ab það sé lífsspursmál fyrir
Kvennalistann að komast í ríkis-
stjórn. Kristín Halldórsdóttir,
starfskona Kvennalistans, segir
fallandi gengi í skobanakönnun-
um vissulega áhyggjuefni. Hún
segir þó ab Kvennalistakonur gangi
bjartsýnar til þessarar kosningabar-
áttu. „Vib teljum okkur hafa náb
miklum árangri á þeim 12 árum
sem kvennalistakonur hafa setib á
Alþingi og vib viljum fá umbob til
ab halda þessu starfi áfram," segir
hún.
Efstu konur á listum á Vestfjörb-
um, Suburlandi og í Reykjavík
kynntu stefnuskrá kvennalistans
fyrir alþingiskosningamar í gær.
Þar er tekið á fjölmörgum mála-
flokkum og meðal annars lögð
fram ný stefna í sjávarútvegsmál-
um sem byggist á því að fiskimiö-
félagsmenn í Verkalýðsfélaginu Þór
á Selfossi atkvæði um samninginn.
Verða atkvæbi greidd á stærstu
vinnustöðum félagssvæðisins og
eins á skrifstofu félagsins. í Verka-
lýbsfélaginu Rangæingi verða at-
kvæbi greidd nk. mánudag.
-SBS, Selfossi
Síðast en ekki síst krefjast vagn-
stjórar þess að í launum þeirra verði
tekib tillit til „óheyrilegs" álags og
„gríbarlegs" slits. í því sambandi
vitna þeir til heilbrigbisskýrslna þar
að lútandi um starf vagnstjóra. En
grunnlaun vagnstjóra eru tæpar 63
unum sé skipt upp í grunnsjávar-
mið og djúpsjávarmib. Kvennalis-
takonur vilja að gmnnsjávarmibin
verði nýtt af íbúum nærliggjandi
svæba og ab skip yfir ákvebinni
stærb fái ekki að veiba á gmnnsjáv-
armiðum. Þannig megi tengja
veiöiheimildir byggöarlögum að
hluta til og jafnframt stunda vist-
vænar veibar á gmnnslób.
Þá vill Kvennalistinn leggja nýj-
ar áherslur í velferðarkerfi, stjórn-
kerfi og á vinnumarkaði, þar sem
tekið veriö tillit til mismunandi
þarfa kynjanna. Sem dæmi um
þetta nefna þær ab lækningaab-
ferbir í heilbrigbiskerfinu taki oft
fremur mib af þörfum karla en
kvenna og vitna þar til rannsókna
á mismunandi aðferbum vib meb-
höndlun áfengissýki.
Kvennalistinn er fyrstur ís-
lenskra stjórnmálaflokka með sér-
stakan kafla um rétt samkyn-
hneigbra í stefnuskrá sinni, þar
sem m.a. er lagt til að sambúb sam-
kynhneigðra njóti sömu viður-
kenningar og verndar og sambúb
gagnkynhneigðra.
Einn af athyglisverðum köflum í
stefnuskránni er um æskulýösmál.
Þar er lýst áhyggjum yfir vaxandi
fjölda ungmenna sem eigi vib
vanda af ýmsu tagi að stríða og lýst
yfir efasemdum um þab gildismat
serrThaldib er að unglingum nú-
tímans. í ályktunini segir:
„Mataræði margra unglinga er
áhyggjuefni og hér gætir ýmissa
þeirra vandamála, sérstaklega með-
al stúlkna, sem eiga rætur aö rekja
til gildismats tískuheimsins og
þeirra stabalmynda sem búnar eru
til af konum. Þar má nefna lystar-
stol, lotugræbgi, offitu og óánægju
meb eigib útlit sem oft leibir af sér
vansæld. Tískuheimurinn byggir á
fyrirmyndum sem abeins um 4%
þúsund krónur á mánuði eftir 10
ára starf sem þeir segja að sé minna
en stöðumælaverðir og ökumenn
sorpbíla fá. Meb yfirvinnu, kvöld-
og helgarvinnu getur vagnstjóri
vænst þess að fá útborgað um 71
þúsund krónur á mánuði. ■
kvenna líkjast enda um stóriðnað.
aö ræba sem gengur út á þab aö
gera stúlkur og konur óánægðar
með sig þannig aö þær séu sífellt að
reyna ab kaupa sér bót á eigin út-
liti." ■
Þjóbvaki á Suburlandi:
Stjómin
viíl Þor-
stein í
efsta sætib
Stjórn Suðurlandsdeildar
Þjóðvaka hefur lagt fram þá
tillögu aö Þorsteinn Hjartar-
son, skólastjóri á Brautar-
holti á Skeiðum, skipi efsta
sæti framboðslista hreyfing-
arinnar í kjördæminu í
komandi kosningum. Þetta
var lagt fram á fundi deild-
arinnar í fyrrakvöld — og þá
jafnframt um þab greidd at-
kvæbi.
Ágreiningur hefur verið
uppi um skipan listans. Þor-
kell Steinar Ellertsson, bóndi á
Ármóti á Rangárvöllum, hefur
gert tilkall til þess sætis eftir
að hann fékk flestar tilnefn-
ingar Þjóðvakafólks til þessa
sætis. Þorsteinn Hjartarson
hefur einnig verið orðaður við
þetta sæti og fengið tilnefn-
ingu.
Segja má að gefið hafi verib
uppá nýtt og atkvæbi hafi ver-
ib greidd um nýju spilin á
hendi í fyrrakvöld. Stjórnin
leggur til, sem ábur segir, ab
Þorsteinn skipi efsta sætið,
Ragnheiður Jónasdóttir hús-
móðir á Hvolsvelli annað sæti
og Hreiðar Hermannsson
húsasmíðameistari á Selfossi
það þriðja. Jafnframt komu
fram tvær breytingartillögur:
að Þorkell Steinar verði í efsta
sætinu og Elín Magnúsdóttir á
Stokkseyri í því þriðja.
Um 50 manns sátu Þjóð-
vakafundinn í fyrrakvöld,
sem haldinn var á Þingborg í
Hraungerðishreppi, og greiddi
það þar atkvæði. Þab stuðn-
ingsfólk Þjóbvaka á Suður-
landi sem sat ekki fundinn
hefur kost á því að skila sínum
atkvæöum fram að helgi — og
á laugardag er búist vib að
skipan listans liggi fyrir.
- SBS, Selfossi
Sólin er ekkert notaleg...
.á skrifstofunni!
FILMA
A GLUGGANN LÉTTIR ÞÉR LÍFIÐ
• 3M "Scotchtint" sólarfílma
endurkastar allt að 80% af geislum sólarinnar.
• "Scotchtint" filman endurkastar allt að 99% af UV geislum sólar.
Munir í sýningargluggum verslana upplitast ekki fyrir vikið. '
• "Scotchtint" er einnig fáanleg sem öryggisfilma.
Ef rúðan brotnar, heldur filman glerinu saman.
• Þeir sem hafa sett "Scotchtint" filmuna á gluggann hugsa hlýtt
til hennar á meðan öðrum er alltof hlýtt.
• Ásetning filmunnar er innifalin í verði.
Hafðu samband og fáðu verðtilboð.
ÁRVÍK
ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK• SÍMI 687222*MYNDRITI 687295
g -Tii&inniiiiiMiB
Verkalýbsfélög á Suburlandi:
Tvö hafa samþykkt
Kristín Ástgeirsdóttir, þingkona, Kristín Halldórsdóttir, starfskona Kvennalistans, jóna Valgeröur Kristjánsdóttir,
þingkona og Ragnhildur Vigfúsdóttir, sem skipar 6. scetib á listanum í Reykjavík.
Kvennalistakonur ganga óbundnar til kosninga:
Kvennalistinn vill vera
með í næstu ríkisstjóm