Tíminn - 02.03.1995, Qupperneq 6
6
Fimmtudagur 2. mars 1995
UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM
Björn Gíslason og Kristín Benediktsdóttir viö vinnu í Hafnarey.
BORGFiRDINGUR
BORGARNESI
Hvanneyri:
Einangrunarstöb
fyrir ref og mínk
Mánudaginn 20. febrúar voru
fluttir til landsins 35 refir, sem
verba fyrst um sinn hafbir í ein-
angrun á Hvanneyri. Um er ab
ræba samvinnuverkefni Búnab-
arfélags íslands, Framleibni-
sjóbs landbúnabarins og
Bændaskólans á Hvanneyri.
Þessi dýr eru flutt inn til þess
ab bæta íslenska bústofninn og
koma í veg fyrir of mikla skyld-
ieikaræktun. Bændur verba
hinsvegar ab sýna þolinmæbi,
því refirnir verba í einangrun í
12 mánubi ábur en hægt verbur
ab selja þá.
í apríl koma síban 250
minkalæbur til landsins, sem
einnig verba í einangrun í
Hvanneyri. Þær verba í sóttkví í
18 mánubi.
í hópnum sem kom núna em
30 högnar og 5 læbur. Þessi dýr
eru frá þremur kynbótastöbvum
í Noregi, bæbi shadow- og silf-
urrefir.
Ab sögn Magnúsar B. Jóns-
sonar, skólastjóra á Hvanneyri,
eru dýrin í eigu kynbótanefndar
BÍ. Yfirdýralæknir sér um sótt-
varnirnar og á vegum þess emb-
ættis mun Eggert Gunnarsson
frá Keldum koma reglulega og
líta eftir heilsufari dýranna.
Gunnar Örn Guömundsson
hérabsdýralæknir er hins vegar
fulltrúi hans, þótt þetta verk-
efni hvíli ekki aö ööru leyti á
hans heröum.
Framleibnisjóbur ákvaö aö
styrkja lobdýraræktina í ár og
greiöir allt sem til fellur utan
eölilegs kostnabar, en Hvann-
eyrarbúiö greiöir fyrir fóbur og
annab í þeim dúr.
„Ef þetta fer vel, berum viö
lítinn eba engan kostnaö af
þessu," sagöi Magnús. „En ef
illa fer, veröum vib bara ab tak-
ast á vib þab þegar þar aö kem-
ur."
Eystra-I
hornl
HÖFN í HORNAFIRÐI
Unníb í lobnunni
nóti og dag
Unnib er á vöktum nótt og
dag vib lobnufrystingu í Skinn-
ey og Borgey og um borb í
Hafnarey, Andey og Jónínu
Jónsdóttur, sem liggja ab höfn-
inni. Búiö er aö frysta í Borgey
meira magn af loönu en alla
vertíöina í fyrra og síödegis í
gær voru tölurnar hjá Skinney
150-160 tonn.
Loönan er smá, mun smærri
en í fyrra, og hrognafylling
þetta 14-16%, en hefur reyndar
farib í 18%. Japanskir kaupend-
ur, sem hér eru staddir, em þó
bærilega ánægöir.
Bræbslan jgengur allan sólar-
hringinn í Osiandinu, en tank-
og þróarrými minnkar ört. „Vib
fáum svona 1000 tonn á sólar-
hring og afkastagetan er 500-
630 tonn. Þessi loöna bræbist
fremur hægt alls staöar."
Stærstí skrokkur
sem sést hefur
Nýlega var slátraö stærsta
nautgrip sem hefur komiö í
sláturhús KASK. Skrokkurinn vó
414,7 kíló og þurfti aö búta
hann meira nibur en venja er,
til aö vigtin tæki hann.
Boli var 35 mánaöa gamall, af
blönduöu holda- og mjólkur-
kyni. Hann var frá Hoffelli og
eigandi hans, Úlfar Helgason,
segir hann hafa verib meinleys-
isskepnu. Þess má geta ab kjötiö
fór í hæsta gæbaflokk.
Könnun á leikskólagjöldum:
Helmingi ódyrara
fyrir einstæba for-
eldra í Neskaup-
stab en Keflavík
Fjögur bæjar- og hérabsfrétta-
blöb geröu könnun á leikskóla-
gjöldum nýverib í sínum sveit-
arfélögum. Könnunin var gerb
ab frumkvæöi Víkurfrétta í
Keflavík í tilefni þess ab þar
hækka leikskólagjöld um tæp-
lega 60% nú um mánaöamótin.
Auk Víkurfrétta og Ausmrlands
tóku þátt í könnuninni Fréttir í
Vestmannaeyjum og Bæjarins
besta á ísafiröi. Niburstaöan er
eftirfarandi ásamt tölum úr
Reykjavík:
Neskaupstabur
Einstæöir foreldrar:
8 tímar 8.700
4 tímar 6.200
Hjón:
8 tímar 14.400
4 tímar 6.200
Innifalib fæbi í heilsdagsvist-
un. Aukagjald fyrir fæöi í hálfs-
dagsvistun.
ísafjörbur
Einstæbir foreldrar:
8 tímar 9.250
4 tímar 6.800
Hjón:
8 tímar 15.300
4 tímar 6.800
Vestmannaeyjar
Einstæöir foreldrar:
8 tímar 8.205
4 tímar 4.612
Hjón:
8 tímar 13.230
4 tímar 6.255
Innifalib fæbi í heilsdagsvist-
un, aukagjald fyrir fæöi í hálfs-
dagsvistun.
Keflavík/Njarbvík/Hafnir
Einstæöir foreldrar:
8 tímar 16.400
4 tímar 7.100
Hjón:
8 tímar 16.400
4 tímar 7.100.
Reykjavík
Einstæöir foreldrar:
8 tímar 8.600
4 tímar 6.000
Hjón:
8 tímar 19.600 (eftir 1. mars)
4 tímar 6000
Morgunhressing fyrir 900 kr.
aukagjald.
Börn á leikskólanum í Neskaupstab.
Borgfirbingar fá góba gesti í heimsókn:
Söngskólinn
sýnir óperu
Tónlistarskóli Borgarfjarbar færir
Borgfirbingum góba gesti nk.
sunnudag, sem eru nemendur
óperudeildar Söngskólans í
Reykjavík. Þeir munu setja upp
óperuna Töfraheimur prakkarans
í Logalandi í Reykholtsdal og
hefst sýningin kl. 16.00. Höfund-
ur óperunnar, sem heitir á frum-
málinu „L'Enfant et les sotilé-
ges", er Maurice Ravel, en text-
ann samdi Colette. Gubmundur
Jónsson óperusöngvari íslensk-
abi. Óperan var sýnd í flutningi
nemenda Söngskólans í íslensku
Óperunni 10. janúar sl.
Eins og nafnib bendir til er óper-
an barnasaga, sem höföar þó engu
síbur til fulloröinna og fjallar um
dreng sem er óþekkur viö móbur
sína, vill ekki læra, brýtur allt og
bramlar í kringum sig: leikföngin,
húsgögnin og skólabækurnar jafnt
sem dýrin og trén úti í náttúrunni.
Umhverfiö lifnar allt í einu vib og
gerir uppreisn gegn prakkaranum.
Hann flýr út í garö, en trén og dýr-
in taka honum illa. Viöhorf dýr-
anna breytist er hann gerir ab sári
á loppu íkorna sem hafbi slasast í
öllum látunum. En drengurinn
slasabist einnig og dýrin sameinast
í ab hjálpa honum og kalla öll á
mömmu til hjálpar.
Átján nemendur syngja og leika
hlutverkin, sem eru 22. Æfinga-
stjóri var Iwona Jagla, píanóleikari,
sem jafnframt annast undirleik í
sýningunni. Leikstjóri er Halldór E.
Laxness og stjórnandi tónLstar
Garbar Cortes. Sýningin, sem er á
vegum Tónlistarskóla Borgarfjarb-
ar, veröur í Logalandi, Reykholts-
dal, sunnudaginn 5. mars kl. 16:00.
Nemendur Tónlistarskólans fá frían
abgang, en verö fyrir fullorbna er
kr. 1.000.
TÞ, Borgamesi
Aths.: Vib innslátt á frétt fréttarit-
arans, „Berserkir til bjargar" í blab-
inu á þriöjudag, varö sú villa í yfir-
fyrirsögn ab talaö var um „þriggja
ára barn". Þab átti aö vera „þriggja
mánaöa barn", eins og stób neöar í
greininni. Bebist er velviröingar. ■
Niburstöbur mengunarmcelinga í hafinu umhverfis
ísland. Fiskvinnsian:
/
Anægjulegar
niöurstöður
Amar Sigurmundsson, formabur
Samtaka fiskvinnslustöbva, segir
ab niburstöbur mengunarmæl-
inga í hafinu umhverfis ísland
séu mjög ánægjulegar og þá ekki
síst fyrir sölumenn íslenskra sjáv-
arafurba jafnt á innlendum sem
erlendum vettvangi.
Ef eitthvaö er, þá telur Arnar ab
niöurstööurnar séu betri en menn
áttu von á. „Þab má segja ab vib
höfum verib aö selja hreinleikann
og þetta er enn frekari stabfesting á
því," segir formabur Samtaka fisk-
vinnslustöbva.
Hann segir ab þótt menn hafi
vitab um hreinleika íslenskra sjáv-
arafurba á vörugæöunum, þá
styrkja þessar niburstöbur ímynd
afurbanna og íslendingum er í hag
aö sem mestar kröfur séu gerbar í
þeim efnum. Hann segir ab á sama
hátt og íslenskar afurbir hafi hagn-
ast á gæbaímyndinni og hreinleik-
anum og landinn sé sterkur á
markabnum, þá hljóta abrar þjóbir
ab hafa libib fyrir hib gagnstæöa
og mun gera þaö áfram. Sérstaklega
þær þjóöir sem eiga viö mengunar-
vandamál ab stríöa, t.d. í Eystra-
salti og Noröursjó.
Eins og kunnugt er, þá voru nib-
urstöður mengunarmælinganna,
sem framkvæmdar voru á tímabil-
inu 1989- 1992 í hafinu umhverfis
landib, þær helstar að mengun sé
hverfandi lítil á íslandsmiðum,
mibað vib þab sem gerist og gengur
annars staðar á N-Atlantshafi.
Markmibið með þessari vinnu var
m.a. að afla almennra upplýsinga
um mengun sjávar vib landib,
skapa grundvöll fyrir reglubund-
inni vöktun í framtíbinni og ab
leggja til gögn í sameiginleg al-
þjóöleg vöktunarverkefni vegna
varna gegn mengun hafsins á
Norbaustur-Atlantshafi. ■
Nýr Eiöfaxi
Fyrsta tölublab hestatímarits-
ins Eibfaxa á þessu ári er kom-
ib út. Þetta er 18. útgáfuár Eib-
faxa.
Efni blabsins er fjölbreytt ab
vanda. Tvær megingreinarnar
eru viðtal vib febgana Svein Guð-
mundsson og Gubmund Sveins-
son á Sauðárkróki og frásögn af
nýstárlegu tamninganámskeiöi,
sem haldið er á Hvanneyri. Hóla-
skóli er sóttur heim, Kristinn
Hugason fjallar um hrossarækt á
Noröurlöndunum, starfsemi Fé-
lags hrossabænda í Litháen,
gagnasafn B.Í., Einka Feng og
fleira. Auk íslensku útgáfunnar er
Eibfaxi Intemational gefinn út á
ensku og þýsku. ■