Tíminn - 02.03.1995, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. mars 1995
Wfwtiwí
11
Ólafur krónprins kemur til Óslóar
fyrir 50 árum.
munur skíðasleöans eru meið-
arnir, sem eru úr stáli eða járni
og eru þvi sem skautar á svelli.
Það er sökum þess að hann á
upptök sín hjá þeim sem stund-
uðu veiðar gegnum ís. Þeim lá
oft á að komast áfram, stundum
að forða sér. Annars er skíðasleð-
inn lítið þekktur utan Norður-
landanna. Merkin voru gefin út
parprentuð í heftum, eins og títt
er um jólafrímerkin. Verðgildi
hvors um sig er NOK 3,50, eða
einfalt innanlands burðargjald.
Þarna kemur fram nýr frum-
herji í teiknun frímerkja i Noregi
og nefnist hann Kai Gjelseth.
Loks skal þess getið að frelsun-
ar Noregs úr höndum Þjóöverja
verður minnst með þriggja
merkja frímerkjaútgáfu þann 8.
maí 1995. Þá verða auk þess gef-
in út tvö hefti með frímerkjum
sem lýsa norskri náttúru, enn-
fremur 1000 ára kirkjuafmæli
Noregs, en þá eru liöin 1000 ár
frá því kaþólskir kristnuðu Nor-
eg. Fyrstu frímerki ársins verða
hinsvegar gefin út þann 23.
febrúar og eru það merki til að
minnast 400 ára starfs norskra
apóteka, en þá verða einnig gef-
in út frímerki meö norskum
skógarberjum. Þann 26. júní
koma svo út tvær útgáfur sem
minnast 100 ára afmælis Kristín-
ar Flagstad og 200 ára afmælis
sáttanefnda. Næst koma svo frí-
merki þann 22. september til að
minnast 50 ára afmælis Samein-
uðu þjóðanna. Þann dag kemur
einnig út hefti frímerkja til að
minnast 350 ára afmælis pósts-
ins og til að afla fjár til að halda
NORWEX-97. Þann 24. nóvem-
ber lýkur svo frímerkjaárinu
með almennum frímerkjum
með mynd Haralds konungs;
verða það þrjú frímerki að verð-
gildi kr. 4,50, 7,50 og 8,50. Þá
koma út um leið jólafrímerkin
sem par, prentað í hefti.
Nýjungar
frá Noregi
FRÍMERKI
SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON
Þau eru teiknuö og grafin af Ar-
ild Yttri.
Á degi frímerkisins þann 23.
september, gaf pósturinn út síð-
ustu blokkina í samstæðunni
„Norskur listiðnaður". Sverre
Morken teiknar blokkina, en
hann hefir einnig teiknað fyrri
blokkirnar með glerlist og tré-
skurði, sem komu út 1992 og
1993. Það er svo silfursmíði sem
skreytir þessa síöustu blokk í
samstæöunni. Það er búninga-
•silfur, nánar riltekið sylgjur af
ýmsum búningum, sem skreytir
fjögur frímerki blokkarinnar.
Verðgildi þeirra er, talið í NOK:
3,00, 3,50, 4,50 og 5,50. Sölu-
verð blokkarinnar er NOK 21,00,
en yfirverðiö rennur til hinna
ýmsu verkefna er dagur frímerk-
isins styður.
Þann átjánda nóvember komu
svo út jólafrímerkin tvö með
myndum af sleðum, sem lengst
af hafa verið bömum kær leik-
föng. Þarna er um venjulegan
sleða og skíöasleöa að ræða.
Sleðar hafa verið notaðir allt frá
víkingatímanum til vorra daga,
bæði til leiks og dráttar. Mis-
Viö skulum hefja skoðun nýj-
unganna frá Noregi á því að
skoða nokkrar útgáfur frá síðasta
ári.
Þann 14. júní voru gefin út tvö
ný frímerki í samstæðu er nefn-
ist „Norskar rannsóknir". Frí-
merkin vom gefin út í tilefni af
því að EUREKA, eða samvinnan
um evrópska hátækni og þau
lönd sem að henni standa, héldu
ráðherrafund. Auk þess voru
haldin fleiri þing um ýmiss kon-
ar hátæknirannsóknir í Lille-
hammer við Mjösa, dagana 13.-
16. júní. Því var tilvalið að vekja
athygli á norskum rannsóknum
af þessu tilefni. Norðmenn hafa
verið aðilar að EUREKA frá stofn-
un, 1985. Þá voru Norðmenn
með formannsstól stofnunar-
innar á síðastliðnu ári og var þá
skrifstofa hennar hjá Rannsókn-
arráði Noregs. Þess má geta hér
að Norðmenn taka þátt í um 100
rannsóknarefnum stofnunar-
innar, auk þess að greiða um 10
milljaröa af kostnaðinum við
stofnunina, þá er átt við íslensk-
ar krónur.
Það var teiknarinn Enzo Fin-
ger sem teiknaði þessi frímerki,
og em þetta fyrstu norsku frí-
merkin sem hann teiknar. Má
segja að merkin séu vægast sagt
sérkennileg. Sagt er aö samvinna
teiknara og prentsmiöju hafi or-
sakað að til uröu frímerki, sem í
raun séu á mörkum þess mögu-
lega í slíkri framleiðslu. Því er
forvitnilegt að skoða þau.
Verðgildi frímerkjanna er 4,00
NKR og 4,50 NKR.
Ekki em síöur skemmtileg frí-
merkin sem gefin vom út 23.
september með myndum af
sporvögnum Óslóar, til þess að
minnast 100 ára afmælis þeirra.
Fyrsti rafmagnssporvagninn ók
um götur Óslóar árið 1894; var
það jafnframt fyrsti rafmagns-
sporvagninn á Norðurlöndun-
um. Það var hinsvegar Þjóðverj-
inn Werner von Siemens, sem
smíöaði fyrsta módelið, árið
1879.
Sporvagnar Óslóar vom dregn-
ir af hestum frá 1875 til 1894,
svo að nú varð mikil breyting á.
Ökuþóramir litu á þetta sem
jólaslebarnir.
ógnun við atvinnu þeirra, sem
rétt var, því að fyrirtækið sem
rak hestvagnana tók einnig fljót-
lega upp rafknúna vagna. En allt
G amli sporvagninn.
Vísindafrímerkin.
fram til 1905 vom þrjú fyrirtæki
er ráku sporvagna í gömlu Kristi-
aníu. Það var svo borgin, sem
smám saman keypti meirihluta
hlutabréfanna í þessum fyrir-
tækjum og tók þannig yfir rekst-
urinn.
Það vom svo gefin út tvö frí-
merki til að minnast afmælisins,
aö verögildi NOK 3,50 og 12,00.
DAGBÓK
IUVJVAAAAJVAAJVJUU
Fimmtudaqur
2
mars
61. daqur ársins - 304 daqar eftir.
9. vlka
Sólris kl. 8.33
sólarlaq kl. 18.48
Dagurinn lengist
um 7 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Bridskeppni, tvímenningur, í Ris-
inu kl. 13 í dag.
Á morgun heldur Sveinn Skorri
Höskuldsson áfram bókmenntakynn-
ingu í Risinu kl. 17. Til meöferðar
verður Svartfugl Gunnars Gunnars-
sonar, spumingar um sekt og sam-
ábyrgö. Lesnir verða kaflar úr verkinu.
Félag kennara á
eftlrlaunum
minnir félagsmenn á árshátíðina að
Hallveigarstöðum laugardaginn 4.
mars. Skráning í síma 624080.
Kvennalistinn í Reykjaneskjördæmi:
Kosningaskrifstofa opnub
Kvennalistinn í Reykjaneskjör-
dæmi hefur opnað kosningaskrifstofu
að Dalshrauni 1, Hafnarfiröi.
Opnunarhátíð verður sunnudaginn
S. mars kl. 16-18. Boðiö verður upp á
veitingar og óvæntar uppákomur.
Kvennalistakonur hvetja íbúa
Reykjaneskjördæmis til að koma og
kynnast frambjóðendum og helstu
stefnumálum fyrir komandi kosning-
ar.
Skrifstofan verður opin virka daga
frá kl. 15-18. Kosningastýra er Ingi-
björg Guömundsdóttir, símar eru:
5655747, 5655748 og faxnúmer er
5655749.
Oplnn fundur hjá ÞJób-
vaka í Reykjanesi
Opinn almennur fundur á vegum
Þjóövaka í Reykjaneskjördæmi verður
haldinn í Félagsheimili Kópavogs í
kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Fram-
sögumenn verða Ágúst Einarsson og
Lilja Á. Guðmundsdóttir, frambjóð-
endur Þjóðvaka í Reykjaneskjördæmi.
Sérstakur gestur fundarins verður Jó-
hanna Sigurðardóttir alþingismaður.
Ennfremur munu nemendur frá Tón-
listarskóla Kópavogs flytja tónlistarat-
riði.
Listakynnlng
Kynning verður á ffambjóðendum
Alþýöuflokksins á Reykjanesi annað
kvöld, föstudag, kl. 21 í Félagsheimili
Kópavogs, Fannborg 2 (suðurdyr —
veislusalur á neöstu hæð).
Kynningin er opin öllum stuðn-
ingsmönnum flokksins.
Fagnabur hjá Skagfirb-
ingum í Reykjavík
Skagfiröingar noröan og sunnan
heiöa verða með fagnað í Félagsheim-
ilinu Drangey, Stakkahlíb 17, laugar-
daginn 4. mars n.k. og hefst borðhald
kl. 20.
Á dagskrá verður: Söngur (söng-
hópurinn Veirurnar), gamanþáttur,
happdrætti o.fl. Hermann Jónsson frá
Lambanesi í Fljótum og Steinar Ingi
Eiríksson frá Siglufirði leika fyrir
dansi.
Abgangseyrir er 1900 kr. og allur
ágóði rennur til að styðja Félagsheim-
iliö Drangey. Naubsynlegt er að til-
kynna þátttöku í síma 36679 (Guð-
rún) og 39833 (Páll), helst í dag.
Húsiö verður opnaö kl. 18.30 á
laugardaginn og aögöngumiöamir af-
hentir vib innganginn.
Samfésball meb
Innersphere og Unun
Samtök félagsmiðstöðva standa fyr-
ir balli í íþróttahúsinu við Strandgötu
í Hafnarfirði á morgun, föstudag. Þar
mun breska hljómsveitin Innersphere
spila ásamt hinni vinsælu hljómsveit
Unun. Ballib stendur frá kl. 20-24 og
em mibar eingöngu seldir í félagsmið-
stöövum. Ballið er með öllu vímu-
laust.
Fyrirlestur í Norræna húsinu:
Ab segja samviskubitinu upp
Fyrirlestur verður á vegum Sól-
stöðuhópsins í Norræna húsinu á
laugardag kl. 13. Fyrirlesari er Andrés
Ragnarsson sálfræðingur. Fyrirlestur-
inn ber heitið: „Að segja samviskubit-
inu upp". Aögangseyrir kr. 500.
Eftir fyrirlesturinn verða pallborðs-
umræður. f pallborði munu m.a. sitja
þau Baldvin Steindórsson sálfræðing-
ur og Olga Dagmar Erlendsdótfir
nemi. Tónlist verður einnig flutt.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apöteka I
Reykjavfk trá 24 febrúar til 2. mars er I Brelöholts
apótekl og Apótekl Austubæjar. Það apótek sem
tyrr er nelnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á
sunnudðgum. Upplýslngar um læknls-og lyfjaþjón-
ustuen gefnar f slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041.
Hafnarfjörðun Hafnarljarðar apótek og Noróurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvðld-, nætur- og helgkfagavörslu. Á
kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id.
19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er ly jafræðingur á bakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar I sima 22445.
Apótek Kedavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frldaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til Id. 16.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
l.mars 1995.
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnllfeyrir)........ 12.329
1/2 hjónalífeyrir...........................11.096
Full lekjutrygging ellilífeyrisþega.........22,684
Full tekjutrygging örorkulífeynspega........23.320
Heimilisuppbót...............................7,711
Sérstök heimilisuppbót.......................5,304
Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300
Meðlagv/1 barns.............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 bams.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583
Fullur ekkjulífeyrir........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448
Fæðingarstyrkur.............................25.090
Vasapeningar vistmanna......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings............ 526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings...............665.70
Slysadagpeningarfyrir hvert bam áframfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
01. mars 1995 kl. 10,50
Opinb. viðm.aenai Qengl
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 65,62 65,80 65,71
Sterlingspund ...103,76 104,04 103,90
Kanadadollar 46,97 47,15 47,06
Dðnsk króna ...11,283 11,319 11,301
Norsk króna ...10,14« 10,180 10,163
Sænskkróna 8,934 8,964 8,949
Finnskt mark ...14,630 14,680 14,655
Franskur franki ...12,761 12,805 12,783
Belglskur franki ...2,1725 2,1799 2,1762
Svissneskur franki.. 52,97 53,15 53,06
Hollenskt gyllini 40,00 40,14 40,07
Þýsktmark.. 44,90 45,02 44,96
jtölsk Ifra .0,03974 0,03992 0,03983
Austurrfskur sch. ..-.8,371 6,395 6,383
Portúg. escudo ...0,4330 0,4348 0,4339
Spánskur pesetl ...0,5132 0,5154 0,5143
Japansktyen ...0,6796 0,6816 0,6806
irskt pund ...103,38 103JM 103,59
Sárst. dráttarr 98,07 98,45 98,26
ECU-Evrópumynt ...~83,47 83,75 83,61
Grfsk drakma ...0,2818 0,2828 0,2823
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
V