Tíminn - 02.03.1995, Side 12

Tíminn - 02.03.1995, Side 12
12 mmtnn Fimmtudagur 2. mars 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /vjtí 22. des.-19. jan. Jæja, vinur. Nú veröur þetta í lagi. Heföbundin rútína aö nýju fyrir barnafólk en 30 augu marsmánaöar glot- ta viö tönn. Oseiseijá. tó'. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn veröur hýr og rjóöur I kinnum þegar kvöldar, enda Amors kenndir iökaöar af natni og eilitlum frumleika jafnvel. Nokkrir stíga hliöar saman hliöar. Fiskarnir ~ 19. febr.-20. mars Afmælisbörn dagsins eru hundfúl út í mæöur sínar í dag vegna þess aö þau lang- ar svo mikiö aö halda gleö- skap, en þaö er ekki kom- inn föstudagur enn. Gátu þær ekki haldiö aöeins lengur í sér? Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú siglir undir fölsku flaggi í dag. Nautiö 20. apríl-20. maí Miöaldra belja í Skagafiröi haföi samband viö þáttinn og ítrekaöi mótmæli vatns- berakonu einnar um að stjörnur Tímans væru karl- rembur. Annaö oröiö í þess- ari spá ætti aö veröa henni til gleði. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Hagyrðingur í merkinu yrk- ir um.nýtt slagorð Kvenna- lista í dag: „A leið í ríkis- stjórn": Engu skiptir álit manna ætlum viö í stjórn lýðræðið er best aö banna en Anna, af hverju ertu bæði Ólafs- dóttir og Björnsson? Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú veröur í föstudagsskapi í dag. Þaö stefnir í þriggja daga helgi. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Skák og mát. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Feldskera í merkinu verður ekki kápan úr klæðinu í dag. Best að vera bara heima. Hg tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú veröur næmur og til- finningaríkur í dag. Ömur- legt fyrir haröfiskinn hana konuna þína. <%C Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Ræstitæknir í merkinu veröur iöinn í dag og bæöi vex og þrif í áliti hjá yfir- mönnum. Von um bætta afkomu. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn í hliöar sam- an hliðar í kvöld eins og vatnsberar. Öglí staöa. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ðj? Litla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir Þór Tulinius í kvöld 2/3 -Ámorgun 3/3 Laugard. 4/3 - Sunnud. 5/3 Mibvikud. 8/3. Uppselt - Fimmtud. 9/3. Uppselt Föstud. 10/3. Örfá sæti laus Laugard. 11 /3. Örfá saeti laus Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Þribjud. 14/3 kl. 20.00 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiörildin eftir Leenu Lander Þýðandi: Hjörtur Pálsson Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson Leikmynd: Steinþór Sigurösson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttír Lýsing: Lárus Björnsson Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm Leikarar: Ari Matthíasson, Benedikt Erlingsson, Eyj- ólfur Kári Friöþjófsson, Cubmundur Olafsson, Hanna María Karisdóttir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jóns- son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurbur Karísson, Stefán Sturía Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Cunnarsson. Dansarar: Tinna Crétarsd. og Valgerbur Rúnarsd. Frumsýning laugard. 4/3. Örfá sæti laus 2. sýn. sunnud. 5/3. Crá kort gilda. Örfá sæti laus 3. sýn. sunnud.12/3. Raub kort gilda. Fáein sæti laus 4. sýn. fimmtud. 16/3. Blá kort gilda. Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Aukasýning vegna mikillar absóknar föstud. 17/3 Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, Tónlist: John Kander. - Textan Fred Ebb. Á morgun 3/3 - Laugard. 11/3 -Laugard. 18/3 Fimmtud. 23/3 Norræna menningarhátíbin Stóra svib kl. 20: Norska Óperan Sirkusinn guödómlegi Höfundur Per Norgárd. Fimmtud. 9/3 - Föstud. 10/3 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml11200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagib, Lóa! eftir Jim Cartwright Á morgun 3/3. Uppseft Laugard. 4/3. Uppselt Sunnud. 5/3. Uppselt Midvikud. 8/3. Uppselt - Föstud. 10/3. Uppselt Laugard. 11/3. Uppselt Fimmtud.16/3. Uppselt Föstud. 17/3. Uppselt - Laugard. 18/3. Uppselt Föstud. 24/3. Uppselt - Laugard. 25/3. Uppselt Sunnud. 26/3. Uppselt - Fimmtud. 30/3. Uppselt - Föstud. 31/3. Uppselt Þriðjud. 7/3 aukasýning. Laus sæti Sunnud. 19/3.Uppselt Fimmtud. 23/3. Örfá sæti laus Ósöttar pantanir seldar daglega. Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Á morgun 3/3 Föstud. 10/3. Næst síbasta sýning Sunnud. 12/3. Síbasta sýning Abeins þessar 3 sýningar eftir Stóra svibib kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Sunnud. 5/3. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/3. Nokkur sæti laus Fimmtud. 16/3 - Laugard. 25/3. Nokkur sæti laus Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 5/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/3 kl. 14.00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson (kvöld 2/3. Uppselt. 75. sýning Aukasýningarvegna mikillar absóknar fimmtud. 9/3. Uppselt Þribjud. 14/3 - miövikud. 15/3 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Sunnud. 5/3 kl. 16.30 Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 ________Greibslukortaþjónusta_______ DENNI DÆMALAUSI ■\n „Þú getur ekki keypt kött eins og Kisulóru." ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Frumsýning Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Berpstein Söngtextar: Stephen Sondheim Þýöing: Karl Agúst Úlfsson Hljómsveitarstjórn: jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Björn Bergsteinn Gubmundsson Hljóðstjórn: Sveinn Kjartansson Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson Búningar: María Ólafsdóttir Danshöfundur: Kenn Oldfield Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning á morgun 3/3. Uppselt 2. sýn. laugard. 4/3. Uppselt 3. sýn. föstud. 10/3. Uppselt 4. sýn. laugard. 11/3. Uppselt 5. sýn. föstud. 17/3. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt 7. sýn. sunnud. 19/3 8. sýn. fimmtud. 23/3. Örfá sæti laus Föstud. 24/3. Uppselt Föstud. 31/3. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega Sólstafir - Norræn menningarhátíb NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjób og íslandi: Frá Danmörku: Pelle Granhöj dansleikhús meb verkib „HHH", byggt á Ijóbaljóbum Salómons, og hreyfilistaverkib „Sallinen". Frá Svíþjób: Dansverkib „Til Liru" eftir Per Jons- son vib tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá íslandi: Dansverkib „Euridice" eftir Nönnu ól- afsdóttur vib tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þribjud. 7/3 kl. 20:00 og mibvikud. 8/3 kl. 20:00 EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARÐURINN KUBBUR í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.