Tíminn - 02.03.1995, Side 13

Tíminn - 02.03.1995, Side 13
Fimmtudagur 2. mars 1995 SSíwtliw 13 KROSSGÁTA 1— í—r~ wrm * * í í t !■ r» P: : ■ r J 265. Lárétt 1 næðing 5 vopnfær 7 óánægö 9 skima 10 fjaörir 12 stykki 14 þak- skegg 16 klók 17 áform 18 geym- ir 19 heydreifar Lóörétt 1 íþrótt 2 fiskimiö 3 oft 4 skap 6 rennsliö 8 sjálfbjarga 11 hviöur 13 sytra 15 hlóöir Lausn á síöustu krossgátu Lárétt 1 hvöt 5 lævís 7 leik 9 lá 10 liðir 12 noti 14 val 16 taö 17 túttu 18 æti 19 agn Lóbrétt 1 háll 2 ölið 3 tækin 4 bíl 6 sárið 8 einatt 11 rotta 13 taug 15 lúi Framsóknarflokkurínn Framsóknarvist — Reykjavík Framsóknarvist verbur spilub nk. sunnudag, S. mars, á Hót- el Lind, Rau&arárstíg 18, og hefst kl. 14.00. Ólafur Örn Haraldsson, 2. ma&ur á lista Framsóknarflokks- ins í Reykjavík, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsókn á Reykjanesi Hjálmar Árnason, sem skipar 2. sæti á lista Framsóknar- flokksins á Reykjanesi, ver&ur me& vi&talstíma í dag, fimmtudag, kl. 17-18 á kosningaskrifstofunni, Bæjarhrauni 22, Hafnarfir&i. Ungt fólk í fyrirrúmi Félög ungra framsóknarmanna og SUF gangast fyrir opnum kynningarfundum um stjórnmál sem hér segir: 6. mars: Akureyri, Egilssta&ir. 8. mars: Selfoss. 9. mars: Vik í Mýrdal. 12. mars: Hólmavik. Nánar auglýst si&ar. SUF og félög ungra framsóknarmanna Hjálmar Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Kristín Bjarnadóttir frá Ey&i-Sandvík veröur jar&sungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 4. mars, kl. 14.00. Sesselja Bergsteinsdóttir jóhann Róbertsson jón Cuömundsson María H. Cuömundsdóttir Siguröur Cuömundsson Kristmann Cuömundsson Bjarni Cuömundsson Rannveig jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Siguröur Leifsson Eygló Cunnlaugsdóttir If Okkar innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu, langömmu og langalang- ömmu Ásiaugar Lilju Árnadóttur frá Krossi, Lundarreykjadal Börn, tengdabörn, ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubarn Elskuleg eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma Laufey Helgadóttir Fomhaga 22 veröur jarösungin föstudaginn 3. mars frá Neskirkju kl. 13:30. Hermann Guöjónsson Cústaf H. Hermannsson Ólöf S. Baldursdóttlr Cuöríöur S. Hermannsdóttir Þráinn Ingólfsson og barnabörn Segist hafa liðiö fyrir faðerni sitt Eugene (lengst t.v. í rööinni) ásamt systkinahópnum og foreldrum fyrir framan ceskuheimiliö, Manoir de Ba- in, sem nú er safn. Sonur Charlies Chaplin: Eugene Chaplin er fimmta barn Charlies Chaplin og fjórðu eiginkonu hans, Oona O'Neill. Hann fæddist í Corsi- er-sur-Vevey, Sviss, áriö 1953 þar sem Chaplin eyddi síðustu 25 árum ævi sinnar. Eugene rekur sérstakt safn í minningu föbur síns, en hefur jafnframt reynt aö hasla sér völl á leikiist- arsviðinu meb litlum árangri. Eins og flestum mun kunn- ugt, hraktist Chaplin, þessi frægasti gamanleikari allra tíma, í útlegð til Sviss frá Bandaríkjunum eftir aö hann hafði veriö sakaður um and- þjóöfélagslega hegöun á McCarthy- tímabilinu. Eugene segir ab þrátt fyrir það hafi for- eldrum hans liöið sérlega vel í húsinu, sem nú er safn, og sjálfur eigi hann bjartar minn- ingar frá því. En Eugene hefur reynt aö hasla sér völl á leiklistarsviö- inu, enda köllun hans til safn- varðar ekki sérlega mikil. Nú skyldi maður ætla aö hiö fræga ætterni hans hefði átt að verða honum hiö besta veganesti hvaö þaö varöar, en Eugené segir því þveröfugt fariö. „Ég hef beinlínis liðiö fyrir faðerni mitt hvaö leiklistina varðar," segir Eugene og er bitur. „Mér hefur aldrei tekist aö fá fólk til aö taka mér sem sjálfstæbum einstaklingi, heldur aðeins sem syni Charlies Chaplin. Ég hef veriö beöinn um að endurtaka það sem hann stóö fyrir, en þar sem ég hef engan áhuga haft á því, hafa allar dyr veriö mér lokaöar." Eugene segir vandamál sitt langt í frá aö vera einsdæmi og segir að börn frægra lista- manna eigi vart nokkurn séns á móts við venjulegt fólk, ef þau ætli sér að koma upp orö- spori á eigin spýtur. Þau falli iöulega í skuggann af fyrir- rennurum sínum og þaö sem verst sé: þau fái engin tækifæri til að sanna sig sem sjálfstæða einstaklinga. Oft hefur hinu gagnstæöa verið haldið fram og eru fjöl- mörg dæmi frá Hollywood þar sem böm frægra leikara hafa Mesti gamanleikari allra tíma. Ur myndinni The Kid. fengið tækifæri út á ættarnafn- iö eitt. Tvö af systkinum Euge- nes hafa einmitt haslað sér völl í Hollywood með þokkalegum árangri, Geraldine og Sidney. Þegar Eugene er bent á þessa staðreynd, lætur hann sér fátt um finnast og segir: „Ég er ekki að tala um ameríska niður- suöu, heldur sanna listsköp- un." Þaö virðist því eitthvab sameiginlegt meö honum og föbur hans heitnum, stórleik- aranum Charlie Chaplin, sem hugsaði ekki bara um aö skemmta áhorfandanum, heldur leit jafnframt á kvik- myndina sem listaverk. Sopur meistarans er þ'ungoröur í garö bandarískra kvikmynda- framleiöenda. TIMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.