Tíminn - 02.03.1995, Qupperneq 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland, Faxaflói: Norbaustan stinninqskaldi eba allhvasst oq • Austurland ab Clettingi, Austfirbir: Norban stinninqskaldi eba
léttskýjab. allhvasst. El.
• Breibafjörbur til S(randa og Norburland vestra: Norbaustlæg • Subausturland: Norbaustan kaldi eba stinningskaldi og úrkomulít-
átt, allhvöss víbast hvar. Él. ib.
• Norburland eystra: Norblæg átt, kaldi eba stinningskaldi. Él.
Lambakjöt frá Húsavík til Bandaríkjanna:
Nautakjöt komið í 65
verslanir vestra
Forstjóri tveggja hjúkrunarheimila og sóknarprestur segist vera aö kikna undan vinnuálagi.
Sr. Siguröur Helgi Guömundsson:
hef ekki þrek til
vinna svona mikið"
E
Vinnumiölun Reykjavík-
urborgar:
Langtíma at-
vinnuleysi mest
hjá konum
Samkvæmt tölfræöilegri út-
tekt Vinnumiblunar Reykja-
víkurborgar, sem unnin var
25.janúar síöastli&inn, kem-
ur í ljós aö af þeim sem hafa
veriö skráöir atvinnulausir í
26 vikur eöa lengur eru 60%
konur, en 40% karlar.
í sömu úttekt kom í ljós ab
stærstur hluti atvinnulausra
reyndist vera á aldrinum 61-70
ára, eöa 29% og sá næststærsti
á aldrinum 31-40 ára, eða
27%. ■
Svo virðist sem óheyrilegt
vinnuálag sé á sóknarprestinum
í Víöistaöasókn í Hafnarfiröi, en
athygli hefur beinst aö þessu
vinnuálagi hans í tengslum vib
umræbur undanfarna daga um
byggingu nýs hjúkrunarheimilis
í Subur-Mjódd. Umræban hefur
m.a snúist um eftirlitsleysi meb
rekstri og byggingu sjálfseignar-
stofnanna; sem borgin hefur
lagt fé til, og hefur verib bent á
ab erfitt sé ab fá upplýsingar um
reksturinn og einstaka þætti
hans.
Sóknarpresturinn í Víbistaba-
sókn, sr. Sigurbur Helgi Guð-
mundsson, er jafnframt forstjóri
hjúkrunarheimilisins Eir í Grafar-
vogi og hann er einnig forstjóri
hjúkrunarheimilisins Skjóls.
Hann heföi þá væntanlega orbið
forstjóri hjúkmnarheimilis í Sub-
ur-Mjódd til vibbótar.
Sr. Siguröur Helgi sagbi í sam-
tali viö Tímann ab þaö væri rétt
ab þetta væri of mikið. „Ég hef
ekki þrek til aö vinna svona mik-
ib. Ég hef störf kl. 04.30 á morgn-
ana og held áfram alla daga langt
fram á kvöld. Þetta er nokkuð sem
getur ekki gengiö. Ég hef ekki
þrek til að vinna svona og er ab
íhuga að gera breytingar á.
Vinnuálagið, sem þessu hefur
Sr. Sigurbur Helgi Gubmundsson.
fylgt, er ekki fyrir nokkurn mann
til ab halda út til lengdar og ég er
því fyllilega sammála aö það
hljóti að koma niöur á störfum í
báöar áttir." segir Siguröur Helgi.
Þaö eru fleiri álitamál sem kom-
ib hafa upp. Á stjórnarfundi hjá
Eir þann 13. febrúar síðastlibinn
lagöi Sr. Siguröur Helgi fram bréf
hjúkrunarforstjóra, þar sem óskað
var samþykkis stjórnar um að
rába í tvær stöður. Önnur var
staba deildarstjóra og hin var af-
leysingastaða, þar sem meöal
annars kom fram ab viðkomandi
ætti ab leysa af hjúkrunarforstjóra
í fríum. Þarna var um ab ræba eig-
inkonu Sr. Sigurðar, en þab var
ekki tekiö sérstaklega fram. Þetta
var samþykkt á fundinum, en
samkvæmt heimildum Tímans
gerðu menn sér þab ekki ljóst fyrr
en eftir fundinn að um eiginkonu
hans var að ræöa. Samkvæmt
stjórnsýslulögum sé það bannaö
að bera upp nafn eiginkonu sinn-
ar, auk þess sem Sr. Sigurður vék
ekki af fundi þegar þetta var borib
upp.
Sr. Sigurbur segir ab þarna sé
um hreinan misskilning sé ab
ræba. Hann hafi ekki vitað betur
en ab stjórnarmenn hafi vitað ab
þarna var um eiginkonu hans ab
ræba þar sem í upphafi sama
fundar hafi stjómarmenn óskab
honum til hamingju með eigin-
konu sína, sem daginn ábur var
vígö til djákna vib Víðistaðasókn,
sókn sr. Sigurbar.
Það eru fleiri atriði sem hafa
verib gagnrýnd, því á þessum um-
rædda stjórnarfundi þann 13.
febrúar síöastliðinn var samþykkt
heimild fyrir Eir til að fjárfesta í
bifreið fyrir forstjórann, þrátt fyr-
ir ab ekki alls fyrir löngu hafi ver-
iö settar reglur um þab hjá hinu
opinbera, ab sjúkrastofnunum
Bruggtækin sem lagt var hald á.
væri óheimilt að fjárfesta í bif-
reiöum fyrir yfirmenn sína. Rökin
fyrir samþykktinni hjá Eir er sú að
hér sé ekki um venjulega sjúkra-
stofnun, að ræba heldur sjálfs-
eignarstofnun. Heimildin hefur
ekki verib nýtt. ■
Lögreglan stöövar framleiöslu og sölu á bruggi á Selfossi:
Framleiðsla í
tæplega ár
Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara
Tímans á Akureyri.
„Útflutningur á vistvænu lamba-
kjöti til Bandaríkjanna er nú í at-
hugun hjá okkur en eftir þær vib-
tökur sem nautakjötið fékk á vest-
urströnd Bandaríkjanna bindum
við nokkrar vonir við að sala á
lambakjöti fylgi í kjölfarib," sagði
Páll G. Arnar, sláturhússtjóri á
Húsavík, en sláturhúsið hefur nú
sent prufusendingar til Bandaríkj-
anna.
Kjötið var sent bæði kryddað og
ókryddað og sagði Páll ab þab hafi
líkab vel. Þó yrði að gera sér grein
fyrir því ab um lambakjöt væri að
ræöa sem sé ný vörutegund á þess-
um markaði og því geti tekib nokk-
urn tíma að vinna henni markab.
Það segi þó alls ekki ab leggja eigi
árar í bát því nú sé nautakjöt frá
sláturhúsi KÞ á Húsavík komið í um
65 verslanir á vesturströndinni.
Nokkub hefur verib selt af lamba-
kjöti frá Húsavík til Færeyja að und-
anförnu. Kjötið hefur verið selt í
hálfum skrokkum í sérstökum öskj-
um. Páll G. Arnar sagði ab nú væri
engin sala á lambakjöti til Svíþjóðar
og því yrbi að binda nokkrar vonir
við Bandaríkjamarkaðinn. Hann
sagði að Erlendur Garðarsson í
Kaupsýslunni hf., sem unnið hefur
ab kjötsölumálum á Bandaríkja-
markabi, telji viðbrögðin vib ís-
lenska kjötinu hafði verið mjög já-
kvæð vestanhafs og aðeins verði aö
gefa þarlendum meiri tíma til þess
að læra á lambakjötið. Nú eru til
nokkrar byrgðir af lambakjöti, sem
hlotið hefur vistvænan. stimpil hjá
sláturhúsi KÞ, en það er eitt fjögurra
sláturhúsa sem hefur leyfi til út-
flutnings á Bandaríkjamarkað. ■
Páll hættur á
Morgunpóstinum
Páll Magnússon, fyrrum sjónvarps-
stjóri Stöðvar 2, er hættur störfum
sem ritstjóri Morgunpóstsins eftir
abeins 17 tölublöb og samkvæmt
heimildum Tímans hættu einnig
tveir blaöamenn um leib. Ekki náð-
ist í eigendur blaðsins í gær og er
því ekki vitaö hvort annar ritstjóri
verður ráðinn í stab Páls. ■
Lögreglan stöövaöi um síöustu
helgi bruggframleiöslu í heima-
húsi á Selfossi — og lagöi jafn-
framt hald á 6 lítra af landa, 90
lítra af gambra og eimingar-
tæki. Fyrir iiggur aö þessi starf-
semi haföi staöiö yfir um nokk-
urn tíma og framleiöslan veriö
seld til unglinga í bænum.
Þab var á föstudagskvöld sem
lögreglan gekk til abgerða, en
fylgst haföi verið með viökom-
andi í allnokkurn tíma. Framleið-
andinn var handtekinn og færður
til yfirheyrslu og eins nokkrir af
kaupendum hans, en þeir voru
allir undir tvítugu. Gambrinn og
eimingartækin, sem hald var lagt
á, fundust á heimili bruggarans.
Nokkuð af landanum fannst
einnig í fórum hans og hjá kaup-
endunum ungu. Gangverð á
landa er nú 1.500 til 2.000 kr.
Nokkuð er um liðið síöan lög-
reglan í Árnessýslu hefur stöðvað
framleiðslu og sölu á landa. Þor-
grímur Óli Sigurbsson lögreglu-
maður segir að bruggmál séu þó í
sífelldri skoðun og upplýsingar frá
almenningi berist stöðugt. Þær
hafi til dæmis haft afar mikla þýö-
ingu í nefndu máli, en framleiösla
haföi stabið yfir í tæplega eitt ár,
ab sögn lögreglu. SBS, Selfossi
MAL DAGSINS
63,2%
Alit
lesenda
SíÖast var spurt:
.36,8%
Finnst þér nýja HM-lagib
vera vel heppnab?
NÚ er spurt: Eiga íslendingar ab hafa forgöngu um
aö efla Norburlandasamstarfib enn frekar?
Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13