Tíminn - 30.03.1995, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.03.1995, Blaðsíða 4
4 ffiHftltH - LANDBÚNAÐUR Fimmtudagur 30. mars 1995 Þróun \ sölu og framleiöslu kjöt- tegunda á íslandi undanfarin fímm- tán ár er verulegt umhugsunarefni: Ár Birgöir I. iau. Inuvcgið í alurðasl. Hcima- slátnin* Sclt frá afuröast. (Jtflutn. Ráðst. í refafóöur Rýrnun í afurðast. Ilcimanot* Birgöir 31. tles. 1478 10.220.285 15.378.536 650.000 9.845.171 4.067.077 293.445 650.000 11.393.128 1979 11.393.128 15.156.667 650.000 10.423.233 5.051.919 303.768 650.000 10.770.875 1980 10.770.875 13.534.067 850.000 9.918.447 4.405.907 163.942 850.000 9.816.646 1981 9.816.646 14.224.090 850.000 9.730.746 3.200.989 145.736 850.000 10.963.265 1982 10.963.265 13.770.310 900.000 10.916.074 2.306.156 265.027 900.000 11.246.318 1981 11.246 318 12.979.151 900.000 10.734.576 2.674.896 195.469 900.000 10.620.502 1984 10.620.502 12.235.898 800.(MI0 9.739.508 3.561.685 239.472 800.000 9.315.735 1985 9.315.735 12.215.207 800.(MK> 10.024.722 2.272.790 71.667 800.(MM) 9.161.763 1980 9.161.763 12.86l.482~ 450.000 7.978.801 2.617.284 169.512 450.000 ! 1.257.648 1987 11.257.648 12.617.587 375.000 9.244.560 4.121.341 1.037.391 140.779 375.000 9.331.164 1988 9.331.164 10.557.417 370.000 8.605.106 1.771.101 507 89.581 370.000 9.422.286 1989 9.422.286 9.965.314 360.000 8.627.988 2.019.012 28.326 - 33.659 360.000 8.745.933 » 1990 8.745.933 9.454.509 340.000 8.620.174 2.066.668 88.357 340.000 7.425.243 1991 7.425.243 9.308.785 335.000 7.947.045 1.683.324 5.316 335.000 7.098.343 1992 7.098.343 9.202.863 330.000 7.976.412 1.142.967 -2.815 330.000 7.184.642 1993 7.184.642 8.859.377 325.000 8.087.802 978.848 91.076 325.000 6.886.293 Framleibsla, rábstöfun og birgbir kindakjöts í kílóum almanaksárin 7 978-1993 (* Áætlun Framleibslurábs) Svínakjötsfram- leiöslan hefur aukist um 200% Framleiðsluráð landbúnaðarins 1 1 Yflrlit um framleiðslu og sölu búvara 1994 Framl. Sala og heimtaka Tegund. kg- kg. Kindakjöt 8.797.748 7.224.341 Nautgakjöt 3.543.359 3.252.388 Svínakjöt 3.212.349 3.211.326 Hrossakjöt 808.636 560.381 Alifuglakjöt 1.356.536 1.355.047 Samtals. 17.718.628 15.603.483 Egg. 2.226.279 2.216.149 Mjólk Itr.. 102.052.324 99.764.628 Staba kjötframleibslunnar eins og hún er í dag Framleibsla kindakjöts hefur minnkab um tæplega helm- ing á undanfömum einum og hálfum áratug. A sama tíma hefur framleibsla á öörum kjöttegundum aukist umtals- vert. Sér í lagi framleibsla svínajöts, sem hefur aukist úr rúmlega 1000 tonnum í tæp 3000 tonn frá árinu 1978. Framleiöslutölur unndanfar- inn einn og hálfan áratug sýna reyndar mjög glögglega hvers vegna sauðfjárrækt er á vonar- völ í dag. Neysla mjólkur hefur haldist samkvæmt áætlun, en þaö tvennt hefur gerst í sauð- fjárræktinni að útflutningur hefur dregist saman um rúm- lega 3000 tonn og sala innan- lands minnkað um tæplega 2000 tonn. Samkvæmt búvömsamningn- um tekur ríkissjóður ábyrgð á framleiðslu á ídndakjöti sem nemur um það bil áætlaðri inn- anlandsneyslu. Sú pólitíska ákvörðun var tekin að ríkið greiddi ekki fyrir útflutningi á kjöti. Hugmyndin með búvöru- samningnum var sú að afnema útflutninginn en það óvænta sem geröist var að neysla lamba- kjöts minnkaði og færðist yfir á aðrar kjöttegundir. Þar með gengu forsendur samningsins allar úr skorðum vegna þess að innanlandsneyslan, sem samn- ingurinn miðaðist við, hefur stöðugt farið minnkandi. Kindakjöt er eina kjöttegundin sem kvóti er á hér á landi. Magni framleiöslunnar og verði hennar er opinberlega stýrt en framleið- endur annarra kjöttegunda búa við frjálsræði að þessu leyti. Þró- unin hefur orðið sú að kjötteg- undir utan kvóta hafa unnið á (að frádregnu hrossakjöti þar sem sal- an hefur nokkurn veginn staðið í stað) en neysla kindakjöts minnkað. Arið 1980 var kindakjötsfram- leiðslan rúmlega 13500 tonn. Ár- ið 1994 var hún tæplega 8800 tonn. Áriö 1980 nam svínakjöts- framleiðslan rúmlega 1200 tonn- um. Á síðasta ári var framleiðslan um 3200 tonn. Framleiðsla og sala á alifuglakjöti nam 900 tonn- um árið 1980 en var á síðasta ári un 1350 tonn. Innvegið magn nautgripakjöts var tæplega 2000 tonn árið 1980 en var rúmlega 3500 tonn á síðasta ári. ■ Afsláttur á Valmet Sænsk/finnsku dráttarvélarn- ar frá Valmet eru í hópi dýrari dráttarvéla, en hafa þrátt fyrir það um 1/3 markaöshlutdeild á Norburlöndum. Hér á landi em 14 slíkar drátt- arvélar í notkun. Nokkrar vélar em í pöntun, en þær em ein- ungis framleiddar eftir pöntun- um. Samkvæmt upplýsingum frá innflytjandanum Bújöfri hf. býðst nú tímabundinn afsláttur er nemur frá 150.000- 200.000 krónum á Valmet. Vélarnar kosta nú frá 1.650 þúsund krón- um. ■ Ár Dirgðir 1. ian. Innvcgið i afurðast. llcima- slátrun* Sala úr afurðast. Rvrnun Hciina- notkun* Birgðir 31. dcs. 1979 1.050.000 1.050.000 1980 1.233.000 1.233.000 1981 1.300.000 1.300.000 1982 1.314.000 1.314.000 1981 1.490.000 1.387.401 102.599 1984 102.599 1.434.685 148.315 1.515.793 • 3.111 148.315 18.380 1985 18.380 1.630.003 35.000 1.589.382 4.996 35.000 54.005 1986 54.005 1.867.586 1.900.906 106 20.579 1987 20.579 2.007.145 2.002.431 10.594 14.699 1988 14.699 2.475.368 2.458.778 272 31.017 1989 31.017 2.685.543 2.689.770 2.882 23.908 1990 23.908 2.533.340 2.533.934 10.479 12.835 1991 2.594.005 2.591.773 5.129 9.938 1992 2.643.327 2.645.460 5.162 2.643 1993 2.861.057 2.848.992 94 14.614 Framleibsla, rábstöfun og birgbir svínakjöts í kílóum almanaksárin 1979-1993 (* Aœtlun Framleibslurábs)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.