Tíminn - 30.03.1995, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.03.1995, Blaðsíða 5
- LANDBÚNAÐUR 5 Fimmtudag^ 30, mars 1995^ BUVELAPROFANIR frá Bútæknideild RALA Kverneland rúllupökkunarvél Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í Félagsheimili Hruna- manna, Flúðum, Hrunamannahreppi, þriðjudaginn 4. apríl 1995. VELAVER" Lágmúla 7 - Pósthólf 8535 - 128 Reykjavík Sími: 588 2600 - Fax 588 2601 Til afgreiðslu strax Zetor 6320 68 hö. 2x4 tilboðsverð kr. 1.035.000,- án vsk. Zetor 6340 68 hö. 4x4 kr. 1.384.000,- án vsk. Zetor 7340 78 hö. 4x4 kr. 1.495.000,- án vsk. Bændur, tryggið ykkur nýjan Zetor fyrir vorið. Geri>: Fella TS 425 DN Framleibandi: Fella Werke GmbH, Þýskalandi Innflytjandi: Glóbus hf. Reykjavík Fella TS 425 DN, stjörnu- múgavélin var reynd af Bútæknideild RALA sumariö 1994 og notuö í alls um 62 klst. Stjörnumúgavélin er tengd á þrítengi dráttarvélar og knúin frá aflúttaki. Hún vegur um 615 kg. Múgavélin reyndist raka vel og skilja eftir litía dreif viö al- gengar aöstæöur. Magn dreifa í rakstrarfari mældist aö jafnaöi 78,3 kg. þe/ha viö ökuhaða 4,6- 10,9 km/klst. Viö bestu aðstæö- ur er dreifimagnið um 40-50 kg. þe/ha. Þrátt fyrir mikla vinnslu- breidd reyndist vélin fylgja ójöfnum á yfirboröi lansdins. Hún getur rakaö frá giröingum og skuröbökkum. Liöur í beislibúnaði vélarinnar gefur svigrúm til aö vinna meö vélinni I beygjum. Rakstrarfar vélarinnar er allt aö 3,2 m. að breidd. Hæfilegur ökurhraöi var oftast um 8-12 km/klst. og af- köst aö jafnaði um 2,5 ha/klst. Vélin rýrir framþunga meöal- stórra dráttarvéla verulega og getur þurft að þyngja þær til aö uppfylla ákvæöi um þungahlut- föll á dráttarvélum. Múgavélin er lipur í tengingu og notkun, virðist traustbyggð og engar bil- anir komu fram á reynslutíma- bilinu. ■ Nýr fjórhjóladrifinn 78 ha. ZETOR með vendigír á að- eins kr. 1.495.000 án vsk. Gerö Kverneland Silawrap UN 7515 Framleiöandi: Kverneland Und- erhaug AS, Noregi Innfiytjandi: Ingvar Helgason hf. Reykjavík. Kverneland UN 7515 rúllu- pökkunarvélin var prófuö af Bútæknideild RALA sumarið 1994. Var hún notuð alls við pökkun á 1.653 böggum. Vélin var reynd bæði á fyrri og seinni slætti og auk þess við grænfóö- urbagga. Pökkunarvélin er ætluö til að pakka rúlluböggum af öllum al- gengari stærðum inn í plast- filmu. Hún er dragtengd, knúin vökvakerfi dráttarvélar og vegur um 1,500 kg. Vélin er meö lyftubúnaði sem tekur baggana af jafnsléttu upp á pökkunar- borö. Á boröinu er bagganum snúiö og velt um leið og má þannig stjórna þéttleika vafn- inga. Jafnframt er búnaður til aö stjórna strekkingu á film- unni, en strekkibúnaður er bæöi fyrir 50 og 75 cm breiðar plast- filmur. Þegar bagginn er full- pakkaöur stöövast pallurinn í sturtustööu og er bagganum velt aftur aö fallpalli. Meö pall- inum má láta baggann falla hægt niður á jörðu. Vélin er með sjálfvirkum skuröarbúnaöi fyrir plastfilmuna. Afköst vélar- innar eru breytileg eftir aöstæö- um, svo sem vafningafjölda og baggastærð. Mælingarnar sem gerðar voru sýndu aö nettóaf- köst voru að meðaltali 33 bagg- ar á klst. þegar pakkað var sex- falt og 43 baggar á klst. þegar pakkað var fjórfalt, en þá er miðað viö 75 cm plastfilmu. Ætla má aö 30kW (41 hö) sé lág- marksstærð dráttarvéla fyrir pökkunarvél. Við fjórfalda pökkun er filmunotkun um 0,9- 1,0 kg á bagga (þvermál 1,2 m) eöa sem svarar 70-80 m af 75 cm breiðri filmu á hvern bagga, en er eðlilega háð filmustrekk- ingu og baggastærð. Vélin er á nægilega belgmiklum hjólbörö- um til aö bera hana við allar al- gengar aðstæöur. Fallbretti er á vélinni til aö hlífa böggunum en það er verulegur kostur. Pökkunarborö er vel opið gagn- vart heyslæöingi úr böggunum þannig að hann veldur sjaldan töfum. í lok reynslutímans var ekki unnt að merkja óeðlilegt slit á vélinni og engar meiri háttar bilanir komu fram á reynslutímanum. Vélin er traustlega smíðuð og dagleg hirðing einföld. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn hefst kl. 13.30. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. FAXNUMERIÐ ER 16270 f Fella stjörnumúgavél ZETOR dráttarvélar. Betrí en nokkru sinni fyrr, en verðið er ávallt jafn hagstætt. • 310 mm kúpling. • Öflugra vökvakerfi. • Stærri beindrifin vökvadæla. • Samhæfður gírkassi. • Vökvastýri (hydrostatic). • Vendigír með 10 gírum áfram og 10 afturábak. • Stjórnstöng aftan á vél fyrir þrítengibeisli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.