Tíminn - 09.05.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.05.1995, Blaðsíða 10
10 Wémtom Þri&judagur 9. maí 1995 R KRISTjAN GRIMSSON IÞRO' Evrópuknatt- spyrnan England — úrvalsdeild Aston Villa-Liverpool......2-0 Crystal Palace-West Ham....1-0 Everton-Southampton .......0-0 Ipswich-Coventry ..........2-0 Leeds-Norwich .............2-1 Leicester-Chelsea..........1-1 Man. Utd-Sheffield Wed....1-0 Forest-Manchester City.....1-0 QPR-Tottenham..............2-0 Staban Blackbum .40 26 8 6 78-37 86 Man. Utd ..40 25 9 6 74-26 84 Forest....41 22 10 9 71-42 76 Liverpool.. 40 20 11 9 63-33 71 Newcastle .40 19 12 9 64-44 69 Leeds ....40 19 12 9 55-36 69 Tottenham 40 16 13 11 64-54 61 QPR ......41 16 9 16 58-57 57 Wimbled. ..41 15 10 16 46-63 55 Southh....40 12 17 11 58-59 53 Arsenal ..41 13 12 16 51-47 51 Chelsea...41 12 15 14 48-54 51 Man. City .41 12 13 16 51-61 49 Sheff. Wed 40 12 12 16 45-55 48 Aston Villa 41 11 14 16 50-55 47 West Ham 40 12 10 18 40-47 46 Everton...40 10 16 14 43-51 46 Coventry ..40 11 13 16 41-61 46 Cr. Palace .40 11 12 17 31-43 45 Norwich ...41 10 12 19 36-53 42 Leicester ...41 6 10 25 43-78 28 ipswich.....40 7 6 27 35-88 27 Þrjú ne&stu liöin eru fallin, en alls falla f jögur lið. 1. deild — helstu úrslit Bolton-Bumley............1-1 Luton-Stoke...............2-3 Reading-Charlton ........2-1 Tranmere-Middlesboro.....1-1 Wolves-Swindon...........1-1 Lokastaba efstu liba Middlesb. .46 23 13 10 67-40 82 Reading ....46 23 10 13 58-44 79 Bolton ...46 21 14 11 67-45 77 Wolves 46 21 13 12 77-61 76 Tranmere ..46 22 10 14 67-58 76 Middlesboro flyst beint í úrvals- deild, en fjögur næstu lib keppa um eitt laust sæti. Þar spila fyrst Reading og Tranmere og Bolton og Wolves. Sigurvegaramir mæt- ast svo. Þorvaldur Örlygsson skoraði eitt marka Stoke gegn Luton. Skotland Aberdeen-Dundee Utd........2-1 Hibs-Hearts................3-1 Motherweil-Kilmarnock......2-0 Partick-Falkirk............0-0 Celtic-Rangers ............3-0 Staban Rangers...35 20 8 7 59-34 68 Motherw. .35 14 12 9 50-48 54 Hibs ......34 11 16 7 46-35 49 Falkirk ...35 12 12 11 48-45 48 Celtic.....34 10 17 7 37-32 47 Kilmarn.... 35 11 10 14 39-46 43 Partick ...35 10 12 13 39-49 42 Hearts....35 11 7 17 42-51 40 Aberdeen ..35 9 11 15 41-46 38 Dund. Utd 35 9 9 17 40-55 36 Ítalía — helstu úrslit Juventus-Lazio 0-3 AC Milan-Foggia 3-0 Parma-Genoa 0-0 Roma-Fiorentina 2-0 Brescia-Sampdoria 1-2 Staba efstu li&a Juventus 30 20 4 6 48-28 64 Parma 30 16 9 5 47-26 57 AC Milan ....30 15 9 6 50-29 54 Roma 30 14 10 6 36-21 53 Lazio 30 15 6 9 62-33 51 Noregur Bodo/Glimt-Ham Kam ... 5-0 Brann-Strindheim 4-1 Kongsvinger-Lilleström ... 1-3 Molde-Stæbak 1-0 Rosenborg-Viking 1-0 Start-Hodd 0-2 VIF-Tromso 2-1 Stab'a efstu li&a Molde 4 4 0 0 13-4 12 Rosenborg 4 3 10 13-1 10 l.illeström 4 2 11 9-6 7 Hodd 4 2 1 1 7-5 7 Tromso 4 2 0 2 6-4 6 Brann, lið Agústs Gylfasonar, er í þribja nebsta sæti með 4 stig, en 6 lið eru með 4 stig. Mikil hátíöarhöld í Istanbul eftir ab Besiktas tryggbi sér titilinn: Alveg gríöarlega ýkt sagbi Eyjólfur Sverrisson, sem vann sinn annan meistaratitil „Þaö er mjög gott ab vera búnir aö klára þetta fyrir tvo síðustu leikina og óþarfi að halda þessu svona spennandi! Þab voru gríðarleg há- tíöarhöld og istanbul er bara svört og hvít eins og búningar okkar. Þetta er alveg gríöarlega ýkt og þaö er kannski þannig sem það er öðmvísi aö vinna meistaratitil hér en í Þýskalandi," sagði Eyjólfur Sverrisson eftir að lið hans, Besikt- as, tryggði sér tyrkneska meistara- titilinn í knattspyrnu meö 2-0 sigri á Gaziantespor á heimavelli. Þetta var í níunda skipti sem Besiktas verður meistarar, en í annaö sinn sem Eyjólfur nær í meistaratitil í Evrópu; hann varð þýskur meistari með Stuttgart. „Stemningin á vellinum í leiknum var ótrúleg og ég hef ekki kynnst öðru eins í fótboltanum og þaö er bara ekkert hægt að lýsa þessu í orðum. Þetta er tvímælalaust eftir- minnilegasti leikurinn á tímabil- inu hvað varöar alla umgjörð." Eyjólfur var ánægður með sína frammistöðu í leiknum. Hann sagði að það hlyti að fara að skýr- ast von bráðar hvort hann yrði áfram hjá liðinu. „Þetta er erfitt, en þetta skýrist á næstunni," sagöi Eyjólfur. ■ Eyjólfur Sverrisson spilabi sinn eft- irminnilegasta leik á tímabilinu á sunnudag. Keflavík og Njarð- vík í sama riðli Ársþing KKÍ fór fram um heig- ina og þar var m.a. dregið í riðla fyrir komandi keppnistím- bil í haust og vekur helst at- hygli að Njarðvík og Keflavík eru saman í ribli. í A-riðli leika Njarðvík, Keflavík, ÍR, Haukar, Tindastóll og Breiðablik, en í B- ribli leika Grindavík, Skalla- grímur, Þór, KR, Akranes og Valur. Þegar dregiö er í riðlana, eru fyrst dregin þau lið sem duttu úr í 8-liða úrslitum, 1. (ÍR) og 3. (Haukar) lið fara í A- riðil og 2. (KR) og 4. (Þór) í B- riðil. Þau lið sem duttu út í 4- liöa úrslitum, Skallagrímur og Keflavík, eru svo dregin í sitt- hvort riðilinn. íslandsmeistar- arnir, Njarðvík, fara alltaf í A- riðil og lið númer tvö, Grinda- vík, í B-riðil. Síðan er liðum raðað niður eftir ákveðnum reglum. Lið í 9. sæti, Tindastóll, fer í A-riðil, lið í 10. sæti, Valur, fer í B-riðil. Lið, sem kemur úr 1. deild, fer í A-riðil og liðið, sem vann keppni um laust sæti í úrvalsdeild, Akranes, fer í B- riðil. ■ I Islands litum Þessir tveir stubningsmenn létu heyra vel í sér þegar ísland spilabi gegn Bandaríkjunum á sunnudag, og þab var flest- um Ijóst er sáu strákana hvora þjóbina þeir studdu. Tímamynd cs HM-miöasalan: Mikiö keypt á úrslitaleikinn „Fólk virðist taka sig mikið saman í fyrirtækjum um að sjá úrslitaleikinn, sem er söguleg- asti vibburöurinn á HM-mót- inu. Hann er ekki hábur gengi íslenska liösins, enda eru ör- ugglega margir sem vilja hafa verib á þessum úrslitaleik þeg- ar talað verður um hann í framtíðinni," sagði Stefán Jó- hannsson, miðasölustjóri á HM. ■ Indiana skellti New York á útivelli Óvænt úrslit urðu í undanúr- slitum austurdeildar í fyrrinótt í NBA-körfuboltanum, þegar Indiana Pacers sigraði New York 107-105 á heimavelli þeirra síðarnefndu. Reggie Mill- er skorabi síðustu 8 stig leiksins á síðustu 18 sekúndunum. John Starks fékk tvö víti fyrir New York þegar átta sekúndur voru eftir, en klikkaði og Miller brunaði upp, brotið var á hon- um og hann skoraði úr báðum vítaskotunum sem hann fékk. Miller gerði alls 31 stig, en John Starks geröi 21 fyrir New York. Fjóra sigra þarf til að komast áfram. Þá vann Orlando lib Chicago á heimavelli 94-91, einnig í undanúrslitum í austurdeild, en Utah tapaöi heima fyrir Houston 91-95 og þar meö komust meistarar Houston áfram í undanúrslit í vestur- deildinni. ■ Díana í Selfoss Díana Gubjónsdóttir ætlar að spila með Selfossi í kvenna- handboltanum næsta keppnis- tímabil og ljóst ab þar er mikill styrkur fyrir Selfoss, en um leiö missir fyrir Fram. Díana, sem er á öðru ári í íþróttakennara- skólanum á Laugarvatni, á því ekki um langan veg að fara á æfingar ab þessu sinni. Þess má geta að hún er systir Hafdísar og Guðríðar, sem báðar leika í Fram og hafa báðar lokið íþróttakennaraprófi frá Laugar- vatni. Selfossstúlkurnar eru því orðnar þrjár, sem eru í námi í íþróttakennaraskólanum. Félög sem hafa gert leikmannasamninga í fótbolta: Skylt að hafa lækni á bekknum Þau félög í knattspyrnu hér á landi sem hafa gert leikmanna- samninga verða að hafa lækni, hjúkrunarfræðing eða sjúkra- þjálfara á bekknum ef eitthvað skyldi koma upp á í leiknum. „Meb leikmannasamningi er verið tryggja leikmanni ýmsa hluti því samningurinn gengur ekki aðeins út á að tryggja fé- laginu einhver réttindi," segir Geir Þorsteinsson hjá KSÍ. í reglugerð um leikmannasamn- inga KSÍ segir ennfremur: „Fé- lag skal vísa leikmanni sem verður fyrir meiöslum við æf- ingar eða keppni á þess vegum til hæfs læknis eða sjúkraþjálf- ara. Félög skulu bera þann kostnað." „Ég þori ekki ab full- Holland, burstar ísland Landslið íslands lék tvo æf- ingaleiki vib Hollendinga í körfubolta hér heima um helg- ina, óg óhætt er að segja að Holland hafi burstað ísland í báöum leikjunum. Sá fyrri end- abi 73-107 og hinn 74-104. ■ John Starks klikkabi illilega á víta- línunni gegn Indiana. yrða að þessi þáttur sé í lagi en þar sem ég þekki til er þetta í lagi," sagði Geir. Liðum í 1., 2. og 3. deild er heimilt að gera leikmannasamninga. ■ HM-molar... ... íslenska li&ið var með 59% skotnýtingu í leiknum, en Bandaríkin 46%. ... ísland gerði 7 mörk utan teigs, 6 af línu, 3 eftir gegn- umbrot, 2 úr v(tum, 4 úr hægra horni og 5 úr hraða- upphlaupum. ... Spænskir dómarar dæmdu leikinn og voru ekki meira en sæmilegir. Þeir t.a.m. voru alltof seinir að dæma töf á hið hægvirka lið Bandaríkjanna, en þess má geta að þjálfari Bandaríkja- manna er spænskur! ... íslenska byrjunarliðið var skipað fimm núverandi og fyrrverandi Valsmönnum: Gu&mundi, Degi, Geir, Ólafi og Valdimari. í vörninni fóru Ólafur og Dagur út og Júlíus, sem er fyrrum Valsmaður, og Jón, núverandi Valsari, komu inn. Aðrir í byrjunarliðinu voru Patrekur og Gústaf. ... Patrekur Jóhannesson gerði fyrsta mark leiksins eftir 1.15 mín. ... íslenska li&ið byrjaði seinni hálfleik af krafíi og það liðu rúmar 15 mínútur á milli tólfta og þrettánda marks Bandaríkjamanna. Á þessum tíma voru íslendingar m.a. einu sinni aðeins fjórir inn á. ... Tugur áhangenda frá S,- Kóreu fylgdust með sínum mönnum gegn Ungverjum og hvöttu sína menn óspart. Þeir voru greinilega búnir að spá aðeins í íslenskuna, því stundum heyröist: „Áfram Kórea!"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.