Tíminn - 09.05.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.05.1995, Blaðsíða 13
Þri&judagur 9. maí 1995 13 1(1 Framsóknarflokkurinn Reykjavík Happdrætti fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavik er frestab til 19. maí. Upplýsingar í síma 552-8408. Framsóknarkonur! Komum saman á Hótel Borg sunnudaginn 14. maí 1995 og fögnum nýjum þing- manni, Siv Fribleifsdóttur. Tímasetning auglýst síbar. LFK Ferðabíll — húsbíll Til sölu Chevrolet Van, árg. 1987, innréttaður sem ferbabíll. Ekinn 166.000 km. Tilboð ósk- ast. Nánari uppl. veitir Jóhann Karl Sigurðs- son í vs. 565 7000 eða hs. 557 5581. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI3.105 REYKJAVÍK . SÍMI91-632340. MYNDSENDIR 91-623219 Einarsnes-Bauganes: Breytt deiliskipulag Hér meí) er auglýst breyting á deiliskipulagi Einarsness á reit 1.67, sem markast af Einarsnesi, Skeljanesi og Bauganesi. Deiliskipulagsuppdráttur ver&ur til sýnis á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæ&, frá kl. 8.30 til kl. 16.00 alla virka daga frá 9. maí til 6. júnf 1995. Athugasemdum e&a ábendingum skal skila skriflega til Borgar- skipulags Reykjavíkur innan auglýsts kynningartíma. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7, Njarbvík 92-12169 Njar&vík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes A&alhei&ur Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 93-81410 Crundarfjör&ur Gubrún j. Jósepsdóttir Crundargata 15 93-86604 Hellissandur Cu&ni j. Brynjarsson Hjarbartún 10 93-61607 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Cunnarsbraut 5 93-41222 Reykhólar Adolf Þ. Cu&mundsson Hellisbraut 36 93-47783 Isafjör&ur Hafsteinn Eiriksson Pólgata 5 94-3653 Su&ureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 94-6254 Patreksfjör&ur Snorri Cunnlaugsson Abalstræti 83 94-1373 Tálknafjöröur Margrét Cu&laugsdóttir Túngata 25 94-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 94-2228 Þingeyri Karítas jþnsdóttir Brekkugata 54 94-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 95-13390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gu&mundsdóttir Fífusund 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Gu&rún Pálsdóttir Bogabraut 27 95-22722 Sau&árkrókur Gu&rún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311 Siglufjör&ur Cubrún Au&unsdóttir Hafnartún 16 96-71841 Akureyri Sigrún Elva Hjaltadóttir Drekagil 19 96-27494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Ólafsfjör&ur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 96-62308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 96-41620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Olafsdóttur 96-43181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún Hvönn Indriðadóttir Ásgata 21 96-51179 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 96-81183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 97-31289 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 97-11350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 97-21136 Rey&arfjör&ur Ragnhei&ur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 97-41374 Eskifjör&ur Björg Sigur&ardóttir Strandgata 3B 97-61366 Neskaupsta&ur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Fáskrú&sfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 97-51339 Stö&varfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 97-58864 Breiödalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 97-56669 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarland 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 97-81903 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryggvagata 11 98-23577 Hverager&i Þórbur Snæbjarnarson Heibmörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jþhannes Erlingsson Túngata 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 98-78269 Vík í Mýrdal Hugborg Hjörleifsdóttir Suburvíkurvegur 8A 98-71327 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Cubgeirsdóttir Skribuvellir 98-74624 Vestmannaeyjar Aurþra Fri&riksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 Stór hluti af störfum prinsessunnar er líknarmál. Hér er hún meö Rauöakross-möppu í hendinni á tali viö ungan Austurlandabúa. Ferö sem lýsti upp myrkvaöar minningar: Díana heimsæk- ir Hong Kong Margir minnast þess er Karl Bretaprins og Díana prinsessa heimsóttu Hong Kong í nóvem- ber 1992. Þá var nýlokið ferö þeirra til Kóreu, sem hafði veriö mjög óþægileg fyrir þau bæði. Hjónabandið var rústir einar. Eftir að flugvélin hafði lent í Hong Kong árið 1992 sneri Karl sér að skyldustörfum á vegum bresku krúnunnar, en Díana sat ein eftir í vélinni við gluggann. Ferð hennar var heitið heim til Englands og skildu þar leiðir þeirra Karls. Nokkrum vikum síðar slitu þau opinberlega sam- vistir. Nú, tveimur og hálfu ári síðar, hélt Díana aftur til Hong Kong og var dvölin þar nú öllu ánægjulegri en forðum. Eins og vanalega var Díönu tekið með kostum og kynjum í ferðinni. Hún er sérlega vinsæl hvar sem hún kemur, og skiptir þá minnstu hvort um hátt eða lágt setta borgara er aö ræða. Díana hefur breyst mikið síð- ustu misserin. Hún er orðin vön að standa á eigin fótum og er sjálfsörugg og gefandi í senn. Sýndu fagleg vinnubrögð henn- ar í Hong Kong nú að henni eru allir vegir færir. Sáu ráðamenn þar eystra sérstaka ástæðu til að geta þess á blaðamannafundum hve vel Díana væri inni í ýms- um málum og þá skemmir kven- legur þokki hennar ekki fyrir. Á sama tíma hafa vinsældir ríkisarfans Karls sennilega aldrei verið minni. Heima fyrir telja menn aö breska konungsveldið sé að renna sitt lokaskeið og er honum að miklu leyti kennt um í SPEGLI TÍIVI/VNS Landstjóri Hong Kong fagnar Díönu. það. Þetta er athyglisvert vegna þess að Bretar hafa löngum verið taldir í hópi konunghollustu þjóða heims. Karl og Díana náðu nýlega samkomulagi um að frítíma prinsanna tveggja yrði skipt jafnt á milli foreldranna, en hætta var talin á að þeir hefðu fjarlægst föður sinn um of. Dí- ana hefur sagt ab pabbi þeirra hafi aldrei gefið sér tíma til að sinna þeim, en barnfóstran So- phie Rhys-Jones er þeim mjög náin. Hafa sumir haft á orbi að Díana sé allt að því afbrýbisöm yfir því hve vel drengjunum íyndir við Sophie. ■ / þetta sinn stóö enginn Díönu viö hliö, er hún heimsótti Hong Kong. Þaö kom þó ekki niöur á störfum hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.