Tíminn - 05.07.1995, Page 3

Tíminn - 05.07.1995, Page 3
Miövikudagur 5. júlí 1995 3 VSÍ óttast ekki bakreikninga frá verkafólki vegna meiri launabreytinga í öörum samningum: Óbundnar hendur gagnvart öbrum Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSI, segir ab verkalý&shreyfingin hafi ekki leitab eftir neinum lof- oröum frá atvinnurekendum vi& samningageröina sl. febrúar aö þeir semdu ekki viö aöra um meiri launabreyting- ar en kveöiö er á um í þeim samningi. Af þeim sökum ótt- ast hann ekki aö atvinnurek- endur muni fá þaö í bakiö seinna meir aö hafa gert betur viö ýmsa hópa iaunafólks sem sömdu seinna. Eins og kunnugt er þá töldu atvinnurekendur í ársbyrjun aö samkeppnisstaöa atvinnulífsins mundi ekki þola meiri launa- breytingar en sem næmi 7% - 8% á tveggja ára samningstíma, eöa til ársloka á næsta ári. Allt þar framyfir mundi veikja sam- keppnisstööuna gagnvart helstu samkeppnislöndunum og bitna illa á atvinnustiginu. Síöan þá hafa samtök atvinnurekenda gert nokkra samninga sem hafa falið í sér töluvert hærri launa- hækkanir og eru ríkið og sveitar- félögin þar ekki undanskilin. En launabreytingar þessara samn- inga hafa verið á bilinu 10% - 20%. Framkvæmdastjóri VSÍ segir að vissulega séu þetta áhyggju- efni og hefur „teygt" á ábur markaðari launastefnu. En á móti kemur að í flestum þessum betri samningum hafa atvinnu- rekendur alltaf fengið eitthvað á móti, sem á að geta dregið úr áhrifum þessara launakostnab- arhækkana á framleiöslukostn- ab einstakra greina atvinnulífs- ins. ■ Tímamót hjá VMSÍ: Kaupir þak yfir höfub ar í nýju húsnæði. Sambandið, sem var stofnað 1964, leigði fyrst aðstöðu á Suð- urlandsbraut ábur en það fékk abstöbu að Lindargötu 9. Þab hús er í eigu sameignarfélags Dagsbrúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur. Um nokkurn tíma hafa staðið yfir viðræður á milli félagsins og ríksins um hugsan- leg kaup hins opinbera á hús- inu. Náist ekki niðurstaöa í þær viðræður verður einhverjum öbrum bobib að gera tilboð í húsib. Verkamannasamband íslands hefur fest kaup á rúmlega 120 fermetra skrifstofuhúsnæöi fyrir starfsemi sína í Skipholti 50 c fyrir um 8,2 miljónir króna. Björn Grétar Sveinsson, for- maður VMSÍ, segir að þetta sé í fyrsta skipti í rúmlega 30 ára sögu sambandsins sem þab fest- jr kaup á eigin húsnæði undir starfsemina í stab þess ab leigja. Flutningar hafa staðið yfir síð- ustu daga og á morgun, fimmtudaginn 6. júlí, verða skrifstofur sambandsins opnaö- Frá blabamannafundi SÁÁ í gœr. F.v. TheodórS. Halldórsson, framkvœmdastjóri SAA, Helga Hannesdóttir geb- lœknir og Þórarinn Tyrfingsson, formabur SÁA. Tímamynd: Pjetur Ársskýrsla SÁÁ komin út: Hassneysla minnkar en sprautufíklum fjölgar Bláedrú í banastuði Á árlegri Staöarfellshátíö um síöustu helgi vakti þaö sér- staka athygli aö þangaö komu nú á eigin vegum ung- lingar sem áöur hafa sótt slíkar hátíöir meö foreldrum sínum, sem þá yfirleitt höföu áöur veriö í meöferö á Staöarfelli. Leiörétting Villa slæddist inn í mynda- texta á forsíðu blaðsins í gær en þar var unglingur frá Grenivík ranglega kallabur Reynir Alfreð Sveinsson. Reynir er frá Kópa- vogi eins og raunar kom fram annars staðar í textanum, en pilturinn frá Grenivík heitir Sig- urvin Hauksson. Tíminn bibur Sigurvin velvirðingar á þessu. ■ Um 700 manns mættu á há- tíðina að þessu sinni, eða fleiri en nokkru sinni fyrr þrátt fyrir að gestir þyrftu að tjalda í súld og vakna upp við slagveðurs- rigningu að morgni hátíðar- innar. Sólin skein síðan á Stað- arfellsgesti líkt og flesta lands- menn á sunnudeginum. Nokkrir landsþekktir tónlist- armenn, þeirra á meðal Pálmi Gunnarsson og Rut Reginalds, settu saman hljómsveitina Álf- ana fyrir Staðarfellshátíðina sérstaklega og tókst flutningur þeirra stórvel að sögn hátíbar- gesta. Sérstök dagskrá, m.a. íþróttamót, var haldin fyrir mikinn fjölda barna og ung- linga sem sóttu hátíbina. Há- punkturinn var kvöldvaka við varðeld sem tendraður var af eldgleypi. ■ Á aöalfundi SÁÁ síöastliöinn fimmtudag kom út ný árs- skýrsla samtakanna þar sem fram kemur aö neysluform þeirra sjúklinga sem samtök- in hafa afskipti af hefur breyst verulega. Stórneyt- endum á kannabisefni fer fækkandi, dregiö hefur úr amfetamín-neyslu og sprautufíklum fjölgar. Heildardrykkja landsmanna hefur þó ekki aukist og hald- ist nokkuö stööug þrátt fyrir breyttar neysluvenjur al- mennings. Töluverð umræða hefur ver- ið undanfarið um notkun á skynbreytandi efnum, t.d. Ecstasy. Þó kemur fram í fyrr- nefndri ársskýrslu að enn greinast 84% nýrra sjúklinga hjá SÁÁ eingöngu meb áfeng- isvanda. Það var ekki fyrr en eftir áramót að menn urðu varir við neyslu á Ecstasy. Þór- arinn Tyrfingsson, formaður SÁÁ, telur að sú staðreynd sýni að forvarnarstarfsemi og umræða hafi skilað sér. Hins vegar hefur fjöldi unglinga, 19 ára og yngri, á Vogi tvöfaldast á síðastliðnum 7 árum. í þess- um hópi sem og öðrum hefur dregið úr kannabisneyslu en landadrykkja aukist að sama skapi. Margir úr þessum hópi eiga í félagslegum erfiðleikum. Skortur á menntun og starfs- reynslu og aukið atvinnuleysi veldur því að margir þeirra eiga erfitt með að fóta sig að meðferð lokinni. Þeim til hjálpar hefur SÁÁ staðið fyrir aukinni félagsstarfsemi og m.a. sett á fót félagsmiðstöð- ina Úlfaldinn. Að sögn Helgu Hannesdótt- ur, geðlæknis á Vogi, hafa menn mestar áhyggjur af fjölgun sprautufíkla sem varla þekktust á íslandi fyrir 1983. Á síðustu fjórum árum hafa 416 einstaklingar komið inn á Vog og verið greindir sem sprautu- fíklar, þar af 110 á síðasta ári. Um helmingur fíklanna er smitaður af lifrarbólgu og telj- ast því í áhættuhópi fyrir al- næmi. Helga átelur stjórnvöld fyrir stefnuleysi gagnvart þess- um hópi. Móta þurfi stefnu um hvernig meðhöndla eigi þessa einstaklinga og hvort ráð væri að gefa sprautunálar eins og gert er víða í Evrópu. Þórarinn telur þó að brátt geti menn séð fyrir endarin á fjölgun sprautufíkla samfara minnkandi notkun kannabis- efna þar sem sprautufíklarnir hafi yfirleitt byrjað sem kannabisneytendur. Fjöldi karla er mun meiri en kvenna í hópi sjúklinga SÁÁ. Hafa meðferðir á vegum sam- takanna tekið mið af mismun- andi þörfum karla og kvenna. Mikilvægur áfangi náðist í byrjun ársins þegar komið var á fót sérstakri meðferð fyrir vímuefnasjúkar konur. í henni er tekið á vandamálum sem beinast fremur að konum en körlum, svo sem fordóm- um umhverfis, fjölskyldumál- um og áfallahjálp. Að lokum má geta þess að Þórarinn Tyrfingsson var end- urkjörinn formaður SÁÁ á að- alfundinum eins og búist var við. ■ Háskólinn á Akureyri: Möguleikar á BS-námi viö rekstrardeild Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri. Eftirleiöis veröur mögulegt aö ljúka BS-prófi í rekstrar- fræöi frá Háskólanum á Ak- ureyri en menntamálaráö- herra hefur gefiö út reglugerö þess efnis. Meö reglugeröinni eru staöfestar ákveönar skipulagsbreytingar sem Ólafsfjörbur: Hátíðarvika í tilefni 50 ára afmælis bæjarins Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri. Ólafsfjaröarbær er 50 ára á þessu ári og verður þeirra tímamóta mebal annars minnst meb hátíb- arhöldum dagana 7. til 16. þessa mánabar. í tilefni afmælisins mun forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, heimsækja Ólafs- jörb og vera vibstödd vígslu húss eldri borgara á stabnum auk þess ab sitja kvöldverbarbob bæjar- stjórnar og vera heibursgestur á frumsýningu leikverks eftir Gub- mund Ólafsson, rithöfund og leikara, um sögu bæjarins. Ólafsfjörbur fékk kaupstabarrétt- indi í ársbyrjun 1945 og árib því raunar allt afmælisár þótt efnt verði til þessarar sumarhátíbar í tilefni þess. Afmælisins var fyrst minnst með hátíöarfundi bæjarstjómar í byrjun ársins, um páska var efnt til útivistarhátíðar og 22. apríl síðast- liðinn fór fram sérstök menningar- dagskrá í tilefni af ýmsum áföngum í fræðslu- og menningarstarfi í bæn- um. Þá er fyrirhugub ráðstefna í Ól- afsfirði á komandi hausti þar sem fjallaö verður um stöðu jaðar- byggöa og 28. október er fyrirhuguð afmælisárshátíð Ólafsfirbinga. Sjálf afmælishátíðin hefst meb dagskrá fyrir unglinga föstudags- kvöldið 7. júlí en daginn eftir heim- sækir forseti íslands bæinn. Sýning- ar veröa opnar alla daga afmæli- svikunnar og fimmtudaginn 13. júlí heldur bæjarstjórn móttöku þar sem alþingismenn, fyrrverandi bæj- arstjórnarmenn og fulltrúar frá ná- grannasveitarfélögum verða á með- al gesta. Afmælishátíðinni lýkur laugar- daginn 15. júlí þegar boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Ólafsfirði er standa mun yfir frá morgni fram á nótt. ■ unniö hefur veriö aö á vegum skólans aö undanförnu. Fimm mismunandi sviö munu veröa starfrækt viö deildina eftir þessar breyting- ar: almennt rekstrarsviö, iön- rekstrarsviö, stjórnunarsviö, markaössviö og sjávarútvegs- sviö. Þá er Háskólanum á Akureyri einnig heimilað með reglugerð þessari að bjóða framhaldsnám á sviði gæðastjórnunar að loknu BS-prófi og er það í fyrsta skipti sem skólinn á kost á að bjóða slíkt framhaldsnám. Meb því opnast möguleikar háskól- ans til þess að efla nám í gæða- stjórnun og gera nemendum kleift ab nýta það sem hluta magistersprófs í samvinnu við aðrar menntastofnanir á borb við erlenda háskóla. Á síðasta námsári stunduðu alls 385 nemendur nám við Háskólann á Akureyri og luku 52 kandíd- atsprófi á liðnu vori. Þá luku 20 nemendur tveggja ára námi í rekstrarfræði við skólann. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.