Tíminn - 05.07.1995, Blaðsíða 9
Mibvikudagur 5. júlí 1995
IWffiRi
9
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
Bandaríski rithöfundurinn Norman Mailer rœbir um Lee Harvey Oswald
og innsta eöli Bandaríkjamanna:
Rótlaus og hræddur eins
og allir Bandaríkjamenn
Fyrir stuttu kom út hjá Random
House í Bandaríkjunum 800
síbna bók eftir rithöfundinn
Norman Mailer um Lee Harvey
Oswald, manninn sem talið er ab
hafi myrt John F. Kennedy árib
1963. Bókin nefnist „Oswald's
Tale: An American Mystery". í
tilefni af útkomu bókarinnar var
tekib vibtal vib Mailer í þýska
tímaritinu Der Spiegel.
Mailer var m.a. spurður ab því
hvers vegna í ósköpunum hann
væri að bæta einum doörantinum
enn við allan þann aragrúa af bók-
um sem skrifaður hefur verið um
Kennedy-málið, en alls munu yfir
Alþjóöa viöskiptastofnunin:
Abildarríkin
oröin 100
Cenf — Reuter
Sex mánuöum eftir að Alþjóð-
lega viðskiptastofnunin (WTO)
var stofnub eru aðildarríki henn-
ar orðin 100. Þau síöustu sem
bættust í hópinn voru Egypta-
land, Pólland og Sviss.
29 ríki til viðbótar eru langt
komin meb undirbúning að að-
ild. Öll þessi ríki voru aðilar að
GATT, hinu almenna samkomu-
lagi um verslun og viöskipti, sem
nú hefur lokið hlutverki sínu.
Þqr að auki hafa 28 ríki, sem ekki
voru aðilar að GATT, sótt um ab-
ild að Alþjóðlegu viðskiptastofn-
uninni, en þar á meðal eru Rúss-
land og Kína. ■
London — Reuter
John Major hlaut 218 atkvæbi
í leiðtogakjöri íhaldsflokksins í
Bretlandi í gær, en John Red-
wood hlaut 89 atkvæði. 12 at-
kvæði voru ógild, 8 þingmenn
skiluðu auðu og tveir skiluðu
ekki atkvæðaseðli sínum.
Þetta þýbir ab u.þ.b. hundrab
þingmenn íhaldsflokksins
styðja Major ekki í embætti leið-
Norman Mailer.
2.000 bækur hafa veriö gefnar út
um það til þessa. „Það stóð aldrei
til," segir Mailer. Hins vegar hefði
Larry Schiller, sem hann hafði áður
unnið með, komist í gögn frá KGB
um Oswald. „Hann spurði mig
hvort ég hefbi ekki áhuga á því aö
fljúga með sér til Hvíta-Rússlands
og skrifa bók um Oswald í Minsk.
Ég hafði alltaf haft áhuga á Osw-
ald. Ég sló því til og vann að rann-
sóknum í næstum því hálft ár, með
stuttum hléum, í Minsk og
Moskvu. Á þessum tíma fékk ég
tækifæri til að gera mér mjög góða
mynd af persónuleika Oswalds."
— Og hvemig kom hann þér fyrir
sjónir?
„Hann kom mér hvorki fyrir
sjónir sem morðingi né sérvitring-
ur, heldur sem ungur maður sem
toga. Fyrstu viðbrögð við kosn-
ingunum voru engu að síður
þau aö úrslitin nægöu til að
treysta Major í sessi í embætt-
inu.
John Redwood óskaði Major
til hamingju með sigurinn,
sagði hann hafa unnið heiðar-
legan sigur samkvæmt reglun-
um og sagðist virða það.
var nýbúinn aö gifta sig og var nú
að reyna að komast burt með konu
sinni."
í bókinni er Oswald lýst sem gíf-
urlega metnaðargjörnum manni,
en sjálfsefinn hafi stöðugt nagað
hann og pólitískt séð hefði hann
verið töluvert ruglaður í ríminu.
Þýsku blaöamennirnir spurðu Ma-
iler aö sjálfsögbu þeirrar óhjá-
kvæmilegu spurningar hvort hann
liti svo á að Oswald hefði verið
einn að verki eða hvort hann hefði
einungis verið einn þátttakandinn
í stóru samsæri. „Eftir aö Oswald
hafði verið skotinn hélt ég eins og
flestir Bandaríkjamenn að hann
hefði ómögulega getað gert þetta
upp á eigin spýtur. Nú hef ég skipt
um skoðun. Ég er ennþá ekki end-
anlega sannfærður um ab Oswald
hafi verið einn að verki. En nú veit
ég að honum var trúandi til þess.
Tilræðið passar vel inn í skapgerð-
areinkenni hans. Hann hafði ab-
stöðu til að gera það, hann taldi sig
hafa ástæðu til þess og hann fékk
tækifæri til þess."
Mailer er einnig spurður að því
hvað sé sérstaklega bandarískt við
sögu Oswalds. „Oswald var auövit-
að undantekning, en undantekn-
ing sem segir heilmikið um Banda-
ríkin. Margt í persónueinkennum
haris er bandarískt í innsta eðli
sínu."
— Hvemig þá?
„Taumlaus metnabur hans, trú
hans á algjört frelsi einstaklingsins,
óbilandi sannfæring hans um ab
geta gert allt sjálfur. Hann var
vinstri maður, en hafði enga trú á
félagslegri samvinnu heldur treysti
algjörlega á einstaklinginn. Oswald
hafði mjög margþættan persónu-
leika — hann var jafn flókinn og
flestir Bandaríkjamenn verða á lífs-
leiðinni, vegna þess að þeir eiga sér
varla nokkurs staðar fastar rætur."
Á sjöunda áratugnum lýsti Mail-
er því yfir ab hann stefndi að því
að breyta hugsunarhætti samtíma-
manna sinna. „í dag er það orðið
miklu erfiðara," segir Mailer nú.
„Hvab varbar tímamótabreytingar
á vitundarlífi fólks, hef ég víst tek-
ið einum of stórt upp í mig. En ég
hef enn fullan vilja til þess ab
Major nábi meirihluta
Oswald meb eiginkonu sinni í Minsk árib 1962.
breyta hugsunarhætti Bandaríkja-
manna, því mér finnst hann við-
bjóðslegur enn sem fyrr. Við
Bandaríkjamenn erum ótrúlega
vitlausir þegar haft er í huga hvaða
kosti við höfum, hve háþróaðir vib
erum og hvað saga okkar hefur ver-
ib einföld í samanburði við sögu
margra annarra landa. Viö erum
gagnslausir, heimskir og illgjarnir
vegna þess að sem stendur er ekk-
ert kalt stríð sem getur vakið með
okkur metnað fyrir hönd föbur-
landsins."
— Hver ber ábyrgð á því?
„Það hefur heilmikið með
græðgi að gera, af því að við erum
svo rík þjóð. En vegna þess að við
erum þessa dagana í þann veginn
að glata forskoti okkar á velferðar-
svibinu, breiðist óttinn út um allt.
Ég held að það sé til sérstakur
bandarískur ótti, sem er sérstaklega
einkennandi fyrir þetta land. Við
erum þjóð fólks sem var hrakið úr
landi og dæmt í útlegð — fólkið,
sem kom til Ameríku, átti allt að
baki reynslu af einhvers konar
höfnun í heimalandi sínu. Það
greinir okkur líka frá öðrum þjóö-
um: annars vegar erum viö at-
hafnaglaðari en aðrar þjóbir, en
hins vegar höfum við miklu minna
sjálfsöryggi.
Þar við bætist fyrirbæri sem nú
orðib má sjá um allan heim, en
sem er sérstaklega áberandi í
Bandaríkjunum: rótleysi einstak-
lingsins. Fæstir Bandaríkjamenn
geta nú á dögum fundið húsib sem
þeir fæddust í.
Þess vegna er óttinn í Bandaríkj-
unum meiri en annars staöar —
jafnvel þótt þab sé auðvitað ekki
hægt ab sanna það. Mig grunar að
hinn dæmigerði Bandaríkjamaður
sé óttaslegnari en dæmigerðir
Frakkar, Þjóðverjar eba Bretar,
enda þótt þessi lönd eigi sér líka
stór vandamál og hafi þurft ab líða
meiri þjáningar en Bandaríkin."
Byggt á Der Spiegel
Átak í söfnun dagblaða, tímarita og annars prentefnis til endurvinnslu er liafiö á
höfuðborgarsvæðinu. Söfnunargámar eru víðsvegar og vel merktir.
í Efra- og Neðra-Breiðholti verða fleiri söfnunargámar en í öðrum hverfum. Hverjum
gámi í Breiðholtshverfunum tveimur er ætlað að taka við dagblöðum, tímaritum og
öðru prentefni frá um 250 heimilum, en annars staðar eru því sem næst 1800
heimili um hvern gám, enda eru þeir gámar mun stærri.
m
l|l S0RPA