Tíminn - 21.07.1995, Blaðsíða 6
6
Hfsiffatn
Föstudagur 21. júlí 1995
Borgarráb Reykjavíkur:
Veitir fé í
Reykjaveg
Borgarráb Reykjavíkur sam-
þykkti á fundi sínum sl. þri&ju-
dag ab veita rösklega 1,1 millj.
króna til lagningar göngustígs
milli Reykjanesvita og Þing-
valla. Ferbamálasamtök höfub-
borgarsvæbisins standa ab þess-
ari framkvæmd, en Reykjaveg-
ur verbur þessi göngustígur
nefndur.
Þab eru Feröamálasamtök höf-
ubborgarsvæbisins og Suöurnesja,
Reykjavíkurborg, og Bláfjalla- og
Reykjanesfólkvangar sem standa
aö þessari framkvæmd. Þá munu
félagar í Útivist og Feröafélagi ís-
lands einnig leggja gjörva hönd á
plóginn. Leiöin hefur verib skipu-
lögö á korti en áöur en fram-
kvæmdir hefjast munu félagar í FÍ
Jafn \J
feröahraöi^
w er bestur!
itó
FEROAR
og Útivist ganga leiöina og sann-
reyna ágæti fyrirhugaörar staö-
setningar.
Framkvæmdir munu, ef allt
gengur eftir, hefjast á næsta ári og
taka þrjú ár. Framkvæmdir viö
fyrsta verkhluta munu kosta um
2,5 millj. kr. en þaö er um 15% af
áætluöum heildarkostnaöi, sem
veröur rösklega 16. millj. kr. Er
fyrirhugaö aö Reykjavíkurborg
greiöi um 45% þar af.
í bréfi Feröamálasamtaka höf-
uöborgarsvæöisins til borgarráös,
sem undirritaö er af Pétri Rafns-
syni, formanni þeirra, segir meöal
annars um þetta mál:
„Þaö hefur komiö í ljós aö und-
anförnu aö eftirspurn hefur aukist
til muna eftir frágengnum göngu-
leiöum á þessu svæöi, ekki síöur
hjá innlendu en erlendu göngu-
fólki. Til að mynda nú í vor hafa
erlendir feröamenn spurt mikið
vegna þess aö þekktari gönguleiö-
ir á fjöllum eru ófærar eöa ekki
leyfilegt aö aka aö þeim vegna
lokaöra fjallvega. Þaö hefur einn-
ig komið í ljós aö margur ferða-
maðurinn sem stoppar stutt viö
hér á landi vill komast í styttri
göngu. Þaö er einmitt þessi eftir-
spurn sem gönguleiöin á aö
svara." ■
Myndin var tekin þegar Cuömundur Bjarnason umhverfisráöherra fékk afhent fyrsta eintakiö af Grœnu bókinni.
Taliö frá vinstri: Fríöa Eövarösdóttir, Rannveig jónsdóttir, Guömundur Bjarnason, jóhannes Gunnarsson, Garöar
Guöjónsson og Haraldur Ólafsson.
Neytendur og umhverfi:
Græna bókin komin út
Endurnota — endurvinna —
nota minna. Þetta er kjörorö
þeirra sem vilja færa neytendur
nær sjálfbærri neyslu, en þaö er
einmitt inntak nýrrar bókar
sem út er komin á vegum Neyt-
endasamtakanna, Norræna fé-
Iagsins og „grænu fjölskyldn-
anna" í Kópavogi. Þetta er hag-
nýtt leiöbeininga- og hvatning-
arrit handa neytendum sem
vilja miba neysluvenjur sínar
viö hagsmuni umhverfisins, ab
því er fram kemur í kynningu
frá Neytendasamtökunum.
Höfundur Grænu bókarinnar er
Garðar Gubjónsson blaðamaður,
en Gubmundur Bjarnason um-
hverfisráðherra ritar formála. Ar-
on Reyr hefur teiknað fjölda
mynda í bókina sem er 87 síður.
I bókinni er fjallað um spilli-
efni, sorp sem hráefni, safnhauga,
um það aö vera „grænn" í vinn-
unni, í garöinum og á ferðalög-
um, um samgöngur, hreinlætis-
vörur og mat.
Athyglinni er beint aö um-
hverfisspjöllum sem verða vegna
daglegrar neyslu almennings og
bent á leiöir til að draga úr þeim;
auk þess sem fjallað er um gróöur-
húsaáhrif og eyðingu ósonlags-
ins.
í Grænu bókinni er að finna
ýmsar gagnlegar ábendingar á
borb við þessa:
„Gott er að hafa í huga að hæg-
ara er að halda hreinu en gera
hreint. Þeir sem halda hreinu
þurfa í raun og veru ekki aö kaupa
anrtaö en mildasta hreingerning-
arefni, sem völ er á, til dæmis
uppþvottalög. Hin almenna regla
umhverfisvæna neytandans er aö
nota sem fæst og sem mildust
efni til hreingerninga."
Kría
i.
Einhver lesandi kann aö hugsa sem
svo, hvort höfundur sé farinn aö seilast
í fræðasviö fuglafræöinga. En svo er
ekki. Kría er heiti á litlu samstarfsfyrir-
tæki eöa stofnun sem sett var á laggirn-
ar fyrir nokkru. Um er að ræba samstarf
allmargra ríkisstofnana (til dæmis Skóg-
ræktarinnar, Landgræðslunnar, Endur-
menntunarstofnunar Háskólans) meö
fulltingi aðila eins og Aflvaka Reykjavík-
urborgar og ráöstefnuskrifstofu aöila í
ferðaþjónustu. Meö því á að efla
fræöslustarf handa erlendum ferða-
mönnum og sérfræöingum/skólanem-
um sem hingaö koma eöa óska eftir því.
II.
Til þess aö sjá þörf svona samstarfs er
þarft að skoöa svolítiö hvernig málum
hefur veriö háttaö fram til þessa. Fróö-
leiksþyrstir gestir á íslandi hafa fengiö
margvíslega fyrirgreiöslu. Sumir hafa
fengiö ferbaskrifstofurnar til þess aö
hanna handa sér skobunarferðir og fyr-
irlestra, námskeiöahald hefur veriö á
vegum aðila í feröaþjónustu (m.a. fyrir
erlenda nemendur á yngri skólastigum),
menn hafa snúiö sér til stofnana og
komiö einir eöa í smáhópum og tekið
stundum mikinn tíma af starfsmönnum
UM-
HVERFI
Ari Trausti
Gu&mundsson
jarbeðlisfræðingur
stofnananna. Þá eru þeir ótaldir sem
taka þátt í fræöslustarfi Háskólans,
fræöslu í tengslum viö fundi eöa ráö-
stefnur og loks allir þeir sem ekki koma
til landsins, en vildu þaö gjarnan ef eití-
hvaö augljóst væri í boöi: námskeiö,
skoöunarferöir o.fl.
III.
í hugmyndunum aö baki Kríu leynd-
ust óskir um aö auka, efla og samhæfa
betur skipulagt fræöslustarf handa al-
mennum feröamönnum, jafnt sem há-
skólamönnum og nemum á efri stigum
skóla. Meö Kríu mætti samhæfa tilbob-
in, ná betur en ella til þeirra sem geta
kennt og frætt, og létta á fjölmörgum
stofnunum, sem hafa vart mannafla eöa
fé til þess aö sinna mörgu af því sem
þeim berst af beiðnum og gestum. Er-
lenda skólanema á efri skólastigum
vantar líka oft verkefni til aö sinna og
þar getur Kría komiö fram sem samhæf-
andi aðili.
Kría er ekki feröaskrifstofa. Öll al-
menn fyrirgreibsla í tengslum viö
fræðslustarfið veröur í höndum lög-
giltra aöila.
IV.
Starf Kríu hefur fariö hægt af staö og
þar hefur starfaö einn starfsmaöur í
hlutastarfi. Fjármagn hefur fengist í litl-
um skömmtum víða aö og nokkur tími
farið í aö móta stefnu og starfshætti;
einnig til kynningar á Kríu.
Um nokkurt skeiö hafa heimamenn
víöa í héraði undirbúið fræbslustofnan-
ir, eins konar „náttúruskóla". Þetta á til
dæmis viö um Mývatnssveit og sveitir
viö Kirkjubæjarklaustur. Þarna eru þá
komnir aöilar sem Kría getur unnið fyr-
ir eöa haft samvinnu við, og væri ósk-
andi aö slíkar miöstöðvar yrðu til í öll-
um landshlutum. Á Reykjavíkursvæö-
inu er fyrir öflug stofnun á borö viö
Endurmenntunarstofnun Háskólans.
Auövitaö er starf svæðisbundinna
fræöslustofnana ekki bundið viö er-
Ienda gesti eina. íslenskir feröamenn
njóta góös af því.
Og eitt er alveg ljóst: ísland hentar
mjög vel til margvíslegs fræöslustarfs og
þaö eigum við aö hagnýta okkur í feröa-
þjónustunni meö mun skipulegri hætti
en hingað til.
■