Tíminn - 05.12.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.12.1995, Blaðsíða 1
Póstleggiö jólabögglana tímanlega til fjarlœgra ^ lancla. póstur og sími STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Þriöjudagur 5. desember 1995 229. tölublað 1995 Kjöt og bók heitir svar Guöbjargar jakobsdóttur kaupmanns í bókabúbinni í Árbæ vib bókatilbobinu hjá Bónus. Ef menn kaupa eina ísienska jólabók eba tvœr bamabækur, 3-5 þúsund króna vibskipti, gefst þeim kostur á ab kaupa hamborgarhrygg á 599 krónur kílóib, eba jólahangikjötib á 699, hangiframpart á 499 eba lambahamborgarhrygg á 329 krónur kílóib. Gubbjörg sagbi ígærab kjötib vœri frá Kjötbankanum íHafnarfirbi, úrvaiskjöt og ekki sprautusaltab, en matvörukaupmaburinn, nágranni hennarerí samstarfi vib hana. Verslunarstríbib tekurþvíá sig hinarýmsu skemmtilegu hlibar þessa dagana. Tímamynd K\, FÍL og HÍK fá 1,7 millj. kr. frá Samtökum norrœnna kennarafélaga til aö styöja skólastarf á Flateyri og Súöavík: Allir starfsmenn leikskólans á Flateyri hættir um áramót Bókastríbib magnast. Bónus meb 30% afslátt: Bókaútgef- endur vilja sviptingu söluleyfis Bókastrí&it) magnast enn eftir að Jóhannes í Bónus bætti um betur um helgina meb því ab bjóba 30% afsláttt á bókum. KÁ, Selfossi, hefur verið ab selja bækur meb 25% afslætti og hafa bókaútgefendur rætt hvort svipta beri Jóhannes og fleiri söluleyfi á bókum án þess ab komast ab niburstöbu. Deilurnar má rekja til þess ab bókaútgefendur telja að verib sé að brjóta rúmlega mánaðargam- alt samkomulag í samráði við Sammkeppnisstofnun um að bók- salar myndu ekki bjóða meir en 15% afslátt á bókum fyrir þessi jól. Þeir aðilar sem selja bækur á meiri afslætti segjast ekki hafa undirritað neitt samkomulag og séu því ekki bundnir af þessum skilmálum. Fjórðungur þeirra bóka sem seldust í fyrra fór fram í stórverslunum. -BÞ Óvíst hvort jólin verbi raub eba hvít: Rok og rign- ing út vikuna Útlit er fyrir suðlægar áttir meb rigningu einkum sunnan lands og vestan frameftir vikunni og jafnvel um helgina að sögn Einars Sveinbjörnssonar, veburfræðings, en hann sagbi ekki hægt ab spá neitt lengra fram í tímann. „Fyrir norðan verður stundum nokkuð hvasst en 'úrkomuminna, það verður dálítil rigning öðru hverju." Hitinn fer líklega ekki ofar en hann geröi í gær en fyrir norðan var hitinn kominn upp í 13 stig. „Þab verbur vel yfir frostmarki næstu dagana en hitinn gæti þó farið und- ir frostmarkið á föstudaginn í stutt- an tíma." Einar vildi engu spá um lit jól- anna að þessu sinni. „Nei, uss, uss, uss, þab er bara' 4. des. Það verbur að bíða betri tíma." -LÓA Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formabur Verkalýðsfélagsins Jökuls á Höfn í Hornafirði, segir að niðurstaða atkvæðagreibslu félagsmanna um tillögu launa- nefndar geti farið á hvorn veg- inn sem er. Hún segir ab enn sé mjög þungt í fólki vegna launa- þróunarinnar á árinu og tölu- verb óánægja ab meint launa- leibrétting skuli ekki skila sér í hærra taxtakaupi, eins og kraf- ist var. Forystumenn verkalýbsfélaga innan Verkamannasambandsins Félag íslenskra leikskólakenn- ara, Kennarasamband íslands og Hið íslenska kennarafélag vinna ab því að mynda stubn- ingshóp kennara er geti farið vestur og stutt skólastarf í Súða- vík og á Flateyri eftir snjóflóðin í ár. Til stuðnings þessa átaks hefur kennarafélögunum verið veittur styrkur að upphæð 1,7 funduðu sameiginlega í hádeginu i gær, en alls hafa 23 félög innan þess meö rúmlega 20 þúsund fé- lagsmenn sagt upp samningum. Auk þess hafa nokkur aðildarfélög Alþýðusambands Vestfjarða einn- ig sagt upp samningum, auk Bald- urs á ísafirði. Ekki er reiknaö með að Félagsdómur úrskurbi í máli VSÍ á hendur Baldri fyrr en eftir næstu helgi, en verkalýðsfélög innan ASÍ hafa frest til nk. föstu- dags, 8. desember, til að ákveða hvort þau samþykkja eða hafna tillögu launanefndarinnar. Verði milljón kr. af hálfu Samtaka norrænna kennara. Guðrún Alda Harðardóttir, for- maður Félags íslenskra leikskóla- kennara, segir þörf leikskólabarna á stuðningi síst minni en hjá eldri nemendum. Hún bendir á að um áramótin verði enginn af starfs- mönnum leikskólans á Flateyri við störf þar og því sé mjög brýnt tillagan samþykkt í félögum sem sagt hafa upp samningum, mun það væntanlega skoðast sem frávísun á fyrri ákvörðun félags- funda um uppsögn samninga. Snær Karlsson starfsmaður VMSÍ sagði eftir fundinn í hádeg- inu í gær að þar hefði ekki verið tekin nein ákvörðun um fram- haldib, heldur væri það í hönd- um hvers abildarfélags fyrir sig. Á fundinum ræddu menn hinsveg- ar stöðuna sem upp væri komin og báru saman bækur sínar, auk þess sem þeir fengu svör vib ýms- að senda þangaö þjálfað starfs- fólk. Guðrún Alda annaðist sjálf leikskólabörnin á Flateyri um 10 daga skeið rétt eftir hörmungarn- ar ásamt Önnnu Jónsdóttur leik- skólakennára. „Fyrst eftir aö svona gerist sýna fjölmiðlar og almenningur þess- um málum mjög mikinn stuðn- ing, sem er náttúrlega gott, en um lögfræðilegum álitaefnum. Töluverður hiti er enn í forystu- mönnum einstakra verkalýðsfé- laga vegna niðurstöðu launa- nefndar og ekki loku fyrir það skotið ab á einhverjum fundum verði borin upp tillaga um heim- ild stjórnar og trúnabarmanns- ráðs til að grípa til aðgerða. Þá hefur samninganefnd ríkis- ins borið brigður á réttmæti upp- sagnar Starfsmannafélags ríkis- stofnana vegna þess ab uppsögn félagsins kom í hús fyrir utan skrifstofutíma. -grh síðan hættir okkur til að gleyma þessu fólki í dagsins önn, en þá er þörfin kannski mest." Guðrún segir aö börnin frá Súðavík þurfi ekki síður stubning nú en fyrst eftir sbjóflóðið, og lit- ið sé á þetta sem verkefni fram á vor. Þab sé þó fyrst og fremst kennaranna fyrir vestan að meta þörfina og hvernig ab hjálpinni sé staðib. Skólinn skipti gríðar- legu máli. „Ég var mjög hissa þegar al- mannavarnakerfið fór í gang eftir Flateyrarslysið, aö þá voru kenn- arar ekki hluti af þeim hópi sem stofnaður var til stuönings fórn- arlömbunum. Þá var mennta- málaráðuneytiö ekki með í ráöu- neytisstjóranefndinni. Svo þegar ég kem á staðinn skömmu eftir snjóflóðið sé ég að það er skólinn og fiskvinnslan sem kemur mannlífinu aftur í gang. Þab mæðir mjög mikið á kenn- urum sem vinna með barnahóp sem eru að vinna sig út úr sorg og við viljum stybja þessa kennara til að geta haldið áfram sinni kennslu. Þetta er svo gífurlegt álag að fólk getur ekki skilib þab án þess að upplifa það sjálft." -BÞ Tillaga launanefndar borin undir atkvceöi í mörgum félögum á morgun, miövikudag. Jökull á Höfn: Úrslitin geta oröið á hvorn veginn sem er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.