Tíminn - 05.12.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.12.1995, Blaðsíða 12
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Stranda og Nor&urlands vestra: Su&vestan kaldi • Austurland a& Clettingi og Austfir&ir: Hvassviöri e&a stormur og meö skúrum. Hiti 3 til 7 stig. rigning en lægir þegar lí&ur á daginn og styttir upp. Hiti 4 til 7 stig. Þri&judagur 5. desember 1995 • Noröurland eystra: Suövestan kaldi og þurrt a& mestu. Hiti 4 til 7 • Su&austurland: Sunnan hvassvi&ri og rigning en lægir smám sam- stig. an, fyrst verstan til. Hiti 7 til 9 stig. Sameining sex sveitarfélaga á Vestfjöröum sam- þykkt. Jarögöngin opnuö fyrir umferö 20. des. nk.: Kosið í vor um nafn og stjórn Möröur Árnason, þingmabur Reykvíkinga, spurbi fjármála- rábherra hvort rétt væri ab til- tekinn sendiherra hefbi 660 þúsund krónur í mánabarlaun og ritari í sama sendirábi hefbi 275 þúsund í laun. Hann kvab upplýsingar um þetta hafi komib fram í frétt- um fjölmibils fyrir skömmu og þar hafi einnig komib fram ab þarna væri ab stórum hluta um skattfrjálsar launagreibsl- ur ab ræba eba 415 þúsund krónur af launum sendiherr- ans og 138 þúsund af launum ritarans. Fribrik Sophusson, fjármála- rábherra, kvabst ekki geta svar- ab þessu án athugana og bab viökomandi þingmann ab leggja fram formlega fyrirspurn í þinginu til þess ab unnt væri ab veita honum gleggri svör. Friörik kvabst einnig efins um aö fyrirspurninni væri beint til rétts ráöherra því launagreibslur vegna sendiráöanna fæm sem ein greiösla úr ríkissjóöi en væri skipt niöur á vegum utanríkis- íbúar í sex sveitarfélögum á noröanveröum Vestfjörbum samþykktu sameiningu sveit- arfélagana meb yfirgnæfandi meirihluta atkvæba í kosning- um sem fram fóru um sl. helgi. Formleg sameining þessara sveitarfélaga kemur til framkvæmda um mitt næsta ár, en þau eru ísafjöröur, Flat- eyri, Þingeyri, Subureyri vib Súgandafjörb, Mýrarhreppur í Dýrafirbi og Mosvallahreppur í Onundarfirbi. Stefnt er aö því aö kjósa í nýja sameinaöa sveitarstjórn 11. maí í vor á næsta ári og er fastlega búist við aö þá veröi einnig kos- ið um nafn á sveitarfélaginu. Ýmsar hugmyndir eru á lofti um nýtt nafn og m.a. ísafjarðar- byggö, Noröurbyggb eða jafnvel ísafjöröur og nágrenni. Hins- vegar er ljóst aö gömlu nöfniri munu halda sér, þótt sameinaða sveitarfélagiö fái sér heiti. Sam- kvæmt hugmyndum samstarfs- nefndar um sámeininguna er reiknað með aö 11 bæjarfulltrú- ar verði í stjórn hins nýja bæjar- félags. Þá er þaö táknrænt fyrir sameininguna aö þann 20. des. nk. verður opnaö fyrir umferð um jarðgöngin undir Breiöa- dalsheiöi. En án tilkomu þeirra hefði sameining sveitarfélag- anna varla oröið aö veruleika. Alls greiddu um 1600 manns atkvæði sem féllu þannig aö 1204 voru meö sameiningu sveitarfélagana en 396 voru á móti. Á kjörskrá voru 3090 manns þannig aö atkvæöi greiddu aðeins 52,6%. Kjörsókn var mest í Mýrarhreppi, 58%, en minnst á ísafirði, eöa 47%. Af einstökum stööum var fylgi viö sameininguna mest á Suöureyri viö Súgandafjörð, rúm 90% en minnst á Þingeyri, eöa 64,7%. Bilun í símstreng talin hafa valdiö því aö almanna- varnaflautur rufu nœturkyrrö hluta Reykvíkinga. Aö- alfulltrúi Almannavarna: Alvarlegt mál 46 Reykvíkingar höfbu sam- band vib stjórnstöb Almanna- varna í fyrrinótt eftir ab bilun í símstreng oili því ab flautur í grennd vib Ellibaárnar fóru af stab og sendu frá sér hljób í tæpa klukkustund, frá 2.38- 3.56. Að sögn Hafþórs Jónssonar, að- alfulltrúa Almannavarna, er þaö alvarlegt mál þegar svona kring- dagur til jóla umstæðar skapast en hann segir þá Reykvíkinga sem vöknuðu upp viö vondan draum hafa haldið stillingu sinni. Hættumerki Al- mannavarna er þrjú hljóðmerki en flauturnar gullu meö öörum hætti. Vibgerb stóð yfir í gær og er or- sök bilunarinnar talin raki í sím- streng. Á Meistaravöllum hefur flauta farið af stað eftir að raki komst í strenginn. „Það er auðvitað óþægilegt þeg- ar fólk veröur fyrir þeirri reynslu um miðja nótt ab flauta sem gengur undir nafninu viðvörun- arflauta fer á gefa frá sér hljóð- merki. Hins vegar eru merki Al- mannavarna „kóduð" og þetta voru aballega löng og brotin hljóð en þetta er mjög óþægilegt. Hvað þab varðar er þetta alvarlegt mál," sagði Hafþór Jónsson í sam- tali viö Tímann í gær. -BÞ Samtök norrœnna kennara: Eiríkur kosinn for- maður Á stjórnarfundi sem haldinn var í Osló 29. nóvember sl. var Ei- ríkur Jónsson, formaður Kenn- arasambands íslands, kosinn formaður Samtaka norrænna kennara. Christer Romilson, Svíþjóö, var kosinn varaformaö- ur. - BÞ Eftir sameininguna nær hið nýja sveitarfélag frá Arnarfirði og vestur í Djúp. Kristinn Jón Jónsson forseti bæjarstjórnar á ísafirði segir ab menn séu almennt mjög ánægöir með úrslitin og þá sér- staklega hvað þau voru afger- andi. Hann segir mikið starf framundan vegna sameiningar- innar og ljóst ab taka verður eitthvert tillit til hennar við þá vinnu sem unniö er aö t.d. vib gerð fjárhagsáætlunar ísafjarðar. En töluvert hagræði veröur vib sameininguna sem mun spara töluverða fjármuni þegar fram í sækir, bæði hvað varðar mann- skap og samnýtingu á ýmsum svibum. -grh Eldvarnadagur á landvísu. Cuömundur Karl Halldórsson slökkviliös- maöur rœddi í gœr viö nemendun Vesturbœjarskóla um eldvarnir, en dagurinn var helgaöur eldvörnum á landsvísu. Þá heimsóttu slökkviliösmenn flesta grunnskóla landsins meö hátt í50 þúsund nemendum. Þar var lögö áhersla á var- kára umgengni viö eld og hugaö aö eldvarnabúnaöi heimila ásamt öörum forvörnum. grh/rímamynd: bc Samþykkt á stjórnarfundi íslenska járnblendifélagsins aö verja 300 milljónum til mengunarvarna á ncesta ári: Stækkun könn- uð enn frekar Stjórn íslenska járnblendifélagsins samþykkti fjárhagsáætlun fyrir næsta ár á fundi sl. föstudag. 300 milljónum kr. verður varið í meng- unarvarnir, en eins og fram kom í Tímanum fyrir helgi er þeim nokkuð ábótavant að sögn Jóns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra. Á fundinum var ennfremur rætt um stækkun og segir Jón bæbi já- kvæðar og neikvæbar hliðar á því máli. Framkvæmdastjórn hafi verið gert að skoða ákveðin atriði frekar og verði sérstakur aukafundur hald- inn í febrúar þar sem viðbótarat- huganir verði teknar til meðferðar. Jón segir að ef stækkun veröi samþykkt séu menn að tala um fjár- veitingu sem þurfi að skila sér til baka á tímabilinu 1999-2011 og ómögulegt sé að loka augunum fyr- ir því að enginn viti hvernig við- skiptaheimurinn muni líta út þá. þótt verð á kísiljárni sé mjög gott um þessar mundir og hafi hækkaö síðan í sumar. „Ef við gætum verið vissir um að geta selt úr nýjum ofni á því verði sem vib erum ab fá núna, væri það vissulega ánægju- legt," sagði Jón Sigurösson í samtali við Tímann í gær. -BÞ s Möröur Arnason, þingmaöur spyr fjármálaráöherra: Hefur sendiherra 660 þúsund kr. á mánuði? ráðuneytisins. Friðrik sagði einnig að fyrir nokkrum árum hafi verið rætt um að skattleggja launatekjur sendiráðsstarfs- manna að meira leyti en nú er gert en frá því horfið vegna þess að talið hafi verið að hér sé um kostnaöargreiðslur að stórum hluta að ræba. -Þl Pappírsleysi hrjáir Tímann Pappírsleysi hrjáir nú útgáfu Tím- ans. Vegna truflana í öflun aö- fanga hefur Tíminn orbið að skera niður síðufjölda frá því sem venjulega er, þar sem ekki hefur verið til pappír í prentsmiöjunni. Eins og margir tóku eftir um helg- ina var blabiö 4 síðum minna en venjulega og duttu við þaö út nokkrir fastir liðir. Nú er komið í ljós að ekki mun rætast úr papp- írsmálum fyrr en á fimmtudag þannig að blaðið í dag og á morg- un verður fjórum síðum minna en venjulega og efnistök því önn- ur en menn eiga að venjast. Stefnt er að því ab bæta þetta upp með heldur stærra blaöi þegar pappír- inn kemur. ■,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.