Tíminn - 22.03.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.03.1996, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. mars 1996 wífWfHll 11 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . A morgun veröa í fyrsta sinn haldnar beinar lýbrœbislegar forsetakosning- ar í Taívan, en þœr kosningar hafa farib mjög fyrir brjóstib á Kínverjum vegna þess ab Kínverjar líta svo á ab Ta- ívan sé hluti af Kína og því sé ekki réttlcetanlegt ab halda þar sjálfstœbar forsetakosningar. Á myndinni má sjá Taívanbúa hjóla framhjá kosningaspjöldum sem fest hafa verib upp á brúarhandrib. Reuter Israelsmenn sprengja heimili árásarmanna ísraelskir hermenn sprengdu í loft upp tvö hús á Vesturbakk- anum í gær, sem voru heimili tveggja palestínskra sjálfs- morðsárásarmanna. í fyrradag voru þrjú hús sprengd og eitt innsiglab. Fjölskyldur árásar- mannanna bjuggu enn í húsun- um á&ur en þau voru lögb í rúst. Herinn hefur beitt Palestínu- menn hörbum aögerðum frá því ab 58 manns létust í fjórum sjálfsmorðsárásum í lok febrúar og byrjun mars. Meðal annars hefur Palestínumönnum verið meinað að fara yfir landamærin til ísraels, einnig þeim sem þar stunda atvinnu sína. Bæði Palestínumenn, ýmis mannréttindasamtök og sum vinstrisinnuö stjórnmálasam- tök í ísrael hafa fordæmt húsa- sprengingamar og segja þær óréttlátar hóprefsingar sem geri ekki annað en ala á andúð Pal- estínumanna. ísraelska stjórnin segir hins vegar að með spreng- ingunum eigi að fæla aðra frá því aö gera sjálfsmorðsárásir, með því að ljóst verbi aö þab muni koma niður á fjölskyldum þeirra. L T I VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN © @ Vlnnlnjjar Fjóldl vinnlnga Vlnnlng*- upphob 1 . 6*6 3 17.176.600 o 54 6 C.. .aöMus 0 538.801 3. »*« 4 52.270 4. .U6 203 1.630 r 346 D. ••úmub 671 210 Samtals: 881 52.749.481 AUnd: 52.749.481 1.219.681 Uppisingar un vnnvrgaoiur tást emg i s'msvara 568-151 leQaGrœnunLmen8QO€611 oq 1 toxlavarpi á b'öu 453 Fleiri hafa gagnrýnt þessar að- gerðir. M.a. hafa Frakkar sagt að áhrif þeirra gætu oröið þveröfug við það sem ætlast er til. „Við skiljum vel að ísraelsk stjórn- völd beiti ákveðni í baráttu sinni gegn hryöjuverkum eftir hinar hörmulegu árásir sem valdið hafa ómældri sorg í landi þeirra og gengið fram af al- menningsálitinu í heiminum," sagði Jacques Rummelhardt, talsmaður franska utanríkis- ráðuneytisins. „En við teljum líka að aðgerðir á borð við þess- ar, að sprengja heimili í rúst, muni hreint ekki styrkja and- stöðu (meðal Palestínumanna) við hryðjuverk heldur aðeins auka stuðninginn við þau," sagði hann. -GB/Reuter Framsóknarflokkurinn Þingmanna Framsóknarflokksins á ferb um Suburland Eitt þab mikilvægasta í starfi þingmanna er ab hitta og rábtæra sig vib fólkib í kjör- dæminu. Alþingismennirnir Gubni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason verba í heimsókn í fyr- irtækjum í Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars og bibja sem flesta sem því koma vib ab hitta sig og spá í framtíbina á fundi í Duggunni í Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verbur Magnús Stefánsson alþingismabur. Allir velkomnir Fundarbobendur Gubni Isólfur Gylfi Fundarboö Þorlákshöfn — Ölfus Magnús ísafjörður 1;;, f oq iŒ ís^-m nágrenni Gunnlaugur Hjálmar Almennur stjómmálafundur verbur haldinn á Hótel ísafirbi mánudaginn 25. mars kl. 20.30. Frummælendur verba alþingismennirnir Gunnlaugur M. Sigmundsson og Hjálm- ar Árnason. Fundarefni: Bankamál Nýjar áherslur um vinnumiblun og atvinnuleysistryggingar Réttindi og skyldur opinberra starfsmanna Nýjar reglur í veibistjórnun smábáta Framsóknarílokkurinn FÉLAGSMÁLARÁÐUNEVTIÐ Ráöstefna um at- vinnumál kvenna haldin föstudaginn 22. mars á Hótel KEA á Akureyri kl. 9.30-18.00 Setning Árni Cunnarsson, abstobarmabur félagsmálarábherra Ávarp fulltrúa Akureyrarbæjar Fyrirlesarar og umræbuefni: Sérstakur opinber stubningur vib konur í atvinnulífinu: 10.00-10.15 Ingibjörg Broddadóttir, deildarstjóri í félagsmála- rábuneyti: Kvennasjóbur félagsmálarábuneytis. 10.15- 10.30 Herdís Sæmundardóttir, formabur undirbúnings- nefndar um lánatryggingasjóð: Lánatryggingasjóbur kvenna á íslandi. 10.30- 10.45 Sigurður Snævarr, hagfræbingur á Þjóðhags- stofnun: Forréttindi eba jákvæb mismunun? 10.45- 11.10 Umræður og fyrirspurnir Rábgjöf og átaksverkefni: 11.10- 11.25 Elsa Cubmundsdóttir, atvinnurábgjafi Sambands ísl. sveitarfélaga á Vestfjörbum: Atvinnuráðgjöf til kvenna í þéttbýli og dreifbýli. 11.25-11.40 Hulda Ólafsdóttir, varaformabur atvinnumála- nefndar Reykjavíkurborgar: Reykjavíkurborg — atvinnumál kvenna. 11.40-12.00 Umræbur og fyrirspurnir 12.00-13.30 Matarhlé 13.30- 13.45 Ávarp félagsmálarábherra, Páls Pétursonar Ný vibhorf gagnvart konum í atvinnulífinu: 13.45- 14.00 Hrafnhildur Sigurðardóttir útibússtjóri, Lands- banka íslands: Konur og karlar sem vibskiptamenn í bönkum. 14.00-14.15 Baldur Pétursson, deildarstjóri í ibnabar- og við- skiptarábuneyti: Átaksverkefni ibnaðarrábuneytis. 14.15- 14.30 Ingunn Svavarsdóttir, sveitarstjóri Öxarfjarbar- hreppi: Örlánastofnun: Micro Credit: 14.30- 14.45 Sigmar B. Hauksson þjóöfélagsfræðingur: Hugarfarsbreyting í atvinnumálum kvenna á landsbyggbinni. 14.45- 15.10 Umræbur og fyrirspurnir. 15.10- 15.40 Kaffihlé. Atvinnumál kvenna í dreifbýli: 15.40- 15.55 Drífa Hjartardóttir, formabur Kvenfélagasam- bands Islands: Atvinnumöguleikar og abstæbur kvenna á lands- byggbinnni. 15.55-16.10 Líneik Anna Sævarsdóttir, endurmenntunarstjóri við Bændaskólann á Hvanneyri: Símenntun og atvinnusköpun. 16.10-16.35 Fyrirspurnir og umræbur. 16.40- 18.00 Almennar umræður. Fundarstjóri: Elín Líndal, formabur Jafnréttis- rábs. Fundarritari: Elín Antonsdóttir atvinnurábgjafi hjá Iðnþró- unarfélagi Eyjafjarbar. Opib hús hjá Menntasmibju kvenna á Akureyri fyrir ráb- stefnugesti. Þátttökugjald er 1.000,- kr. og er matur og kaffi innifalib. Kaffiveitingar eru í bobi Akureyrarbæjar. A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... ■BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERDINNI” 1C VÍK f \ Innilegar þakkirfyrir auösýnda samúö og hlýhug vib andlát og útför Björns Bjarnarsonar fyrrv. rábunautar hjá Búnabarfélagi íslands Hagamel 34, Reykjavík Sérstakar þakkir til starfsfólks móttökudeildar Hjúkrunarheimilisins Eirar. Rita Bjarnarson Ella B. Bjarnarson Helgi Torfason Sigrún Bjarnarson Magnús B. Eyþórsson Jón Bjarnarson Cubrún S. Kartsdóttir og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.