Réttur - 01.02.1921, Side 4
4
Réttur.
verjans, um uppreisf útlimanna gegn maganum, er enn í sínu
gildi. Ályktunin sú, að öllum aðilum einnar þjóðar muni
hollast til lengdar að vinna allir saman, en ekki í andstæð-
um smáhópum, þó að þeir hópar gætu notið fullrar hvíldar
um stundarsakir, eða einn orðið fengsælli í bili, einmitt af
því að gera of frekar kröfur um kaup eða vinnu til hinna,
er hann skifti vi*. F*ar sem hin óeðlilega samkepni flokk-
anna t d. um kaup og vinnukröfur gengur lengst, skapast
sú trú og venja, að samkomulag náist að eins með því móti,
að annarhvor aðili eða báðir minki kröfur sínar, fórni ein-
liverju til þess. Petta ber þann blæ, að stétta-samtökunum
íylg' alöj, sem eigi verði undan tlúið. En hins vegar sjálf-
sögó skyl ia að g ta þess, að sjálfsfórnirnar verði sem minst-
ar, en blóötaka andstæðmganna sem allra mest.
Á hinn bóginn er þess að gæta, sem mörgum er óljóst,
að í samvinnufélögum þarf enginn stétt né flokkur að fórna
hinum neinu, heldur er áhugamálum þeirra allra og hags-
munum betur borgið í samvinnustarfsemi. en án hennar.
Þetta ætti að vera nægilega Ijóst þeim, sem nokkuð hugsa
um félagsmál og ástæður þjóðarinnar. Henni er stórtjón að
því t. d., að íélag »stórborgara« í Reykjavík og alþýðuflokk-
urinn, ali á úlfúð og hatri hvor til annars, þangað til því er
framfylgt með stofnun óaldarflokka og lögregluhers. Sá svarti
blettur í sögu þjóðarmnar ber vott um, hversu langt öfgar
skaóvænle^s skipui.igs geta leitt ekki heimskari þjóð en íslend-
ingar eru; og a þenn timum, þegar sjaifstæði landsins, efna-
hag og jafnvel framfæislu landsmarma er teflt í hættu.
UilitiÓ virðist svo ískyggilegt að eigi tjáir um að deila
hverjir eigi mesta sök á því, það er þegar að nokkru leyti
ljóst, að þjóðin kemst ekki hjá samábyrgð á skuldum lands-
manna við útlönd; og þá verður að taka því með hugarfari
og venj itn samvinnumanria. Peir standa hlið við hlið, að
minsta kosti í tlestum sveitahéruðum undir merki »Sambands
íslenzkra Samvinnufélaga*, án þess að flytja kærur eða halda
vörð hver uin annan! Þeir eru enn ekki orðnir svo hræddir
við öfgarnar af því skipulagi, sem þeir hafa sett sér. Þrátt