Réttur


Réttur - 01.02.1921, Síða 16

Réttur - 01.02.1921, Síða 16
16 Réttur. ana. Þeirra áhrif eru jafnan mest á flestum sviðum. Þeir standa stjórnunum næst. Úr þeirra flokki koma þeir stjórn- málamennirnir, sem mestu ráða. Kjör þeirra og hagsmunir sameina þá ósjálfrátt. Og hjá þeim eiga upptök sín þau at- vinnufyrirtækt, sem valda erjunum milli ríkjanna. Þannig sölsa fáeinir menn undir sig auð og völd; en með því eru lögð höft á eðlilega þróun þjóðfélagsins, því hlunn- indin, einkaréttindin, sem fáeinir menn njóta, safna jafnframt öllum yfirráðum — allri sfjórn í hendur þeirra sömu manna. Einkaréttindi eru sem sagt ein helzta ófriðarkveikjan! Yfirstandandi styrjöld á rót sína að rekja til stórkostlegs öfugstreymis í afstöðu manna og þjóða hvorra til annara — einkaréttindanna, Með aðeins einu móti er hægt að koma í veg fyrir styrjaldir eins og þær, sem nú eru háðar — að kipt sé burtu orsökunum. (Niðurl.)

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.