Réttur


Réttur - 01.02.1921, Side 35

Réttur - 01.02.1921, Side 35
Heillar aldar rangsleitni. 35 hæðar þessarar og horfir niður á hinar miklu námubúðir ]ó- hannesborgar, sem breiða sig út fyrir neðan með sínum fjall- háu haugum af hvítum sandi og grjótrusli, með námureyk- háfum, sem spúa þykkum reykjarmekki, með sínum 70,000 Kaffíra og 80,000 annara manna og kvenna af öllum litum og þjóðum, safnað hér sarnan á fáum árum á stað, þar sem synir Búanna fyrir 15 árum síðan ráku sauði sína til vötnun- ar og konur Búanna sátu einar á kvöldin við húsdyrnar og hoifðu á sólarlagið, þá horfi maður niður á eina hina furðu- legustu sýn í heimi. Og það er undrunarvert. En meðan vér horfum á það, þá rís upp í huga vorum hugsunin um eitthvað enn þá undraverðara, og það er, hvernig að lítil bændaþjóð, sem lifað hafði í friðsælu landsins, sem hún elsk- aði, fjarri usla og skarkala borganna og samgengni við fjölda fólks, hefir á svo furðulegan hátt mætt erfiðleikum þeim, sem kringumstæðurnar hafa lagt þeim á herðar; hvernig þeir hafa, án allrar þekkingar á stjórnfræði og venjulegum reglum í pólitík, tekið á móti hinum stjórnarfarslegu erfiðleikuin og í allri hjartans einlægni reynt að leysa úr þeim með víðsýni og í frjálsum anda, og tekist það að miklu leyti. Þetta hefði verið ómögulegt fyrir alla aðra en þá, sem höfðu hið ein- kannilega og undraverða upplag fyrir stjórnkænsku og þá stjórnsemi og fyrirkomulag undir nýjum þjóðfélagsskilyrðum, sein virðist vera meðfædd gáfa allra þeirra þjóða, sem áttu rót sína að rekja til fljótsmynnanna á norðausturströnd ineg- inlands Evrópu, og sem bæði Englendingar og Hollendingar eiu kotnnir frá. Vér segjum ekki, að það finnist nokkur Sólon eða Lykurgus á meðal teiðtoga og stjórnenda Trans- vaal-lýðveldisins, en það eru þann dag í dag á meðal þeirra manna, sem hafa örlög þess með höndum, alvarlegir og hug- rakkir menn, sem eru að reyna með karlmensku og djúp- hygni að leysa þær þrautir, sem fyrir þeim liggja í víðsýn- um anda mannúðar og réttlætis. Og vér endurtökum það, að þeir eiga skilið að hafa sterka samúð allra alvarlegia og hugsandi manna, ekki að eins í Afríku, heldur einnig í Eng- landi* (Olive Schreiner: Words in Season, bls. 62). 3'

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.