Réttur


Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 36

Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 36
36 Uéttar. Ef gullnámurnar í Witwatersrand eru bornar saman við gullnámur í öðrum löndum, þá er það víst, að það er hægt að fullyrða, að ekki sé til neitt námuhérað í heimi, sem bet- ur sé stjórnað en Witwatersrand. þetta er því nær samhljóða álit manna, sem haft hafa margra ára reynslu í gullnámunum í Californíu, Ástralíu og Klondyke. Að svo miklu leyti sem Suður-Afríku snertir, þá er nóg að nefna sem dæmi demantanámurnar í Vestur-Griqualandi, þegar þær voru beinlínis undir sfjórn brezku stjórnarinnar. Pá sást þar varla annað en stöðugar uppreistir, uppþot og óútmalanleg óvissa um og hætta fyrir líf og eignir. í viðaukanum er útdráttur úr vitnisburði manna, sem sáu með eigin augum óstjórn þá, sem sérkendi ástandið í dem- antanámunum meðan þær voru undir brezkri stjórn; ástandi, sem er jafn ólíkt ástandinu í Witwatersrand-gullnámunum eins og nótt er degi. Seinna meir mun verða minst á stjórn- arfyrirkomulagið í gullnámuhéruðunum í Suður-Afríku-lýðveld- inu. Eins og stendur verðum vér að renna angunum yfir viss öfl, sem höfðu sprottið upp og vaxið við demtantanám- urnar í Höfðanýlendunni og sem hafa innleitt ný og afar mikilsverð atriði í ástandið í Suður-Afríku. Stjórnmálastefna Breta í Suður-Afríku hafði hingað til verið öðru h'oru og að meiru eða minna leyti undir áhrifum her- valdsarida og þessa innlimunar ákafa, sem er svo sérkenni- legur fyrir viöskiftagáfur þjóðarinnar. Pað var samt sem áð- ur stjóinmálastefna, sem að öðru leyti hafði verið haldin á beinum línum og hægt væri að réttlæta með því að segja, að hún hefði verið nauðsynleg til hagsmuna alrikisins. En auðvaldið var sá nýi leikandi, sem nú var í þann veginn að koma fram á leiksviðið í mikilsverðu hlutverki í sögu Suður- Afríku. Hinn náttúrlegi mismunur milli manna kemur best fram í hinum breytilegu áhrifum, sem einn maður getur haft á annan. Ptssi áhrif geta verið trúarlegs, siðferðilegs, stjórn- arfarslegs eða beinlínis efnalegs eðlis. Efnaleg áhrif koma venjulega fram sem peningaviðskifti eða »hinn fjárhagslegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.