Réttur


Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 41

Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 41
Heillar aldar rangsleitni. 41 þreifaði fyrir sér hjá yfirumboðsmanninum, og hverju haldið þið, að Sir Henry Loch, fulltrúi Hennar Hátignar í Suður- Afríku, hafi svarað? Vér vitnum í hina sömu leynibréfabók, sem vér höfum þegar getið um, og tilfíerum úr bréfi dag- settu 1. júlí og skrifað til Wernhers, meðeiganda í hinu vold- uga verzlunarfélagi, Wernher, Beit & Co., sem fylgir: »Sir Henry Locli, (em eg hefi haft tvö einkasamtöl við at- einn) spurði mig að okkrum mjög svo ótvíræðum spurning- um, svo sem þess, hve mikil vopn vér hefðum í Jóhannes- borg, hvort íbúar borgarinnar gætu haldið henni í sex daga, þangað til hjálp gæti komið o. s. frv., og sagði blátt áfram, að ef hér hefðu verið 3000 riflar með skotfærum, þá hefði hann vissulega komið yfir.« (Transvaal green book No. 1 of 1896. Og svo framvegis í sama tón. Sir Henry Loch staðfesti tveim árum seinna sannleika þessara orða með því að hæla sér opinberlega af því í Lávarðadeildinni, að hann hefði haft í ráðum að útbúa innrás inn í Suður-Afríku-lýðveldið. Og alt þetta gerðist meðan hann (Sir Henry Loch) var gestur stjórnar vorrar, og hafði með höndum vingjarnlegar samningatilraunir um velferðarmál brezkra þegna. Niður í slíkt svívirðingardjúp hafði stjórnmálastarf Breta í Suður Afríku þegar sokkið. En enn þá dýpra hyldýpi átti samt eftir að opnast fyrir þá innan tveggja ára. Hinu leynilega samsæri auðmanna og hervaldsmanna til að steypa Suður-Afríku-lýðveldinu óx nú óðum fiskur um hrygg, því einmitt á þessum tvísýnu tímum varð hr. Chamberlain nýlendumálaráðherra. í leyniskjölum samsærismanna er hvað eftir annað minst á nýlendumálaráðuneytið á slíkan hátt, að þegar það er tekið í sambandi við það, sem síðar hefir komið fram og hve vel hefir tekist að halda sannleikanum niðri, þá styrkir það stórum þá skoðun um allan heim, að nýlendu- málaráðuneytið hafi vilað um, ef ekki beint átt þátt í, hina níðingslegu árás á Suður-Afríku-lýðveldið. Pað er óþarfi að fara mörgum orðum um Jameson-innrás- ina. Heimurinn hefir ekki enn þá gieymt, hvernig að stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.