Réttur


Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 47

Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 47
Heillar aldar rangsleitni. 47 þrætumálinu, þar sem hann segir: Eftir 1286 og eftir því sem tímar liðu fram, þá hafði brezka stjórnin ástæðu til að kvarta yfir þeim hætti, hvernig lögunum var framfylgt, og þar sem það virtist ómögulegt að ná samkomulagi með bréfa- viðskiftum, þá tók Ripon greifi þá leið, sem álitin er réttust eins og á stendur, nefnilega þá, að stinga upp á því við Suður Afríku lýðveldið að málið yrði lagt í gerðardóm. Retta var samþykt...; af því að stjórninni virðist að gerðardómur í slíkum málum, sem þessu sé hin óhlutdrægasta, réttlátasta og mest fulluægjandi leið út úr slikum erfiðleikum, og að síð- ustu, af því að aðili að samningi samkvæmt öllum reglum hnilbrigðrar sanngirni, getur ekki búist við því, að hans skiln- ingur verði álitinn af hinum aðilanum sem hinn eini rétti og gildi. Og jafnvel þótt þessi stjórn sé fastlega sannfærð um það, að það yrði hægra að fá réttlátan og óhlutdrægan úr- skurð í Suður Afríku en í nokkurum öðrum stað, þá óskar hún, með tilliti til hinna andstæðu atriða, efna, áhugamála og eftirlangana, sem nú gera vart við s;g í Suður-Afríku, og til þess að forðast jafnvel minsta útlit á því, að hún gæti eða óskaði eftir að hafa áhrif á úrskurðinn sér í hag, að leggja það til, að forseti svissnesku bandaríkjanna, sem álíta má að standi algerlega utan við deilumálin, og hafi hvorki samúð né óbeit á hvorugum málsaðila, verði beðinn að útnefna færan lögfræðing, eins og oft hefir þegar verið gert í alþjóða- deilumálum. Stjórnin mundi ekkert hafa á móti því, að tími gerðardómsins yrði takmarkaður, og lýsir yfir því nú þegar, að hún tnuni fúslega beygja sig undir úrskurð dómsins, ef hann skyldi, á móti vonum hennar, verða henni andstæður. Stjórnin endurtekur þá velmeintu ósk, að stjórn Hennar brezku Hátignar geti fallist á þessa tillögu; og þar sem nú er.farið að halda fram fullyrðingunum um brot á samningnum jafn- vel hér í Suður Afríku, svo að tilfinningar manna komast og haldast meira og meira í æsingarástandi, þá mun stjórn þessi verða glöð, ef hún getur fengið að vita ákvörðun stjórnar Hennar brezku Hátignar eins fljótt og auðið 'er.« Pessu svaraði brezka stjórnin svo, að samkvæmt samningn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.