Réttur


Réttur - 01.01.1970, Page 11

Réttur - 01.01.1970, Page 11
Bifreið yðar er yel tryggð hjá okkur Við viljum bcnda bilreiðacigendum á eftirlaldar tryggingar og þjónustu hjá Samvinnutryggingum: OAbyrgðarlrygging Bónuskerfiö hefur sparað bifreiða- eigendum milljónir króna frá þvi að Samvinnutryggingar beitlu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að'60% afslátt af iögjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfritt. ©Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%,;ef bifreið er tjónlaus i eitt ár. — Auk þess lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- ábyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin i hverju tjóni. ®Hálf-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850.00 á ári. OÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkutrygging fyrir ökumenn. og farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald kr. 250.00 á ári. ©Akstur í útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþj'óðlegt tryggingar- skirteini ,,Green Card", ef þeir ætla utan með bifreiðir, án aukagjalds. ®10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið i 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent í tótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldíriir ellefta árið. Hafa samtals á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið þessi verðlaun. 1. mai sl. fengu 225 bifreiða- eigendur fritt iðgjald o'g námu brúttóiögjöld þeirra kr. 1.148.100,00. OTekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekju- afgang af biíreiðatryggingum sex sinnum á liðnum árum. Samtals nemur greiddur tékjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá þvi 1949 ©Þegar tjón verður Alt kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Tryggið bifreið yöar þar sem öruggast og hagkvæmast er að tryggja. SAMVIIVNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3. SlMI 38500

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.