Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 5

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 5
Bankinn sem hefur launafólk landsins að baki Alþýðubankinn er stofnaður af aðildarsamtökum Alþýðusam- || bands íslands, í umboði 40 þúsund félagsmanna þess, í því skyni að efla menningar- og félagslega starfsemi verkalýðs- hreyfingarinnar, og treysta at- vinnuöryggi launafóiks á íslandi. Til þess að þessum tilgangi verði náð, er ör vöxtur Alþýðu- bankans nauðsynlegur. Það er þegar sýnt að launafólk er sér meðvitandi um þessa nauðsyn, því á fyrsta starfsári bankans tvöfölduðust heildar- innistæður hans. Launafóik í öllum greinum atvinnulífsins. Eflið Alþýðubankann, bankann ykkar.

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.