Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 1
JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR: LIFANDI VATNIÐ... Skáldsagan, sem mun verða talin skáldsaga ársins 1974. Gnæfandi tindur á skáldskaparferli höfundarins, bók, sem enginn unnandi íslensks skáldskapar getur látið fram hjá sér fara ólesna. — Svona er hægt að skrifa, ef maður kann til þess. ÚLFAR ÞORMÓÐSSON: ÁKÆRAN. SÓKNARNEFNDIN GEGN SÉRA PÁLI „Ákæran getur minnt á Kristnihald undir Jökli: biskup í Reykjavík, prestur í þorpi úti á landi. Frásagnaraðferðin er hinsvegar nær Gunnari og Kjartani Vésteins Lúðvíkssonar. . .“ — Erlendur Jónsson í Morgunblaðinu. — Þessi bók vekur umtal og kann jafnvel að hneyksla suma. Eruð þér á bandi prestsins eða sóknarnefndarinnar? Skuggsjá - Bókabúð Olivers Steins - Hafnarfirði

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.