Réttur


Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 1

Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 1
JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR: LIFANDI VATNIÐ... Skáldsagan, sem mun verða talin skáldsaga ársins 1974. Gnæfandi tindur á skáldskaparferli höfundarins, bók, sem enginn unnandi íslensks skáldskapar getur látið fram hjá sér fara ólesna. — Svona er hægt að skrifa, ef maður kann til þess. ÚLFAR ÞORMÓÐSSON: ÁKÆRAN. SÓKNARNEFNDIN GEGN SÉRA PÁLI „Ákæran getur minnt á Kristnihald undir Jökli: biskup í Reykjavík, prestur í þorpi úti á landi. Frásagnaraðferðin er hinsvegar nær Gunnari og Kjartani Vésteins Lúðvíkssonar. . .“ — Erlendur Jónsson í Morgunblaðinu. — Þessi bók vekur umtal og kann jafnvel að hneyksla suma. Eruð þér á bandi prestsins eða sóknarnefndarinnar? Skuggsjá - Bókabúð Olivers Steins - Hafnarfirði

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.