Réttur - 01.08.1979, Page 1
Kaupfélag Eyfirðinga hvetur alla landsmenn til að afla sér auk-
inna upplýsinga um störf og tilgang samvinnufélaganna og mínn-
ir um leið á nokkur megin stefnumið þeirra.
* Samvinnufélögin eru grundvölluð á lýðræði og jafn-
rétti.
* Skipulag samvinnufélaganna felur í sér félagslega
eign á atvinnutækjunum.
* Samvinnufélögin þjóna engum hagsmunum öðrum
en hagsmunum almennings og þar með þjóðarinnar
allrar.
* Samvinnufélögin reka viðskipti og þjónustu á sann-
virðisgrundvelli.
* Samvinnufélögin leggja áherzlu á vörugæði og við-
skiptagæði, þ. e. góðar vörur fyrir réttlátt verð.
* Samvinnufélögin eru vettvangur fyrir samstarf fram-
leiðenda og neytenda, báðum aðilum til hagsbóta.
* Samvinnufélögin eru tæki fólksins til byggðaþróunar
og byggðajafnvægis.
* Samvinnufélögin leggja áherzlu á eflingu alíslenzks
atvinnulífs.
* Samvinnufélögin efla félagsþroska og um leið heil-
brigðan metnað og reisn þjóðarinnar.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA