Réttur - 01.08.1979, Page 11
FflLID IIALD
Jóhannes Björn
Heimur æðri viðskipta og alþjóðlegs leynimakks er lokaður heim-
ur, þar sem ákvarðanir fárra útvaldra ráða örlögum milljóna ein-
staklinga í öllum löndum. FALIÐ VALD gefur okkur innsýn í þenn-
an dularfulla heim og svarar spurningum eins og:
* Hvað er Round Table leynifélag-
ið?
* Hvaða einstaklingar standa að
baki hinum forvitnilega Bilder-
berg hóp?
* Hverjir eiga alþjóðlegu bankana
og hver er þáttur þeirra í hægri-
og vinstribyltingum víða um
heim?
* Hver ræður C.F.R., félaginu sem
nefnt hefur verið „ósýnileg rík-
isstjórn Bandaríkjanna?"
* Hvað hefur verið að gerast með
leynd í Rússlandi síðan 1917?
* Hvers vegna var bolsévíkabylt-
ingin fjármögnuð af nokkrum rík-
ustu mönnum heimsins?
* Hvaða auðmenn studdu Hitler til
valda?
* Hvaða bandarísk fyrirtæki fram-
leiddu hergögn fyrir þýska her-
inn öll stríðsárin?
* Hvaða öfl hafa sviðsett flestar
styrjaldir síðustu 160 ára og sjá
sér hag í að viðhalda jafnvæg-
inu?
+ Hver var staða einstaklingsins á
Vesturlöndum og hve nákvæm-
lega fylgist „stóri bróðir" með
einkalífi okkar?
Þær upplýsingar sem koma fram í FALIÐ VALD eiga vafalaust eftir að vekja
bæði ugg og reiði — en fyrst og fremst varar bókin við þeim öflum sem sjálf-
stæði okkar stafar e. t. v. mest hætta af.
Örn og Örlygur.
/