Réttur


Réttur - 01.10.1987, Side 15

Réttur - 01.10.1987, Side 15
Þórbergur Þórðarson: Mítt rómantíska æðí Þetta eru dagbækur, bréf og önnur óbirt rit Þórbergs frá árunum 1918-1929. eins konar framhald af Ljóra sálar minnar sem út kom í fyrra. Hér er kímni og sfrákskapur Þórbergs upp á sitt besta. Hann var einstakur bréfritari og i bókinni er að finna mörg skemmtileg sendibréf sem hann skrifaði vinum sínum á þriðja áratugnum. flest til Vilmundar Jónssonar landlæknis. Þá eru birt dagbókarbrot úr hinum fraegu orðasöfnunar- leiðöngrum Þórbergs og frásögn af fyrstu utanlandsferð hans þar sem hann dvaldi fyrst í Englandi en sótti svo alþjóðaþing guðspekinga ( París. Hér eru líka birtir fyrirlestrar um guðspeki. jafnaðarstefnu. esperanto og önnur hugðarefni Þórbergs. Mesta forvitni munu þó eflaust vekja bréf sem varpa Ijósi á tilurð Bréfs tíl Láru og þá ekki siður á hin sterku viðbrögð sem bókin vakti. Helgi M. Sigurðsson tók safnið saman. það er 213 bls.. prýtt 50 gömlum Ijósmynd- um sem margar hverjar hafa ekkí birst áður. Verð: 2.490,- IEE» Mál og menning Eð

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.