Tíminn - 17.06.1956, Page 6
T f M I N’N, súnnudaginn í% júiií I9S6.';
|!0 '.{iiu ;-- ; rr'”- rjjttriit., , _ , - , . . , , , .. •- . . ,j ... , }, ; •-...
Kitiíelag Hónvelíifiigálefir stutt öí! helztu framfaramál héraösins
ul\*.
.. rr-
Féjég’lð Heftr nú starfað í sex áratugi og hefir á þeim tíma orðið
gruncÍYpllur mikilla framfara og baett afkomu féíagsmanna
Kaupfé ag Húnvétninga átti þ€gar {yrsttl VÖrarnar
60 ása afrnæli á þessu ári, en
þar . gem félagið hélt veglegt
afmagUghpf tyrir 10 árum,
komíi
i-rtft
.komin (Blöndubrú byggð
3897). Indælt veður kom í veg
fyrir að tjón og örðugleikar
þegar þaðjvar fimmtugt, þótti til^féla^sins íagsins við afgreiðslu þessarar
ekfci ástæoa tfl ,a5 minnas't um vorið í896. Hnitiððimáðut ■fyr£tu vörusendingar, en hver
afmælisins ■ sérstaklega nú, þess Yar '.zðííner^og' ^ sagt hverni® tækist til
þar se^.sy^iutt yar mn líðið. rPvndíst . haAn- félaginm velv I ..
4ð;-v.iSH5pa,segia að stofm lánagl: .Míendar ‘vörur gegn I Þær vorur sem íarna var
fupduy, félggsms hafi yfenð - n„i,,;vri ‘í.’fíiViV ! um að ræða munu hafa num'
halAipn ,á Blönduósi 13. des. ^m ^ar á Sm JónS |ið að verðgildi um
1895,. ..en .^fmæh fáagsms Bjarnásön tíá> Litladalv'sem í kronum’ hofðu, forraða:
hefur, venð mioað við vonð teija má einn áf stoftíehdum menn , hhagsins iofað að
félagsins,- og er-enn á-'iífí;:riú i greiða þetta með haustafurð,-
1896,-en þá konvu fyrstu vör-
urnar og-,voru settar á land á
Blönduósi. Á stofnfundinum
mættu- átta menn, allt góðir
bændur bér í sýslunni, eru
þeir ,því hinir raunverulegu
st-ofnendur félagsins, af þeim
er nú enginn á lífi. Síðastur
lézt Jón Hannesson bóndi í
Þórormetungu árið 1949.
Fundapnenn samþykktu í
einu tíljóði að stofna „Pönt-
unarfélag fyrir Húnavatns-
sýslu“, sem þeir nefndu Kaup
félag Húnvetninga, skamm-
stafað K. H. Voru lög fyrir
félagið samþykkt á fundin-
um, og kosin 3ia manna
stjórn; þcir Þorleifur Jóns-
son, alþingism aðu r. Syðri-
um nírætt-, skrifar um :þennan
atburð fyfir 10 áruhi. og far-
ast honum'órð á þéssa Ifeið;'
„Ég' man vel eftír þegár
fyrstu v'örúrnar. komu-tti. fé-
lagsiris, þvi ég' vantí nokkuð
með • formanni ’- að mót'töku
þeirra, og skiptíngu ;á þeim i
deildir félagsins. Þær vörur
komr með skipinu Mount
Park, sem kom hér til Blöndu
óss 4. júlí 1896. Var' þá við
ýmsa örðugleika - að ' etja.
Verkamenn engir f áanlegir
hér á stað'n úln, og ekkert
húsaskj ól • • -þegar : vörirrnar
komu á land. •.!*: . ;
Skip þet'tá kcm austatí fyrir
Langamýri, formaður. og með la,nd.^og var einnig með vörur
stjómendur Bénedikt G.
Blöndá?, Hvammi í Vatnsdal
og Árni Á. Þorkelsson á Geita-
skarði.
Erfítt a«5 hrjsóta
nýjar leiSir
Loks eftir fleiri áratuga
baráttu tókst Húnvetningum
aö stofna sitt eigið kaupfé-
lag. Én þó að því marki væri
náþ, ýar.þetta ekki nema á-
fangi á langri leið. Félagið
var barn í reyfum, fóstur
nokkurra áhugamanna, og nú
íyrst reyridi á þolrifin. Hið
nýja félág varð að hefja
tvennskonar baráttu, sam-
kepþni. yið kaupmannaverzl-
anir, en þar stóð það höllum
fæti, vantaði allt rekstursfé
og. verzlunarþekkingu for-
göngúrrfánnanna, og-syo bar-
áttu inn á við. Þar var að
berjasf yið áhugaleysi al-
ménnmgsj' hræðsluna og
tregðunn á því að brióta nýj-
ar léiðir, bólleysið ef eitthvað
blés á móti óg svo tortrvegn-
ina, sern margra a'da kúgun
og féflet'tínfr einokim.ay og
einveldis hafði mótað í sál ís-
lehöingsins
til KáúþféiágS" Skagfirðinga.
Hafði fqrmaðúr 'gert' ráðsttíf-
anir til þess, áéýtil'sin væri'
sendur'hrað'boði frá Sauðár-
króki, strax og' skipfð 'kæmi
þangað, því þá var enginn
sími til. Þegar sá sendimaður
komtKéf VéStrtíI* brá^ftftþnáðúr
við og safnaði mönnum, sem
fyrirfram höfðu lofað að
vinna við uppskipun var-
anna. Var hér kominn nægur
mannafli um • sama léýti og
skipið kom hér inn á höfnina.
Kaupféiagsstjórinn hafði lát-
ið smíða einn uppskipunar-
bát ög lausabryggju. Bátur-
inn var nefndur „Húnvetn-
ingur“. Var svo byrjáð að
skipa upp aö 'kvöldi hins 4.
Júlí 1896 og unnið við það
aila nóttina og frám eftir degi
5. júli. Að kvöidi þess' dags
var vörunúm skipt í deildir
félagsihs, og : satha-kvöldið
bvrjað að afhenda þser ein-
stökum pantendum, því var
haldið áfram úm nóttinaysvo
vörurnaf voru fluttar heim í
sveitina 6. júlí'1896. Þéssum
vörum var skiþað upp í sand-
inn snnnan árinnar,, af því
að mégnið af þeim átti að
fara í sveitirnar véstan
Blöndu. en engin brú vár bá
um, verðlag var þá ólíkt því
sem nú er, — fékkst meira
íyrir hverja krónu — enda
vinnulaun og afurðaverð lágt.
Hvít vcrull þvegin nr. 1 var á
0.65 pundið, annar flokkur á
0.60. Hross voru frá 38—72
krónur stykkið, meðalverð um
52.78. Sauðir voru að meðal-
tali kr. 13.26. Léttasta kindin
90 pund var kr. 9.79. Þyngsta
kindin 162 pund kr. 23.05.
Fyrsta kaupfélags-
húsi'S bvggt
Félagsmenn sáu að ekki var
hægt að komast af átí þess að
eiga eða hafa umráð yfir húsi.
Var því ráðizt í það vorið
1898 að byggj a timburhús
norðan Blöndu, var stærð
þess 10x12 álnir. Má segja að
með þessári byggingu væri fé-
laginu borgið, og grundvöllur
lagður að starfsemi þess. Hús
þettá ér etín til, og var sam-
þykkt fyrir'ftökkrum árum að
•það skyldi geýmt til minning-
ar tnn öugnað og ósérplægni
þeirra manná; er stöfnuðu K.
H. og unnu méð'því héraðinu
og íbúum þess ómetanlegt
gagn.
Blönduós ér . ekki gamalt
kauptún, var löggilt'árið 1875.
Fyrst 20 árum síðar var byrjað
á bryggju norðan Blöndu eða
árið 1895, var því ekki nema
eðlilegt að hið unga og ný-
stofnaða félag vildi hefja
starfsemi sína þeim megin
árinnar.
Árið 1907 var sett á stofn
JON BALDURS
kaupfclagsstjóri
ur til slátrunar. Félag þetta
var í nánum tengslum við
kaupfélagið, enda margt
•sömu mennirnir sem stófcu
að báðum félögunum. Hún-
vetningar eru stuhdum
nokkuð fastheldnir á gamlar
venjur og gamla siði, og svo
hefur verið hér. Sláturfélag-
ið starfar enn með svipuðu
Reikningur sá, er hér verður birtur er viðskiptareikningur eins félags-
manns Svínavatnshreppsdeildar árið 1901. — Félagsmaður þessi á hæstu
pöntunina í deildinni umrætt ár, enda veitir hann forstöðu mjög stóru
heimili, þar sem er mikil gestanauð,, og húsbændurnin höfðingjar heim að
sækja.
Reikningurinn veitir glöggar upplýsingar um ýmiss atriði verzlunarvið-
skiptanna um síðustu altíamót, og verður hann því birtur hér í heilu lagi.
UTTEKIÐ:
2 sekkir Rúgur 5/60 ............... kr.
10 pd. Sagó 0/16 ..................... —
1 sk. Flórmjöl 11/25 ................. —
1 sk. Maís 6/08 —
60 pd. Kaffi 0/31 ................... —
3 pd. Súkkulaði 0/65 ................ —
4 kassar Kandís 5/18 .............. —
1 toppur Melis 1/27 —
1 pund Pipar 0/64 ................... —
4 pund Laukur 0/09 .................. —
2 pund Natron 0/13 —
6 dósir Blámi 0/07 ................... —
1 flaska Saft 0/77 ................... —
30 pund Sóda 0/04 —
20 pund Fernis rn/dunk .............. —•
12 s‘k. Handsápa 0/06 ................ —
3 pd. Tvistur, brúnn 1/06 —
30 Tvinnakefli 0/09 .................. —
1 gioss Léreftstölur 0/57 ....... •—,
1 pk. Saumur 4" 1/00 ................. —
1 pk. Saumur 2" 0/51 —
2 pund Línsterkja 0/26 ............ —
50 pund Kreólín fr.................... —
Tollur ......................... —
Kostn. af tolli og rekstrarhagn. . —
Peningar ..................... —
2% sk. Hrísgrjón 17/55 .......... —
4 sk. Bankabygg 9/12 ..... ■—
5 sk. Hveiti 6/98 —
5 pd. Kartöflumjöl 0/10 .....
43 pd. Export 022S ...........
11.20
1.60
11.25
6.08
18.60
1.95
20.72
1.27
0.64
0.36
0.26
0.42
0.77
1.20.
8.60
0.72
3.18
2.70
1.00
— 0.51
— 0.52
— 7.50
— 31.50
— 1.40
— ' 37.24
— 43.88
— ; 36.48
— 34.90
— 0.50
-"• 10.75
12 pd. Munntóbak 1/15 ....
2 kassar Melis 6/80 ..........
50 pd. Púðursykur 0/12 ....
1 pund Kanel 0/46 ...........
2 gliis Citróndropar 0/16 ..
1 pund Vínst einssýra 1/35
2 bréf Títuprjónar 0/07 ....
50 pund Zinkhvíta fr..........
10 búnt Eldspýtur 0/12 .. ..
1 dunk. Sápa 4/00 ...........
4 pund Tvistur 0/73 ..........
2 pund Tvistur, gramn 0/99
20 áln. óbl. Léreft 0.17 . . ..
1 gross Glertölur 0/09 .. ..
1 pk. Sauniur 3" 0/56 .. ..
1 pk. Saumur 1" 0/16 ......
2 pokar um Rúg 0/37 .........
107 pund Steinolía ...........
Reksturskostn., 24 kindur ..
Peningar í júlí ..............
Kostnaður af peningum.........
Alm. kostnaður 23% .....;
13.80
13.60
6.00
0.46
0.32
1.35
0.14
11.75
1.20
4.00
2.92
1.98
3.40
o;o9
0.56
0.16
0.74
9.10
3.60
50.00
3.97
68.81
Samlals kr. 496.35
INNLAGT:
24 Sauðir, 2961 pd. 0.113/4
89 Vi pund Haustull 0/39
2 Hróss 1 62/04, 1 51/48 .
kr. 347.72
— 34.91
— 113.52
Samtals kr. 496.35
rrs aiönttue-í, þar étv ciaisíöivar Kaupféiags fícnverninga. r.-.yndln er rexm úr fiugvéí á sroastliönu vorf,
söludeild við félagið, en það
hafði fram að þeim tima ein-
ungis vérið pöntunarfélag,
var þá einnig nokkuð bættur
húsakosturinn. Skyldi búð
söludjeildarinnar vera opin
að minnstá kosti 90 daga um
árið, og laun sölustjórans
voru 5% af því sem hann gat
selt. Fyrstá árið var vörusal-
an kr. 7.542.12 og gaf 10%
nettó hagnað, sem var skipt
til helminga, á milli félagsins
sjálfs og meolima þess.
Fram til þessa hafði félag-
ið ekki tekið á móti sauðfé
til slátrunar, enda ekki haft
aðstöðu til þess, (engin hús),
en árið 1908 var stofnað sér-
stakt félag í Húnavanssýslu,
sem hét Sláturfélag Austur-
Húnvetninga. Lét það byggja
sláturhús þá um sumarið og
fékk um haustið 3189 kind-
fyrirkomulagi og fyrir tæp-
um 50 árum, er sjálfstætt fé-
lag, hefur sérstaka stjórri og
fulltrúafúntíi og eigin fjár-
hag. Framkvæmdastjórar
þess hafa stundum verið þeir
sömu og veittu kaupfélaginu
forstöðu, en stundum hafa
líka verið sérstakir forstjórar
fyrir sláturfélagið. Munum
við Húnvetningar vera eina
héraðið á landinu, sem hefur
þennan hátt á um félagsmál
sín. Hvort þeta er heppilegt
og til bóta fyrir heildina skal
ekki dæmt um hér, en hitt er
víst, að þetta fyrirkomulag á
svo mikil ítök í stórum hópi
félagsmanna, að það mun
kosta mikið áíak og mikla óá-
nægju að fá félögin samein-
uð, en líkur eru þó til að þró-
un félagsmálanna stefni i þá
átt að það verði ger.