Tíminn - 17.06.1956, Qupperneq 8
TÍMINN, sunnudaginn 17. jám 1956>
Með samíökum sínum í Kaupfélagi
fiafa héraðsbuar og bæjarmenn
börnum sínum glæsileg skilyrði fi
70 ár liðin frá Grundarfundinum, sem stofnaði KEA
inga
sér og
lar
Samvinnuhugsj ónin er því
eldri en 70 ára í Eyjafirði,en
íaið ytra form hennar, sú
Gtofnun, sem mynduð var um
iiiana í héraðinu, stendur á
íijötugu í þessari viku. Þess er
vert að minnast, ekki aðeins
jheima í héraði, heldur um
íland allt. Kaupfélag Eyfirð-
íinga hefir verið brautryðjandi
Mns nýja framfara- og frels-
Jistímá þjóðarinnar á ýmsum
fiiviðum. Norður í Eyjafirði
standa rætur kaupfélagsskap-
arins með þvi sniði, sem hann
iiiefir i dag. Hallgrímur Krist-
únsson endurskipulagði félag-
íið í samræmi við Rochdale-
íyrirmyndina og opnaði fyrstu
alménnu sölubúðina í þeim
Stil hér á landi árið 1906. Er
jpví líka hálfrar aldar afmæli
.'peirrar stórmerku breytingar
um þetta leyti.
Kaupfélag Eyfirðinga stofn
Betti fyrsta mjólkursamlagið
!hér á landi með fullkomnu
samvfnnusniði og síðan hafa
innur mjólkursamlög tekið
upp það form. Þetta félag varð
::yrst íslenzkra kaupfélaga til
að hefja iðnað í stórum stíl.
Það hóf útgerð millilanda-
skipa, stofnsetti fyrstu sam-
/innulyf j abúðina, setti mark-
ð hátt með því að reisa árið
1929—1930 verzlunar- og skrif
jtofuhús, sem enn í dag er
neöal hinna glæsilegustu
uygginga sinnar tegundar hér
i landi. Það stofnsetti gisti-
aús og greiðasölu, byggði
fírystihús víða um félagssvæð
.ð, reisti nýtízkulegasta slát-
urhús landsins á sinni tíð,
/arð fyrsta fyrirtæki hér á
landi til að útvega kaupstað-
irbúum frystihólf til mat-
vælageymslu. Þaö stofnaði
.nenningarsjóð og lagði fram
stórfé til menningarmála. Það
hóf upp merki Eyvindar
duggusmiðs og Þorsteins á
ákipalóni með stofnun skipa-
smíðastöðvar. Það tekur nú
virkan þátt í rafvæðingu hér-
aðsins með lánastarfsemi og
alls konar annari fyrir-
greiðslu. Það hefir unnið ótal
aiörg önnur verk, sem sanna
ótvírætt, að fjármagnið í hönd
um fólksins sjálfs er mikill
Fyrir 70 árum, hinn 6. júní árið 1886, ritáði Jón Vídalín
í Múla Eyfirðingum bréf og bauð þeím að komast í beint verzl
unarsamband við „þá herra A. Zöller & Co. í Nýjakastala.“
Þetta bréf varð hið ytra tilefni til stofnfundar Pöníunarfélags
Eyfirðinga á Grund, sem haldinn var nokkrum dögiim síðár.
hinn 19. júní 1886. í þessum júnímánuði eru því liðin 70 ár
frá því að Grundarfundurinn var haldinn. Með honum fákk
barátta Eyfirðinga fyrir verzlunarfrelsi og bættum hag fast
form. En löngu áður en þeir atburðir gerðust, hcfðu beztu
menn héraðsins séð, að sókn til menningarlífs og bættra lífs-
kjara yrði ekki hafin að gagni nema með samtökum og auknu
at'vfnafrelsl.
athaf namesta kaupfélag iands
ins. Það nýtur trausts og virð-
ingar ailsstaðar þar sem
menn þekkja til þess. Heima
í héraöi er það viðurkennt
lielzta stoð og stytta athafna-
lifs byggðarinnar. Ekki aðeins
vegna eigin framtaks, heidur
og vegna hins mikilvæga stuðn
ings, er það heíir veitt nýj-
urigdm i atvinnulífinu. Má þar
•tí.i dæmis riefna togaraútgerð
Akureyringa, sem hefir orðið
tii mikilla hagsbóta. í upphaíi
þess framtaks réði mikill
stuðuingur félagsins úrsiitum.
Kaupfélagíð er enn i dag
stærst; hluthafr togarafé iags'*
ins, annar en Akureyrarbær
sjáífur, og hefir alla tíð stutt
útgérðina með hvers konar
• f yrirgxeið'slu. Framikvæmdá-
stj óri KEA, Jakob Frímanns-
son, var frumkvöðuIL þess.' að;
togarafélaginu bættist fjórðri
akipiö i flotann fyrir nokkrum
árum.
Xoks er að geta pess, sem er
hið' þýðingarmesta óbeiua
framlag KEA tsl hagsmuna-
mála Akureyrar, aff athafnir
félagsins, styrkleiki þess og
samheldni félagsmannanna,
í miðjum Akureyrarbae stenriur aðalverrlunarhús K£A ag ; í.ringum Kajpvangstorg og upp frá þvl í jröfar-
gili. Myndin sýnir þeta athafnasvæði, t. v. er Hótel KEA, t. h. aðaiverzlunarhúsið. í giiinu eru margar varksmiðj-
ur. Efst til hægri sjást ýmsar merkisbyggingar bæjarfé agsir.j, kirkjan á hæðinns, barnaskálinn, g3gnfræða-
skólinn og í baksýn húsmæðraskólinn.
aflgjafi til viðreisnar og menn
ingar, þegar því er heitt til
almenningsheilia og fær að
ávaxtast á heimaslóðum, en
flytzt ekki með reikulum ein-
staklingum landshorna í milli,
stundum landa í milli.
ÍT-'v&ifi
■
sjö saga
Þetta er allt saman mikil
saga og verður ekki skráð í
stuttri blaðagrein. Kaupfélag
Eyfirðinga er í dag stærst.á ne-
ásarnt góðri affstöðu aff öffru
íeyti, var fmmástæffa þess, aff
aUsher.iarsamtök íslenzkra
samvinnumanna gerffu Akur-
eyri að höfuffstöffvum stór-
framlcvæmda sirina á sviði
iðnaffar.
Þannig færði starfsemi kaup
félagsins óbeint míHjónatúga
fjárfestingu inn í.héraðið og
skapaði til frambúðar lifvæn-
lega atvinriu fyrir mörg huridr
uð Akureyringa. Þessi óbeinu
áhrif kaupfélagsins urðu til
þess, að nú greiðir samvinnu-
iðnaðurinn milljónatugi í
vinnulaun til bæjarmanna.
Mest er þó um vert, aff þetta
framtak hefir gert Akjjréyri
aff einni helztu miffstöff ís-
lenzks iffnaffar og hefjr skapað
þar mótvægi gegn þeárrá þró-
un, a'ð allur stóriffnaður lands-
ins sé staffsettur í höfuffstaffri-
um. Um leiff hefir opnast riýtt
útsýni í framtíffarmálum bæjr
ar og héraffs. Hinn mikli, ný-
tízkulegi iffnaffur jiefir skapað
mönnum bjartsýni á framtíff-
ina.og á möguleika kaupstáff-
arins að sækja fram ti! auk-
innar farsældar.
Án þessa framtaks, án f.j ár-
magnsins, sem kaupfélagið og
allsherj ar samvinnusamtökin
bafa látið staðfestast í bæ og
héraði, mundi allt þetta
Þvggðarlag nú með öðrum
svip.
frá Gruffld
Og nú rekjum við upphaf
þessarar miklu sögu til fá-
menns fundar, sem haldinn
var að Grund í Eyjafirði fyrir
70 árum að kalla má.
Auðvelt er að gera sér í hugar-
lurid myndina, sem þar hefir
blasað við á þeim fagra júní-
degi. Það hefir verið manna-
innan úr firði og utan
frá sjó um morguninn. Þegar
kemur fram á daginn eru 20
—30 hestar í hestagirðingu
heima á staðnum, inni í stofu
sitja bændur á málfundi.
Hallgrímur hreppstjóri Hall-
grímsson á Rifkelsstöðum er í
forsæti, en Kristján Jónasson
frá Narfastöðum, sem var
gestkomandi á Grund, ritar
fundargerðina. Það. var
skemmtileg tilviljun, því að
hárin var lis.taskrifari. Fund-
argerðin, sem er til enh í dag,
er eins og úr forskriftarbók.
Á bekkjum sitja rösklega 20
bændur. Meðal þeifra forustu-
menn úr héraðinu, auk' Hall-
gríms á Rifkelsstöðum, Svein-
björn hreppstj. Þorsteinsson á
Stokkahlöðum og Einar .bóndj
Sigfússon í Núpafelli og fleiri.
En þessir þrír mynduðu hiná
fyrstu stjórn, hlutu frá 12—17
atkv. hver. Sautján menn
stofnuðu þetta félag og lofuðu
að senda 100 sauði „á eigin
ábyrgð" til Nýjakastala fy
Hallgrímur Kristinsson.
Sigurður Kristinsson.
Viliijálnvjr Þór.
Jakob Frímannsson
Eldjárn, flyfur ræðu á aðalfundi. —
lEkkert hefur fremur eflt hagsæld og
menningu Eyjafjarðar en samvinnustarfiö