Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.2006, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.2006, Side 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 8. apríl 2006 Á Signubrú sá ég tréð alelda. Penni míns ástkæra skálds skáraði augnlokin. Undir rökkur fluttu þeir lampanna um steinlöguð göng. Græn hurð laus á hjörum, grænni en fjöður úr bleksvartri öldu grænni en himinský séð út um fuðraðar gardínur grænni en steinn sem kælir sárið. Þegar þessi á hélast í snöggu frosti og faðmur minn opnast mót eldsspónunum þá minnist ég þess. Til Celan Höfundur er næturvörður. Sveinbjörn Halldórsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.