Morgunblaðið - 11.01.2006, Side 34

Morgunblaðið - 11.01.2006, Side 34
34 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Þjónar Faglærðir eða ófaglærðir þjónar með reynslu óskast á vinsælan veitingastað í miðbænum. Góðar vaktir og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Frí aðra hverja helgi. Upplýsingar á staðnum eða í síma 898 6481, Kristín. Sölumaður fasteigna Rótgróin og traust fasteignasala miðsvæðis í Reykjavík óskar eftir að ráða sölumann. Vinsamlegast sendið umsóknir til augldeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „S — 18084“. Pípulagningamenn Pípulagningamenn og/eða menn vanir pípu- lögnum óskast til starfa á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesvirkjun sem fyrst. Upplýsingar eru gefnar í síma 567 1478 á skrifstofutíma og í 693 2601 á kvöldin. Alhliða Pípulagnir sf., Bíldshöfða 16. Raðauglýsingar 569 1100 Óska eftir Málverk Óska eftir að kaupa málverk eftir eftirtalda lista- menn: Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Júlíönu Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur og Svavar Guðnason. Upplýsingar í síma 864 3700. Tilboð/Útboð Auglýsing um skipulagsmál í upp- sveitum Árnessýslu Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafn- ingshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags-og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulags- tillögu: 1. Kiðjaberg í Grímsnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi. Langitangi, deiliskipu- lag frístundahúsalóðar. Tillaga að deiliskipulagi frístundahúsalóðar við Hvítá næst landamerkjum að Hesti. Gert er ráð fyrir tveimur frístundalóðum, 5.540 m² og 6.098 m² að stærð. Skipulagssvæðið er 5,4 ha að stærð. Samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi tillögur að breytingu deiliskipulags: 2. Miðengi í Grímsnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi, lóð nr. 20. Tillaga að breytingu deiliskipulags lands Jó- hanns Óla Guðmundssonar. Tillagan gerir ráð fyrir því að hámarksstærð frístundahúss verði 496 m² í stað 380 m². Einnig er gert ráð fyrir 64 m² bílskúr og 86 m² sumarhúsi sem munu standa á sérlóð innan marka skipu- lagsins. 3. Úthlíð í Biskupstungum, Bláskóga- byggð. Tillaga að breytingu heildarskipulags Úthlíð- ar. Gert er ráð fyrir því að lóð númer 1 við Mosaskyggni verður 11.655 m² í stað 10.000 m². Norðan lóðarinnar kemur nú 2.996 m² lóð með byggingarreit fyrir tækjahús Símans vegna gsm-fjarskiptasendis sem tillagan ger- ir ráð fyrir að verði komið fyrir í áðurgerðu mastri sem er inni á byggingarreit. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu viðkomandi sveitarfélags og hjá embætti skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dal- braut 12, Laugarvatni, á skrifstofutíma frá 11. janúar til 8. febrúar 2006. Athugasemdir við skipulagstillöguna skulu berast til skipu- lagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu í síðasta lagi 22. febrúar 2006 og skulu þær vera skriflegar. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una innan tilskilins frests, telst vera samþykkur henni. Laugarvatni, 3. janúar 2006. Arinbjörn Vilhjálmsson skipulags- fulltrúi uppsveita Árnessýslu. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær kynna drög að tillögu að matsáætlun Hafið er matsferli vegna breikkunar Reykjanes- brautar frá Ásbraut að Bikhellu í Hafnarfjarð- arbæ. Matsferlið tekur einnig á mislægum vegamótum Reykjanesbrautar og Krýsuvíkur- vegar ásamt breyttri legu Krýsuvíkurvegar frá vegamótunum að hringtorgi við Hraunhellu. Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær eru fram- kvæmdaraðilar verksins en mat á umhverfis- áhrifum verður unnið af Hönnun hf. verkfræði- stofu. Á vefsíðum Vegagerðarinnar (http://www.vegagerdin.is) og Hönnunar (http://www.honnun.is) eru nú til kynningar drög að tillögu að matsáætlun framkvæmdar- innar. Kynningin stendur yfir til miðvikudags- ins 25. janúar 2006. Fyrir hönd framkvæmdaraðila er almenningur og aðrir hvattir til að koma ábendingum og athugasemdum á framfæri til Hauks Einarssonar (Hönnun hf., Grensásvegi 1, 108 Reykjavík, haukur@honnun.is). Í endanlegri tillögu að mats- áætlun verður gerð grein fyrir þeim ábendingum og athugasemdum sem kunna að berast. Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær. Félagslíf Miðilsfundur með Garðari Jónssyni verður haldinn í Góðtemplarahús- inu fimmtudaginn 12. janúar og hefst kl. 20.30. Leiðbeinandi Garð- ars að handan mun fræða fundar- gesti um lífið eftir dauðann. Aðgöngumiðar verða seldir í and- dyri Góðtemplarahússins fyrir fundinn frá kl. 19.30—20.30 á meðan húsrúm leyfir. Miðaverð 800 kr. fyrir félags- menn en 1.200 kr. fyrir aðra. Stjórnin.  HELGAFELL 6006011119 IV/V Erindi  GLITNIR 6006011119 I H.v. I.O.O.F. 9  18601118½  I.O.O.F. 7  1861117½  I.O.O.F.181861118Á.S. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Bridsdeild FEB í Reykjavík Fyrsti tvímenningur ársins var spilaður í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 5.1. Spilað var á 11 borð- um. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Björn Pétursson – Gísli Hafliðason 267 Ólafur Ingvarsson – Gísli Víglundsson 245 Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 244 Árangur A-V Tómas Sigurjónsson – Friðrik Jónsson 251 Kári Sigurjónsson – Guðm. Magnússon 237 Kristján Jónsson – Alfreð Kristjánsson 232 Spilað verður á mán. og fim. eins og verið hefur, kl. 13. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 9. janúar var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá félag- inu og var það fyrsta keppni félags- ins á nýju ári. Fjórtán pör mættu til leiks og var spilaður howell-tvímenn- ingur. Í lokin stóðu Jóna Magnús- dóttir og Unnar Atli Guðmundsson uppi sem öruggir sigurvegarar með 26 stiga forystu á næsta par sem er rúmlega 76% skor. Lokastaða efstu para varð þannig: Jóna Magnúsd. – Unnar Atli Guðmss. 204 Snorri Sturluson – Ingólfur Hlynsson 178 Eva Baldursd. – Hermann Friðriksson 174 Halldór Ármannss. – Gísli Sigurkarlss. 174 Mánudaginn 16. janúar byrjar þriggja kvölda tvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin verða talin til verðlauna. Mæting frjáls og allir vel- komnir. Framtíð klúbbsins ræðst af mætingunni. Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Við byrjum aftur að spila sunnu- daginn 15 janúar. Spilaður verður eins kvölds tvímenningur. Stjórn BB óskar öllum sem spila í Breiðfirðingabúð árs og friðar og vonast til að sjá sem flesta á nýju ári. Spilað er í Breiðfirðingabúð Faxa- feni 14 á sunnudögum kl. 19. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 14 borðum mánudaginn 9. janúar. Miðlungur 264. Beztum árangri náðu í NS: Sigríður Sigurðard – Sigurður Björnss. 312 Oddur Jónsson – Haukur Ísleifsson 287 Ernst Backmann – Bent Bjarnason 283 Kristinn Guðm.son – Guðm. Pálsson 283 AV Elís Kristjánsson – Páll Ólason 353 Jón Stefánsson – Eysteinn Einarsson 309 Dagný Gunnarsd. – Steindór Árnason 289 Guðjón Ottósson – Guðm. Guðveigsson 289 Bridsfélag Hreyfils Það var ágæt þátttaka í eins kvölds tvímenningi 9. janúar sl. en lokastaða efstu para varð þessi: Daníel Halldórss. – Eyvindur Magnúss. 143 Birgir Kjartansson – Árni Kristjánsson 127 Jón Sigtryggsson – Skafti Björnsson 122 Næsta mánudagsskvöld hefst svo alvaran, aðaltvímenningur vetrarins, og mun hann standa í fimm kvöld. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg á mánudagskvöldum klukkan 19.30. Aðaltvímenningur að hefjast í Hafnarfirði Næsta mánudag, 16. janúar, hefst Aðaltvímenningur félagsins sem verður fjögurra kvölda barómeter. Sigurvegararnir teljast tvímenn- ingsmeistarar BH 2005–2006 þannig að eftir nokkru er að slægjast. Til upprifjunar var spilaður eins kvöld tvímenningur 8. janúar síðast- liðinn. Úrslit urðu: Guðbr. Sigurbergs. – Friðþjófur Einars. 188 Högni Friðþjófs. – Gunnlaugur Óskars. 179 Kristín Þórarinsd. – Eiríkur Kristóferss.176 Aðrir fengu minna en miðlungur var 156. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson FRÉTTIR UNGIR jafnaðarmenn hafa sent nefnd forsætisráðherra um endur- skoðun launakjara æðstu embætt- ismenna, bréf þess efnis að Kjara- dómur verði lagður niður. „Ungir jafnaðarmenn, ungliða- hreyfing Samfylkingarinnar, leggja til að Kjaradómur verði lagður niður með lögum og að þau laun sem hann hefur hingað til ákvarðað verði þess í stað tengd al- mennri launavísitölu. Þetta teljum við vera eðlilega ráðstöfun í ljósi þess að laun æðstu ráðamanna á Íslandi eru nú orðin svipað há eða hærri en laun kollega þeirra á hin- um Norðurlöndunum. Við teljum að fyrir litla þjóð eins og okkur þá hljóti það að vera ágætlega í lagt að borga okkar ráðamönnum meira en gengur og gerist hjá milljóna- þjóðum í Norður-Evrópu. Það sé því ágætt tilefni til að láta staðar numið nú og láta launin framvegis hækka í samræmi við laun almenn- ings almennt. Þróunin hefur verið sú undanfar- in ár að þeir sem hafa hæstu launin í samfélaginu hafa hækkað mun meira en aðrir. Fjölmargir stjórn- málamenn hafa lýst áhyggjum sín- um af því að bilið milli hinna launa- hæstu og launalægstu sé að breikka. Tenging launa æðstu embættismanna við launavísitöluna myndi koma í veg fyrir að æðstu ráðamenn þjóðarinnar þyrftu að hafa áhyggjur af því að vera beinir þátttakendur í þeirri þróun. Ef sú staða kemur upp, að nokkrum árum liðnum, að menn telji ástæðu til að hækka laun æðstu embættismanna meira en sem nemur hækkun á launavísitölu þá er eðlilegast að færð séu rök fyrir því hverju sinni.“ Ályktun Ungra jafnaðarmanna Vilja að Kjaradómur verði lagður niður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.