Morgunblaðið - 11.01.2006, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Stóra svið
SALKA VALKA
Su 22/1 kl. 20 Fi 26/1 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
WOYZECK
Su 15/1 kl. 20 Lau 21/1 kl. 20
Su 29/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR!
KALLI Á ÞAKINU
Su 15/1 kl. 14 Lau 21/1 kl. 14
Su 22/1 kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR!
CARMEN
Fi 12/1 kl. 20 FORSÝNING UPPSELT
Fö 13/1 kl. 20 FORSÝNING UPPSELT
Lau 14/1 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Fi 19/1 kl. 20 Gul kort
Fö 20/1 kl. 20 Rauð kort
Fö 27/1 kl. 20 Græn Kort
Lau 28/1 kl. 20 Blá kort
Nýja svið/Litla svið
MANNTAFL
Lau 14/1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Í FEBRÚAR!
BELGÍSKA KONGÓ
Su 15/1 kl. 20 UPPS. Fö 20/1 kl. 20 UPPS.
Lau 21/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20
Lau 4/2 kl. 20 Su 5/2 kl. 20
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Í kvöld kl. 20 GENERALPRUFA MIÐAV. 500- kr.
Fi 12/1 kl. 20 FRUMS. UPPS. Fö 13/1 kl. 20
Lau 21/1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20
Naglinn
e. Jón Gnarr í samstarfi við 540 Gólf leikhús
Fö 20/1 kl. 20 FRUMS. UPPS.Lau 21 /1 kl. 20
Su 22/1 kl. 20 UPPSELT Fö 27/1 kl. 20
Lau 28/1 kl. 20
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup - heldur áfram!
Lau. 7. jan.kl. 19 UPPSELT
Fös. 13. jan. kl. 20 UPPSELT
Lau. 14. jan. kl. 19 Örfá sæti laus
Lau. 14. jan. kl. 22 AUKASÝNING
Fös. 20. jan. kl. 20 Örfá sæti laus
Lau. 21. jan. kl. 19 Örfá sæti laus
Fös. 27. jan. kl. 20 Nokkur sæti laus
Lau. 28. jan. kl. 19 Laus sæti
Miðasala opin
allan sólarhringinn
á netinu.
Allir
norður!
Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum.
Sibelius
SÍMI 545 2500 :::WWW.SINFONIA.IS
Hljómsveitarstjóri ::: Arvo Volmer
Einleikari ::: Boris Brovtsyn
FIMMTUDAGINN
12. JANÚAR KL. 19.30
gul tónleikaröð í háskólabíói
Zoltán Kodály ::: Sumarkvöld
Jean Sibelius ::: Fiðlukonsert í d-moll
Jean Sibelius ::: Lemminkäinen og
stúlkurnar frá Saari
Zoltán Kodály ::: Páfuglstilbrigðin
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI
Frumsýning sun.5. feb. kl. 20
2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Námskeið umÖskubusku og Rossini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Skráning í síma: 525 4444 - endurmenntun@hi.is
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
SÝNT Í IÐNÓ KL. 20
MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700
örfá sæti laus
UPPSELT
örfá sæti laus
UPPSELT
örfá sæti laus
laus sæti
föstudagur
laugardagur
föstudagur
laugardagur
sunnudagur
laugardagur
13.01
14.01
20.01
21.01
22.01
28.01
FÖS. 20. JAN. kl. 20
LAU. 21. JAN. kl. 20
LAU. 28. JAN kl. 20
MIND KAMP
eftir Jón Atla Jónasson
FORSÝNING
FÖS. 13. JAN UPPSELT
HÁTÍÐAROPNUN
SUN. 15. JAN UPPSELT.
FIM. 19. JAN.
SUN. 22. JAN.
FÖS. 27. JAN.
SUN. 29. JAN.
TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI
EF
eftir Valgeir Skagfjörð/Einar Má Guðmundsson
MÁN. 16. JAN. KL. 9 OG 11 UPPSELT
ÞRI. 17. JAN. KL. 9 OG 11 UPPSELT
ÞRI. 24. JAN. KL. 9 OG 11 UPPSELT
MIÐ. 25. JAN. KL. 9 OG 11 UPPSELT
Fréttir í tölvupósti
SÝNINGIN Verk, hlutur, hlutverk
verður opnuð í Listasafni ASÍ á
laugardaginn kl. 14. Sýningin er
samvinnuverkefni tveggja hönn-
uða og tveggja myndlistarmanna,
þau eru Ragnheiður Ingunn
Ágústsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir,
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og
Tinna Gunnarsdóttir. Sýningin er
hugsuð sem bræðingur hönnunar
og myndlistar. Listamennirnir
höfðu það að leiðarljósi við gerð
verkanna að fara yfir á svið hver
annars og vinna á óræðum og
jafnvel forboðnum mörkum hönn-
unar og myndlistar. Hvar liggja
þessi mörk og eru þau mikilvæg
og afgerandi? Sýningin sam-
anstendur því af illskilgrein-
anlegum verkum og hlutum sem
kveikja spurningar hvaða hlut-
verki þau gegni. Á sýningunni má
finna verk sem hægt er að skil-
greina sem textíl, gólfverk, mott-
ur, púsluspil, málverk, spegla, leir-
list, innsetningar og lágmyndir,
eða ekki.
Listamannaspjall verður sunnu-
dagana 15. janúar og 29. janúar
kl. 15.00 en þá taka listamennirnir
á móti gestum og spjalla um verk
sín.
Sýningin stendur til 5. febrúar.
Listasafn ASÍ er opið frá kl. 13–17
alla daga nema mánudaga. Að-
gangur er ókeypis.
Hönnun og myndlist
í Listasafni ASÍ
ÁSMUNDUR Ásmundsson mynd-
listarmaður opnar sýninguna Fawn
Group í 101 gallery á Hverfisgötu
18a á föstudaginn kl 17. Ásmundur
hefur haldið fjölda sýninga bæði hér
heima og erlendis.
„Til eru siðir og venjur í samfélag-
inu sem við upplifum og tökum þátt í
án þess nokkurn tímann að leiða
hugann að þeim,“ segir í kynningu.
„Þetta á sem dæmi við um fram-
komu, samskipti, hegðun og viðskipti
hvers konar manna í milli. Birtist þá
Ásmundur Ásmundsson (f. 1971)
með myndlist sína – settlega eða
ágenga og jafnvel hvort tveggja í
senn – og maður stendur frammi fyr-
ir því að endurmeta það sem áður
var fyrirfram gefið. Hann skoðar
hversdagsleg kerfi í samfélaginu,
ekki síst í kring um listir og menn-
ingu, gengst inn á þau, blandar sam-
an og skilar frá sér í gjörningum,
teikningum, myndböndum og síðast
en ekki síst, skúlptúr. Samblöndunin
á sér iðulega stað á milli þess sem
samkvæmt viðtekinni venju er kallað
hámenning og lágmenning, list og af-
þreying, kurteisi
og plebbaskapur
og þar fram eftir
götunum.
Ásmundur tek-
ur ekki afstöðu
með einu eða öðru
og þröngvar ekki
upp á mann ein-
strengingslegri
skoðun, en þegar
vel tekst til getur
hann vakið mann til umhugsunar um
til dæmis úreltar kreddur og sýnt
fram á sanna sköpunargleði. Þetta á
helst við þegar hann sjálfur bregður
fyrir sig hinni opinberu útgáfu af
sjálfum sér, til að mynda þegar hann
heldur tækifærisræður. Hann notar
tungutak og framkomu sem væri til
fyrirmyndar undir flestum kring-
umstæðum en með ofurlitlum frávik-
um, yfirkeyrðu skrúðmælgi, upp-
gerðri hógværð eða með því að
sprengja tímamörk og skjálfa í
kvíðakasti beinir hann sjónum við-
staddra að einhverju sem ella hefði
liðið hugsunarlaust hjá. Það væri
einföldun að kalla þetta kaldhæðni
eða útúrsnúning, þvert á móti ein-
kennast gjörningar Ásmundar fyrst
og fremst af gjafmildi og velvilja.
Þetta örlæti sýnir sig í flestum hans
verkum sem eru ofhlaðin á einn eða
annan hátt, þau fara fram úr öllu
hófi. Ásmundur hefur nú búið er-
lendis um skeið og fylgst með gamla
landinu úr fjarska en þótt haf og lönd
skilji að rýnir hann fránum augum í
samfélagið og birtir okkur í nær-
mynd.
Á sýningunni Fawn Group er glatt
á hjalla, fjöldi brosandi andlita enda
engin ástæða til annars þegar allt er
í bullandi uppsveiflu. Gleðin er líka
besta víman eins og hann og DJ Mu-
sician bentu á í sýningu í Kling og
Bang fyrir skömmu. Þegar vel geng-
ur má ekki gleyma auðmýkt og
bljúglyndi, Ásmundur minnir okkur
á það og honum er þakklæti ávallt
efst í huga.“
101 gallery er opið fimmtudaga til
laugardaga milli kl. 14.00 og 17.00
eða eftir samkomulagi. Sýningin
stendur til 25. febrúar 2006.
Myndlist | Ásmundur Ásmundsson sýnir í 101 gallery
Settleg eða ágeng myndlist?
Ásmundur
Ásmundsson
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111